Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Blaðsíða 28
ÆSKULÝÐSMÁL Samvinna sveitarfélaga og ungmennafélaga Sveinn Jónsson, oddviti Arskógshrepps í dreifbýli landsins eru víðast hvar mörg verk óunnin til þess að skapa æsku landsins og öllum öðrum íþróttaiðkendum sem fullkomnasta aðstöðu, er hæfir hinum fjölmörgu greinum íþrótta, sem stundaðar eru í landinu. Þaö er virkilegt grettistak, sem lyfta þarf, til þess að slík aðstaða fáist í mörgum byggðarlögum landsins, og þess vegna standa menn, hversu áhugasamir sem þeir eru, ráðvilltir frammi fyrir verk- efnum, sem oftast kosta of miklar fórnir og of háar upphæðir allt of fárra greiðenda. Þess vegna þarf þrautseigju, samheldni, samvinnu og markviss vinnubrögð til að ná árangri, sem skilar okkur nær markinu, jafnt í uppbyggingu að- stööunnar og í árangri viðkomandi íþróttagreina. Ég vildi með fáum oröum skýra frá samvinnu Ungmennafélagsins Reynis og sveitarstjórnar Árskógs- hrepps í Eyjafirði, þar sem við höf- um leitazt við að vinna saman að uppbyggingu og rekstri íþrótta- mannvirkja í litlu sveitarfélagi, sem aöeins telur tæplega 360 íbúa. Þar er mikill íþróttaáhugi, en aö- staða ekki sem skyldi og því nauösynlegt aö sameina kraftana, RAUNVERULEGA VIÐHALDSLAUS • Stækkar/minnkar (70-122%) • 5 litamöguleikar • Fast Ijósritunarborð Aðeins kr. m/vsk. 98.200 ■ ' Canoii k » SKRIFVÉLIN H/F SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI 91-685277 CANON-PC-11 Par sem öllum nauðsynlegum Ijósritunarþáttum er komið fyrir I einu hylki, þá er CANON-PC-11 raunverulega viðhaldslaus. Pegar blekið er búið þá skiptir þú einfald- lega um hylki. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT 274

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.