Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 58

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 58
HAFNAMAL skýrslu um störf fráfarandi stjórnar. Sérstaklega bauð hann velkomna á fundinn fulltrúa þeirra hafna, sem áður höfðu átt aukaaðild að sam- bandinu sem landshafnir. Ávörp fluttu við setningu fundarins Ólafur Steinar Valdimarsson, ráðuneytis- stjóri f samgönguráöuneytinu, og Halldór Ingvason, varaforseti bæj- arstjórnar Grindavíkur, sem talaði af hálfu gestgjafanna. Flokkun hafna Meginefni fundarins var að ræða flokkun hafna og hlutverk þeirra í samgöngukerfi landsins. Fram- sögu um það höfðu bæjarstjórarnir Þorvaldur Jóhannsson á Seyðis- firði og Kristján Þór Júlíusson á Dalvík, Einar Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenzkra kaupskipaútgerða (SÍK), og Guð- mundur Einarsson, framkvæmda- stjóri Skipaútgerðar ríkisins. í máli manna kom fram mikill áhugi á að auka samstarf hafn- anna innan einstakra landshluta og að tengja þær betur sam- Stjórn Hafnasambands sveitarfélaga. Viö borðið sitja, talið frá vinstri, Hannes Valdi- marsson, Sturla Böðvarsson og Ellert Eiriksson. Standandi eru, einnig taldir upp frá vinstri, Guömundur Sigurbjörnsson, Þorvaldur Jóhannsson og Haraldur L. Haraldsson. Ljósm. U. Stef. göngukerfinu á landi. M.a. kom fram sú skoðun, að meta þyrfti í auknum mæli arðsemi fjárfestingar í höfnum, jafnhliða því, að tryggð væri uppbygging þeirra í öllum landshlutum. Takið afrit reglulega! 10 Megabytes i. 4 Minutes fíackup softuvre for your hard disk. TÖIVUIilidLUn Hr Launabókhaid hugbúnaðarþjónusta SFS-fjárhagsbókhald --------------------- 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.