Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Page 58

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Page 58
HAFNAMAL skýrslu um störf fráfarandi stjórnar. Sérstaklega bauð hann velkomna á fundinn fulltrúa þeirra hafna, sem áður höfðu átt aukaaðild að sam- bandinu sem landshafnir. Ávörp fluttu við setningu fundarins Ólafur Steinar Valdimarsson, ráðuneytis- stjóri f samgönguráöuneytinu, og Halldór Ingvason, varaforseti bæj- arstjórnar Grindavíkur, sem talaði af hálfu gestgjafanna. Flokkun hafna Meginefni fundarins var að ræða flokkun hafna og hlutverk þeirra í samgöngukerfi landsins. Fram- sögu um það höfðu bæjarstjórarnir Þorvaldur Jóhannsson á Seyðis- firði og Kristján Þór Júlíusson á Dalvík, Einar Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenzkra kaupskipaútgerða (SÍK), og Guð- mundur Einarsson, framkvæmda- stjóri Skipaútgerðar ríkisins. í máli manna kom fram mikill áhugi á að auka samstarf hafn- anna innan einstakra landshluta og að tengja þær betur sam- Stjórn Hafnasambands sveitarfélaga. Viö borðið sitja, talið frá vinstri, Hannes Valdi- marsson, Sturla Böðvarsson og Ellert Eiriksson. Standandi eru, einnig taldir upp frá vinstri, Guömundur Sigurbjörnsson, Þorvaldur Jóhannsson og Haraldur L. Haraldsson. Ljósm. U. Stef. göngukerfinu á landi. M.a. kom fram sú skoðun, að meta þyrfti í auknum mæli arðsemi fjárfestingar í höfnum, jafnhliða því, að tryggð væri uppbygging þeirra í öllum landshlutum. Takið afrit reglulega! 10 Megabytes i. 4 Minutes fíackup softuvre for your hard disk. TÖIVUIilidLUn Hr Launabókhaid hugbúnaðarþjónusta SFS-fjárhagsbókhald --------------------- 120

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.