Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 15

Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 15
FELAGSBREF 5 Eyðilcgging búkiuonnta. Aðeins með tvennu móti er hægt að koma í veg fyrir áhrif sannra bókmennta: / fyrsta lagi með því að eyðileggja verkin í handriti. 1 öðru lagi með því að eyðileggja skáldin. Og þó að íslendingar hristi höfuðið yfir slíkum vinnubrögðum, er rétt að gera sér Ijóst, að það er einmitt þetta, sem gert er í einræðis- löndum á mjög skipulagðan hátt, einkum hjá kommúnistum. Þessar stjórnir eru yfirleitt svo spilltar, að þær þola ekki sanna túlkun af ótta við þegnana, þola yfirleitt ekki neins konar and- leg áhrif á almenning, nema þau miði að því að frægja sjórn- ina sjálfa eða ófrægja óvini hennar. Við vitum ekki t. d. hversu mörg skáldverk Rússum hefur tekizt að eyðileggja, en við vitum, að þeim hefur mistekizt að eyðileggja nokkur, tvö nú eftir dauða Stalins. Hið fyrra heitir Ekki af einu saman brauði eftir Dudintseff og kom út í lýðræðislöndum í fyrra, það síðara Zhivago læknir eftir Boris Pasternak, var gefið út á ítalíu i nóvember síðastl. Gerðu Rússar sér þó mikið ómak til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu beggja. Eru þetta hvort tveggja góð verk, hinu síð- ara hefur verið líkt við Stríð og frúð Tolstoys, og ef sá dómur er á rökum reistur, hefur einum dýrgrip heimsbókmennt- anna verið bjargað þaima úr rándýrs klóm. . . . oji á v«*l tyrfúum bumlinn bás liaula cftir töðumeis. Miklu árangursrikari og hættulegri hefur reynzt viðleitni kommúnistastjórnanna til að eyðileggja rithöfundana. Þetta er gert með fégjöfum samhliða ógnun þjóðfélagsins, og ef það tvennt eigi nægir, þá ofsóknum, fangelsi eða dauða. Þessi skipu- lagða starfsemi snertir hvert skáld og rithöfund austan jám- tjalds. Helztu áhrifin eru þau, að smjaðrarar, hræsnarar og róg- berar hljóta rikuleg heiðurslaun, villur, hvíldarheimili og Stalin- verðlaun (nú Leninverðlaun). En ef einhver sýnir viðleitni til listrænnar sköpunar, er hann hrjáður og ofsóttur og algerlega meinað að njóta sín. Slík aðferð hefur í för með sér óhugnanlega spillingu meðal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.