Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 38
FRÆÐSLUMAL Byggingíirkostnaðiir Engjaskóla |r V i 6 V Guðmundur Pálmi Kristinsson, forstöðumaður bygginga- deildar borgarverkfi'æðings Samkeppni I keppnislýsingu um Engjaskóla var þátttakendum gerð grein fyrir að heildarbyggingarkostnaður skólans, að meðtalinni lóð, en án búnaðar, verði undir 500 millj. króna á því verðlagi. Við mat á tillögum í seinna þrepi samkeppninnar var tekið tillit til áætlaðs kostnaðar. All- ar tillögurnar sex voru kostnaðarreiknaðar af tæknileg- um ráðgjafa og varð niðurstaðan að áætlun um heildar- kostnað án búnaðar er tæpar 548 millj. króna fyrir til- lögu sem hlaut fyrstu verðlaun. Sjá 1. töflu. 1. tafla. Tillaaa merkt af Áætlun um heild- % Frávik í % Áætlaöur kostn. höfundi/trúnaöarm. arkostn. í millj. kr. m.v. 500miUj. kr. á rrf í ibús. kr. 55557(1) 575,3 (106) + 15% 128 27152(2) 543,4 (100) + 9% 113 12816(3) 547,6 (101) + 10% 111 40620 (4) 543,9 (100) + 9% 116 22246 (5) 568,5 (105) + 14% 117 36978 (6) 548,6 (101) + 10% 120 Samkvæmt samkeppnisreglum var skylt að láta óháð- an aðila kostnaðarmeta tillögurnar, þar sem áætlun tæknilegs ráðgjafa var hærri en 500 millj. króna. Oháður aðili taldi ekki ástæðu til að breyta áætlun tækniráð- gjafa. Trúnaðarmaður dómnefndar lagði síðan fram áætlun keppenda og eftir að annar kostnaður að meðtöldum hönnunarkostnaði var ákveðinn sá sami fyrir allar tillög- urnar varð samanburðurinn þannig: Sjá 2. töflu. 2. tafla. Nr. lillögu 55557(1) Áætlun keppenda i millj. kr. 570,405 Áætlun byggingadeildar í millj. kr. 575,3 Mism. i % af áætlun byggingadeildar 1% 27152 (2) 496,750 543,4 9% 12816(3) 509,430 547,6 7% 40620(4) 500,000 543,9 8% 22246(5) 543,708 568,5 6% 36978(6) 531,818 548,6 3% Mismunur áætlana er frá 1% upp í 9%. Ljóst er að samræmi var á milli áætlana og voru allar tillögumar nteð frávik undir 10% sem var litið á sem ásættanlegt gildi. Dómnefnd taldi því ekki ástæðu til að hafna neinni tillögu af þeim sökum. Tekið var síðan einfalt meðaltal af áætlunum kepp- enda og áætlun ráðgjafa. Aætlaður kostnaður þeirrar til- lögu sem vann er þvf 529 millj. króna eða 6% hærri en viðmiðunarhámarkið, 500 millj. króna. Áætlaður kostn- aður á m2 er því 107 þús. krónur án búnaðar. Sjá 3. töflu. 3. tafla. Nr. tillögu Meöaltalsáætlun Fávik í % m.v. Á ætlaður kostnaöur 500 millj. kr. á rrf í þús. kr. 55557(1) 573 millj. kr. 15% 127 27152 (2) 507 millj. kr. 1% 106 12816(3) 529 millj. kr. 6% 107 40620(4) 522 millj. kr. 4% 111 22246 (5) 546 millj. kr. 9% 113 36978(6) 353 millj. kr. 7% 117 Niöurstaöa kostnaöarmats Eins og kemur fram í fræðum um kostnaðaráætlanir eru skekkjumörk kostnaðaráætlunar á þessu stigi mögu- lega á bilinu + 20% til -10%. Á þessari forsendu er ekki um marktækan verðmun rnilli tillagna að ræða sé miðað við heildarverð skólans nema ef 1. tillagan er borin saman við uppgefið hámark. Hins vegar var bent á að ef stækka þarf skólahús eru miklar líkur á að sá kostnaðarauki verði í réttu hlutfalli við mismunandi verð þeirra á fermetra. Kostnaöaráætlun I og hönnun Niðurstöður dómnefndar lágu fyrir í maí 1995. Samið var við verðlaunahafa og í hönnunarsamningi er þóknun hönnuða tengd árangri í kostnaðargát. I hönnunarsamn- ingi er ntiðað við svokallaða „kostnaðaráætlun 1“ 510 millj. króna án búnaðar og tækja. Stærð skólans var óbreytt frá samkeppnistillögu, þ.e. um 4.950 m2. KostnaSaráœthin I sundurliðast þannig: 1. Undirbygging .................... 35,9 millj. kr. 2. Hrábygging ......................167,7 millj. kr. 3. Frágangur hrábyggingar .......... 83,8 millj. kr. 4. Innréttingar .................... 19,8 millj. kr. 1 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.