Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Side 31
UMHVERFISMÁL
SORPHIRÐA
OG ENDURVINNSLA
Sigurður Sigurbsson M.Phil.,
bygginga- og stjórnunarverkfræðingur
Umræóa og hvers konar athuganir ó úrbótum í
þágu umhverfismála veráa fyrirferbarmeiri í
þjóáfélagi okkar sem og í öðrum vestrænum
ríkjum með hverjum deginum sem líður. Nýtt
ráöuneyti fyrir umhverfismál var nýlega stofnaá,
og nú er unniö aá því aö koma á samræmdri
umsjón meá þessum málaflokki. Ný lög og
reglugeröir sjá dagsins Ijós meö nýjum kröfum
og kvööum um bætta umgengni um landib og
ekki síöur til ab tryggja heilbrigöi og hreinlæti.
Umræðurnar eru á hinn bóginn
ekki nýjar af nálinni, og vandamálin
eru þekkt. Hagkvæmar úrlausnir
iiggja á hinn bóginn ekki á lausu.
Það, sem virðist hafa staðiö þróun
þessara mála fyrir dyrum, er fyrst
og fremst, að nákvæmar og full-
nægjandi skilgreiningar fyrir suma
þessara málaflokka, eins og t.d.
hvað varðar hiröingu og eyöingu
úrgangs, hafa ekki séð dagsins
Ijós fyrr en nýlega, og má jafnvel
segja, aö skilgreiningar hins opin-
bera séu tæplega endanlegar. Má
þá jafnt búast við, að sumar kröfur
verði auknar, en aðrar verði rýmri,
þar sem kostnaður vegna sorp-
hirðu og mengunarvarna verður
annars óviðráðanlegur. Þetta á
sérstaklega við um smærri byggð-
arlög.
Þegar fyrir liggur, hve langt þurfi
að ganga til að fullnægja mengun-
arkröfum, geta menn gert sér grein
fyrir þeim kostnaði, sem kostar aö
eyða eða farga hverju tonni af úr-
gangi.
Sorphirðu- og endurvinnslu-
nefnd umhverfisráðuneytisins,
sem skipuð var 2. mai 1990, skilaði
drögum að framtíöarskipan sorp-
hirðu, meðferð úrgangsefna og
endurvinnslu þann 17. febrúar
1991. Skýrslan var lögð fyrir Al-
þingi á 113. löggjafarþingi 1990-
1991. Aðalniðurstöður skýrslunnar
eru:
1. Sérstakur úrgangur má ekki
blandast neyzlu- og fram-
leiðsluúrgangi.
2. Ekki verður séð, að skipan
sorphirðu og förgunar úrgangs
sé betur komin hjá öðrum en
sveitarfélögum.
3. Stefna ber að því aö draga úr
því, sem fer til förgunar.
4. Setja þarf skýrari leikreglur og
efla kynningu.
í stuttu máli segir skýrslan, að
óregla sé á sorphirðu, lítil eða
PLASTPOKAR
Sorpsekkir úr endurunnu plasti
Úrval poka fyrir stofnanir og fyrirtæki
Sérpantanir afgreiddar með skömmum fyrirvara
Hagstætt verð - Gerum tilboð
AKO-plast hf. - plastpokaverksmiðja á Akureyri - s. 96-22211
277