Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Page 14

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Page 14
JAFNRÉTTI Konur setja i vaxandi mæli svip á samkomur sveitarstjórnarmanna. Myndin er frá síöasta landsþingi sambandsins í september 1990. A henni eru, taliö frá vinstri, Drifa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Keflavíkur, Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi, og Anna K. Jónsdóttir, borgarfulltrúi, sem ræöir viö Berglindi Ásgeirsdóttur, ráöuneytisstjóra í félagsmálaráöuneytinu. stjórnum bæja og kauptúnahreppa. Eftir kosningarnar 1982 var hlutur kvenna 12,4%, og varö þá aukning á kvenfulltrúum í stjórnum bæja og hreppa. Þessar miklu breytingar í kosningunum 1982 héldu áfram, og í sveitarstjórnarkosningunum 1986 varö hlutur kvenna 19,2%. Mest varö aukningin í kaup- stööum, en 28,9% bæjarfulltrúa voru konur. í kaup- túnahreppum voru konur 23,7% og i öörum hreppum 15,3% fulltrúa. í kosningunum 1990 varö stöðnun á þessari hröðu aukningu á kjörnum kvenfulltrúum. í bæjarstjórnum er hlutfall kvenna 32,4% fulltrúa, ( kauptúnahreppum er hlutdeild kvenna 26%, og er þaö litils háttar aukn- ing á kjörnum kvenfulltrúum miöað viö kosningarnar á undan. Hlutur kvenna fór vaxandi í hreppum, en 21% fulltrúa voru konur. Kaupstaöir eru hér greindir frá öörum einingum sveitarstjórna vegna stæröar þeirra og umfangs. í meðfylgjandi töflum eru sérstaklega taldir frambjóö- endur, kjörnir fulltrúar svo og varamenn í kaup- stööum. Nauösynlegt er aö taka fyrir og skoða vara- menn því, eins og fram kemur í könnun Stefaníu Traustadóttir á fjölda kvenna í sveitarstjórnum, eru varamenn oft virkir þátttakendur í störfum sveitar- stjórna, s.s. í nefndastörfum.1) Hlutur kvenna meðal frambjóðenda og kjörinna fulltrúa Niöurstööur kosninganna 1962 og 1966 eru mjög svipaöar varðandi hlutfall kvenna í framboöi. Konur voru 10% frambjóðenda, og kjörnir kvenfulltrúar voru tæp 4%, en varakvenfulltrúar um 7%. Ellefu kaup- staöir af fjórtán höföu ekki kvenfulltrúa, þ.e. 78,6% kaupstaöa höfðu ekki konu í bæjarstjórn 1962, og er Áriö 1970 Alls Fr. Kj. Konur Fr. % Kj. % Vm. % Áriö 1974 Alls Fr. Kj. Konur Fr. % Kj. % Vm. % Reykjavík 180 15 40 (22,2) 3 (20,0) 3 (20,0) Reykjavík 150 15 39 (26,0) 2 (13,3) 7 (46,7) Kópavogur 90 9 15 (16,7) 2 (22,2) 2 (22,2) Kópavogur 88 11 21 (23,9) 1 (9.D 3 (27,2) Seltjarnarnes 42 7 10 (23,8) 0 (0,0) 2 (28,6) Hafnarfjöröur 90 9 14 (15,6) 1 (11,1) 2 (22,2) Hafnarfjörður 110 11 26 (23,6) 1 (9,D 2 (18,2) Grindavík 42 7 7 (16,7) 2 (28,6) 0 (0,0) Keflavik 72 9 8 (11,1) 0 (0,0) 1 (11,1) Keflavík 72 9 13 (18,0) 0 (0.0) 2 (22,2) Akranes 90 9 13 (14,4) 0 (0,0) 1 (11.D Akranes 71 9 14 (19,7) 0 (0.0) 5 (55,6) Bolungarvík 28 9 3 (10,7) 1 (11.3) 1 (14,3) isafjöröur 72 9 7 (9,7) 0 (0,0) 2 (22,2) isafjörður 72 9 13 (18,1) 1 (11.1) 3 (33,3) Sauöárkrókur 56 7 12 (21,4) 0 (0,0) 0 (0,0) Sauöárkrókur 42 7 7 (16,7) 0 (0,0) 2 (28,6) Siglufjöröur 56 9 10 (17,9) 0 (0,0) 1 (1,11) Siglufjöröur 72 9 12 (16,7) 0 (0,0) 0 (0,0) Ólafsfjörður 56 7 5 (8,9) 0 (0,0) 1 (14,3) Ólafsfjörður 28 7 6 (21,4) 0 (0,0) 1 (14,3) Dalvík 52 7 8 (15,4) 0 (0,0) 2 (28,6) Akureyri 110 11 14 (12,7) 2 (18,2) 0 (0,0) Akureyri 88 11 18 (20,5) 1 (9,1) 1 (9.D Húsavík 90 9 11 (12,2) 1 (11,1) 1 (11,1) Húsavík 72 9 10 (13,9) 1 (11.D 1 (11.D Seyöisfjöröur 81 9 6 (7,4) 0 (0,0) 1 (11,1) Seyðisfjöröur 62 9 9 (14,5) 2 (22,2) 0 (0,0) Neskaupstaöur 62 9 6 (9.7) 0 (0,0) 2 (22,2) Neskaupstaöur 81 9 14 (17,3) 1 (11.D 1 (11,D Eskifjörður 56 7 6 (10,7) 1 (14,3) 2 (28,6) Vestmannaeyjar 72 9 9 (12,5) 0 (0.0) 1 (11,1) Vestmannaeyjar 72 9 6 (8,3) 1 (11.D 1 (11.D Alls 1177 130 170 (14,4) 9 (6,9) 18 (13,8) Alls 1282 169 242 (18,9) 15 (8.9) 36 (21,3) 76

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.