Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 14

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 14
JAFNRÉTTI Konur setja i vaxandi mæli svip á samkomur sveitarstjórnarmanna. Myndin er frá síöasta landsþingi sambandsins í september 1990. A henni eru, taliö frá vinstri, Drifa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Keflavíkur, Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi, og Anna K. Jónsdóttir, borgarfulltrúi, sem ræöir viö Berglindi Ásgeirsdóttur, ráöuneytisstjóra í félagsmálaráöuneytinu. stjórnum bæja og kauptúnahreppa. Eftir kosningarnar 1982 var hlutur kvenna 12,4%, og varö þá aukning á kvenfulltrúum í stjórnum bæja og hreppa. Þessar miklu breytingar í kosningunum 1982 héldu áfram, og í sveitarstjórnarkosningunum 1986 varö hlutur kvenna 19,2%. Mest varö aukningin í kaup- stööum, en 28,9% bæjarfulltrúa voru konur. í kaup- túnahreppum voru konur 23,7% og i öörum hreppum 15,3% fulltrúa. í kosningunum 1990 varö stöðnun á þessari hröðu aukningu á kjörnum kvenfulltrúum. í bæjarstjórnum er hlutfall kvenna 32,4% fulltrúa, ( kauptúnahreppum er hlutdeild kvenna 26%, og er þaö litils háttar aukn- ing á kjörnum kvenfulltrúum miöað viö kosningarnar á undan. Hlutur kvenna fór vaxandi í hreppum, en 21% fulltrúa voru konur. Kaupstaöir eru hér greindir frá öörum einingum sveitarstjórna vegna stæröar þeirra og umfangs. í meðfylgjandi töflum eru sérstaklega taldir frambjóö- endur, kjörnir fulltrúar svo og varamenn í kaup- stööum. Nauösynlegt er aö taka fyrir og skoða vara- menn því, eins og fram kemur í könnun Stefaníu Traustadóttir á fjölda kvenna í sveitarstjórnum, eru varamenn oft virkir þátttakendur í störfum sveitar- stjórna, s.s. í nefndastörfum.1) Hlutur kvenna meðal frambjóðenda og kjörinna fulltrúa Niöurstööur kosninganna 1962 og 1966 eru mjög svipaöar varðandi hlutfall kvenna í framboöi. Konur voru 10% frambjóðenda, og kjörnir kvenfulltrúar voru tæp 4%, en varakvenfulltrúar um 7%. Ellefu kaup- staöir af fjórtán höföu ekki kvenfulltrúa, þ.e. 78,6% kaupstaöa höfðu ekki konu í bæjarstjórn 1962, og er Áriö 1970 Alls Fr. Kj. Konur Fr. % Kj. % Vm. % Áriö 1974 Alls Fr. Kj. Konur Fr. % Kj. % Vm. % Reykjavík 180 15 40 (22,2) 3 (20,0) 3 (20,0) Reykjavík 150 15 39 (26,0) 2 (13,3) 7 (46,7) Kópavogur 90 9 15 (16,7) 2 (22,2) 2 (22,2) Kópavogur 88 11 21 (23,9) 1 (9.D 3 (27,2) Seltjarnarnes 42 7 10 (23,8) 0 (0,0) 2 (28,6) Hafnarfjöröur 90 9 14 (15,6) 1 (11,1) 2 (22,2) Hafnarfjörður 110 11 26 (23,6) 1 (9,D 2 (18,2) Grindavík 42 7 7 (16,7) 2 (28,6) 0 (0,0) Keflavik 72 9 8 (11,1) 0 (0,0) 1 (11,1) Keflavík 72 9 13 (18,0) 0 (0.0) 2 (22,2) Akranes 90 9 13 (14,4) 0 (0,0) 1 (11.D Akranes 71 9 14 (19,7) 0 (0.0) 5 (55,6) Bolungarvík 28 9 3 (10,7) 1 (11.3) 1 (14,3) isafjöröur 72 9 7 (9,7) 0 (0,0) 2 (22,2) isafjörður 72 9 13 (18,1) 1 (11.1) 3 (33,3) Sauöárkrókur 56 7 12 (21,4) 0 (0,0) 0 (0,0) Sauöárkrókur 42 7 7 (16,7) 0 (0,0) 2 (28,6) Siglufjöröur 56 9 10 (17,9) 0 (0,0) 1 (1,11) Siglufjöröur 72 9 12 (16,7) 0 (0,0) 0 (0,0) Ólafsfjörður 56 7 5 (8,9) 0 (0,0) 1 (14,3) Ólafsfjörður 28 7 6 (21,4) 0 (0,0) 1 (14,3) Dalvík 52 7 8 (15,4) 0 (0,0) 2 (28,6) Akureyri 110 11 14 (12,7) 2 (18,2) 0 (0,0) Akureyri 88 11 18 (20,5) 1 (9,1) 1 (9.D Húsavík 90 9 11 (12,2) 1 (11,1) 1 (11,1) Húsavík 72 9 10 (13,9) 1 (11.D 1 (11.D Seyöisfjöröur 81 9 6 (7,4) 0 (0,0) 1 (11,1) Seyðisfjöröur 62 9 9 (14,5) 2 (22,2) 0 (0,0) Neskaupstaöur 62 9 6 (9.7) 0 (0,0) 2 (22,2) Neskaupstaöur 81 9 14 (17,3) 1 (11.D 1 (11,D Eskifjörður 56 7 6 (10,7) 1 (14,3) 2 (28,6) Vestmannaeyjar 72 9 9 (12,5) 0 (0.0) 1 (11,1) Vestmannaeyjar 72 9 6 (8,3) 1 (11.D 1 (11.D Alls 1177 130 170 (14,4) 9 (6,9) 18 (13,8) Alls 1282 169 242 (18,9) 15 (8.9) 36 (21,3) 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.