Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 22

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 22
Þórshamar úr rafi, verndargripur. (lll. London Nezvs, ág., 1955) að þar hafði logað bál, hefur bátur- inn verið lagður á bálið áður en ösk- unni af líkinu var dreift. Víða sjást slík ummerki um að bál hafi verið kynt á legstað, en við höfum ekki ástæðu til að ætla, að sjálf bálförin hafi nokkru sinni farið fram innan grafreitar. A sumum gröfum finnast leirker, yfirleitt mjög sprungin af eldi. Óvíst er til hvers þau voru látin fylgja ösk- unni, líklega eru þau ekki venjulegt haugfé, heldur minjar um iitfararsiði, sem við þekkjum ekki. Hvergi lágu vopn í brunaflekkjun- urn.og gerir það mönnum erfiðara fyr- ir að aðgreina grafir karla og kvenna. Því miður liggja ekki fyrir álitsgerðir mannfræðinga um nema lítið eitt af þeim beinaleifum, sem fundust á Lindholm Höje, þó er ljóst orðið, að grafir karla og kvenna hafa verið eins að ytra útliti. Snældur cða snældu- snúðar í nokkrum gröfum báru með sér að þar var greflruð kona, en liaug- fé var annars auðkennalítið að þessu leyti. Sá siður að láta húsdýr fylgja mönnum á bál, hefur verið vel þekkt- ur í liinu forna byggðarlagi, í 23 gröf- um lágu, auk mannabeina, bein af hundum, bein hesta fundust í þrem- ur, bein af uxa í einni. I gröf nr. 604 lágu glerperlur, nagl- ar, bráðnir bronzmolar o. fl. Sumir bronzmolanna eru úr armbandi, og eftir skreytimunstri þess að dæma, hefur það verið smíðað á öndverðri víkingaöld, um 800. í sömu gröf fannst hnífskaft úr dádýrshorni og ber það stutta rúnaáletrun sín hvoru niegin (sjá myndir 3 og 4). Hefur Anders Bæksted unnið að ráðningu á rúnum þessum. Úr annarri áletr- uninni (á mynd nr. 3) les hann: S i k a s u a i a, en úr liinni: Þuru- f i r i þ i 1 i k a þ i. Bæksted virðist sem hin síðari eigi að hljóða: Þor- fríði líkaði. Orðmyndin líkaði er sennilega þátíð sagnarinnar að líka, þ. e. að slípa, og merkir þá þessi áletr- un: (x) slípaði handa Þorfríði. Ilafi sami maður rist hvorttveggja, er hugsanlegt, að í s i k a s u a i a sé fólgið nafn hins óþekkta kavaléra, en eins og þessar rúnir birtast á sviðnu og brotnu hnífskaftinu, eru þær æði torráðnar. Töluvert af heillegum skartgripum liefur fundizt á Lindholm Höje, en 20 DAGSKRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.