Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 59
HAFNAMÁL Hafnaáætlun 1991-1994 Hermann Guöjónsson, hafna- málastjóri, hafði á fundinum fram- sögu um hafnaáætlun fyrir árin 1991 til 1994, og Eyþór Elíasson, fjármálastjóri Hafnamálastofnunar, geröi grein fyrir hafnarfram- kvæmdum á árinu 1990 og kostn- aöi við þær. Töldu þeir óviðunandi aö vinna aö áætlunargerö og framkvæmdum, þegar mikil óvissa ríkti um fjárveitingar og þær skorn- ar niöur, þegar framkvæmdir væru hafnar. Töldu þeir nauðsynlegt að tryggja fastan tekjustofn til hafnar- gerðar. Lóðsinn Logi Kristjánsson, forstööumaö- ur Tölvuþjónustu sveitarfélaga, kynnti tölvukerfi hafnanna, sem unnið hefur verið að í samstarfi viö samgönguráðuneytiö og kallað er Lóösinn. Meö því tölvukerfi á að skrá alla umferð um hafnirnar og allan afla, sem um þærfer. Meö því er síðan unnt að skrifa út alla reikninga vegna hafnargjalda. Nú eru haldin námskeið víða um land í notkun þessa tölvukerfis. Stjórn I stjórn Hafnasambands sveitar- félaga til eins árs voru kjörnir Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkis- hólmi, sem er formaður, Hannes Valdimarsson, hafnarstjóri í Reykjavík, varaformaður, Guð- mundur Sigurbjörnsson, hafnar- stjóri á Akureyri, ritari, Þorvaldur Jóhannsson, bæjarstjóri á Seyðis- firði, gjaldkeri, og Haraldur L. Har- aldsson, bæjarstjóri á ísafirði. Einnig situr í stjórninni Ellert Eiríks- son, bæjarstjóri í Keflavík, sem á- heyrnarfulltrúi af hálfu Sambands íslenzkra sveitarfélga. Á fyrri degi fundarins voru full- trúar og gestir boðnir í skoðunar- ferð um hafnirnar á Suðurnesjum, Keflavík/Njarövík, Helguvík, Sand- gerði, Voga og Grindavík, og þágu kvöldverð í Festi í Grindavík í boði Hitaveitu Suðurnesja, og í lok fundarins hafði samgönguráðherra móttöku, og fundurinn endaði með sameiginlegum kvöldverði í boöi Suðurnesjahafna. NUDDPOTTAR ÍSLENSKIR OG AMERÍSKIR í miklu úrvali - Verb frá kr. 75.000/- Allur búnaður fyrir vatns og loftnudd, auk annara fylgihluta: * * * * * Hreinsitæki og hringrásardælur Ljós og dælurofar Yfirbreiðslur Vatns og loftnudd Allur fittings og tengihlutar Við bjóðum einungis AKRYL nuddpotta því AKRYL er eina varanlega efnið sem stenst íslenska veðráttu og vatn. 10 ára þekking - sala - og þjónusta. Leitið tilboða! Gerið gæða og verðsamanburð Opið laugardaga K.AUÐUNSSON HF. Sérverslun með hreinlætistæki Grensásvegi 8 - Simi: 686088 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.