Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 38
FRÆÐSLUMAL
Byggingíirkostnaðiir
Engjaskóla |r V i 6 V
Guðmundur Pálmi Kristinsson, forstöðumaður bygginga- deildar borgarverkfi'æðings
Samkeppni
I keppnislýsingu um Engjaskóla var þátttakendum
gerð grein fyrir að heildarbyggingarkostnaður skólans,
að meðtalinni lóð, en án búnaðar, verði undir 500 millj.
króna á því verðlagi. Við mat á tillögum í seinna þrepi
samkeppninnar var tekið tillit til áætlaðs kostnaðar. All-
ar tillögurnar sex voru kostnaðarreiknaðar af tæknileg-
um ráðgjafa og varð niðurstaðan að áætlun um heildar-
kostnað án búnaðar er tæpar 548 millj. króna fyrir til-
lögu sem hlaut fyrstu verðlaun. Sjá 1. töflu.
1. tafla.
Tillaaa merkt af Áætlun um heild- % Frávik í % Áætlaöur kostn.
höfundi/trúnaöarm. arkostn. í millj. kr. m.v. 500miUj. kr. á rrf í ibús. kr.
55557(1) 575,3 (106) + 15% 128
27152(2) 543,4 (100) + 9% 113
12816(3) 547,6 (101) + 10% 111
40620 (4) 543,9 (100) + 9% 116
22246 (5) 568,5 (105) + 14% 117
36978 (6) 548,6 (101) + 10% 120
Samkvæmt samkeppnisreglum var skylt að láta óháð-
an aðila kostnaðarmeta tillögurnar, þar sem áætlun
tæknilegs ráðgjafa var hærri en 500 millj. króna. Oháður
aðili taldi ekki ástæðu til að breyta áætlun tækniráð-
gjafa.
Trúnaðarmaður dómnefndar lagði síðan fram áætlun
keppenda og eftir að annar kostnaður að meðtöldum
hönnunarkostnaði var ákveðinn sá sami fyrir allar tillög-
urnar varð samanburðurinn þannig: Sjá 2. töflu.
2. tafla.
Nr. lillögu 55557(1) Áætlun keppenda i millj. kr. 570,405 Áætlun byggingadeildar í millj. kr. 575,3 Mism. i % af áætlun byggingadeildar 1%
27152 (2) 496,750 543,4 9%
12816(3) 509,430 547,6 7%
40620(4) 500,000 543,9 8%
22246(5) 543,708 568,5 6%
36978(6) 531,818 548,6 3%
Mismunur áætlana er frá 1% upp í 9%. Ljóst er að
samræmi var á milli áætlana og voru allar tillögumar
nteð frávik undir 10% sem var litið á sem ásættanlegt
gildi. Dómnefnd taldi því ekki ástæðu til að hafna neinni
tillögu af þeim sökum.
Tekið var síðan einfalt meðaltal af áætlunum kepp-
enda og áætlun ráðgjafa. Aætlaður kostnaður þeirrar til-
lögu sem vann er þvf 529 millj. króna eða 6% hærri en
viðmiðunarhámarkið, 500 millj. króna. Áætlaður kostn-
aður á m2 er því 107 þús. krónur án búnaðar. Sjá 3. töflu.
3. tafla. Nr. tillögu Meöaltalsáætlun Fávik í % m.v. Á ætlaður kostnaöur
500 millj. kr. á rrf í þús. kr.
55557(1) 573 millj. kr. 15% 127
27152 (2) 507 millj. kr. 1% 106
12816(3) 529 millj. kr. 6% 107
40620(4) 522 millj. kr. 4% 111
22246 (5) 546 millj. kr. 9% 113
36978(6) 353 millj. kr. 7% 117
Niöurstaöa kostnaöarmats
Eins og kemur fram í fræðum um kostnaðaráætlanir
eru skekkjumörk kostnaðaráætlunar á þessu stigi mögu-
lega á bilinu + 20% til -10%.
Á þessari forsendu er ekki um marktækan verðmun
rnilli tillagna að ræða sé miðað við heildarverð skólans
nema ef 1. tillagan er borin saman við uppgefið hámark.
Hins vegar var bent á að ef stækka þarf skólahús eru
miklar líkur á að sá kostnaðarauki verði í réttu hlutfalli
við mismunandi verð þeirra á fermetra.
Kostnaöaráætlun I og hönnun
Niðurstöður dómnefndar lágu fyrir í maí 1995. Samið
var við verðlaunahafa og í hönnunarsamningi er þóknun
hönnuða tengd árangri í kostnaðargát. I hönnunarsamn-
ingi er ntiðað við svokallaða „kostnaðaráætlun 1“ 510
millj. króna án búnaðar og tækja. Stærð skólans var
óbreytt frá samkeppnistillögu, þ.e. um 4.950 m2.
KostnaSaráœthin I sundurliðast þannig:
1. Undirbygging .................... 35,9 millj. kr.
2. Hrábygging ......................167,7 millj. kr.
3. Frágangur hrábyggingar .......... 83,8 millj. kr.
4. Innréttingar .................... 19,8 millj. kr.
1 64