Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 31

Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 31
FELAGSBREF 21 mikill einstaklingshyggjumaður og trúði á manngildið, sem birt- ist honum engu síður í fátækt og umkomuleysi en í allsnægtum og í valdasessi, nema fremur væri. Á þeim föstu rótum standa beztu verk hans, sögur og kvæði, og mun hvorttveggja bera hátt í bókmenntum þjóðar vorrar, þótt langir tímar líði: „í minning-areit vorum merki þitt sér, það mænir þar upp yfir leiðin". C=SK=][S=0 UM SKOÐANAFRELSI Væri skoðun persónuleg eign þess, er hefur hana, og því einskis virði fyrir aðra en eigandann væri það aðeins einkamisgjörð við þann, er skoð- unina hefur, að meina honum að neyta hennar, þá gæti verið nokkur mun- ur á því, hvort þessi misgjörð væri framin gagnvart fáum aðeins eða mörg- um. En það er hið einkennilega skaðræði við að hindra það að skoðanir séu í ljós látnar, að með því ræna menn allt mannkynið, ræna eftirkomandi kynslóðir ekki síður en samtíðamenn; ræna þá, sem skoðuninni eru mót- hverfir, jafnvel ennþá meira, en hina, sem henni eru samdóma. Sé skoð- unin rétt, þá eru mótstöðumennimir sviptir færi á að hafa skoðanaskipti og öðlast sannleik í villu stað; sé hún röng, þá missa þeir það, sem er nálega jafndýrmætur vinningur, en það er sá Ijósari skilningur á sann- leikanum og sú heitari sannfæring um hann, sem mönnum vinnst við það, er sannleik og villu lendir í viðureign saman. Stuari Mill: Um frelsið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.