Félagsbréf - 01.01.1958, Page 5

Félagsbréf - 01.01.1958, Page 5
c I ÍSLENZK LIST trá fyrri öldiurl, fegursta bók um myndlist, sem út hei'- ur komið á íslandi. íslenzk myndlist er í stóru broti og myndirnar flestar heilsíðumyndir. Þeirra á meðal eru 14 litmyndir. Fegurri prentun hefur vart sést áður á íslenzkri myndabók, og getur þarna að líta sýnishorn af flestum greinum íslenzkrar list- ar, tréskurði, málverki, hand- ritalýsingum, útsaumi, vefn- aði og málmsmiði. Flestar eru myndirnar teknar af hlut- um í Þjóðminjasafni, en nokkrar eru af islenzkum listmunum, sem geymdir eru i erlendum söfnum. Með útgáfu íslenzkrar listar er að því stefnt að veita mönnum sem víðtækust kynni af listviðleitni íslend- inga fyrr á tímum, og mun mörgum koma á óvart sú snilld og fegurð, sem blasir við á hverri blaðsíðu bókarinnar. Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörð- ur ritar ýtarleg- an formála um íslenzka alþýðulist, kjör hennar og við- fangsefni, og skrifar auk þess skýringar með myndumun. 75 bls. Verð til félagsmanna kr. 160.00 (1 bandi) — er einnig til í enskri útgáfu.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.