Félagsbréf - 01.01.1958, Side 7

Félagsbréf - 01.01.1958, Side 7
ÍSLAND Þessi frábœra bók hefur selzt í 14.000 eintökum og er upp- seld hjá forlaginu. Fjórða útgáfa henn- ar er væntanleg áö- ur langt líður. ':u>l H / ELDUR í HEKLU eftir dr. Sig. Þórarinsson hefur vakið geysimikla athygli bæði hér heima og erlendis. Þetta er gleggsta lýsing- in á siðasta Heklugosi, sem kostur er á. Formáli höfundar er í senn skemmtilegur og ýtarlegur, og myndirnar, 53 að tölu, frá- bærar og gefa glöggt til kynna þau miklu náttúruundur, sem þarna gerðust. Þá er og í innganginum greinargott yfirlit yfir fyrri Heklugos frá því land byggðist. 85 bls. Verð til félagsmanna: ísl. útg. i bandi (2. prentun) kr. 104.00. Óbundin kr. 88.00. Ensk útg. í bandi kr. 104.00.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.