Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 65
ERLEND SAMSKIPTI Vinabæjalundur í Kópavogi Kristján Guðmundsson, bœjarfulltrúi í Kópavogi í greinarstúfi þessum vil ég í stuttu máli skýra frá hugmynd sem fæddist hjá stjóm Norræna félagsins í Kópavogi fyrir nokkmm ámm. Öllum í stjóminni þótti tilhlýði- legt að marka fallegan stað á opnu svæði í bæjarlandinu fyrir skógar- lund, þar sem komið væri fyrir greinargóðu skilti með nöfnum vinabæja okkar og bæjarmerki þeirra. Tillaga þessi var kynnt og sam- þykkt í vinabæjanefnd bæjarins, en í henni sitja þrír fulltrúar kosnir af bæjarstjóm, formaður Norræna fé- lagsins og bæjarstjóri, en hann er sérstakur tengiliður við vinabæi okkar. A vinabæjamóti í Kópavogi sum- arið 1993 var fyrst plantað í þennan fallega reit, sem er í vestanverðum Digraneshlíðum, í næsta nágrenni við Digraneskirkju. Að loknu þessu vinabæjamóti barst mér bréf frá bæjarstjóranum í Odense, Verner Dalskov, þar sem hann þakkar eftirminnilega stund þegar við vorum öll saman komin þarna í hlíðinni og gróðursettum hvert og eitt eina birkiplöntu og eina ösp. Þessi athöfn hafði þau áhrif á Verner að hann setti saman þessa vísu sem hann sendi í umræddu þakkarbréfi: Et trœ er plantet í Islands jord afvennerfra nordiske byer. I skoven det vokser sig stœrk og stor og venskabs-bándet fornyer. Rödderne fœstnes í jordens nndd og grene med bladene grönnes. I sol og i blœst det tillidsfuldt vil vise at venskaber lönnes. Ætlunin er þegar gesti ber að Skiltiö í vinabæjalundinum minnir bæjar- búa á vinabæi Kópavogs. Greinarhöf- undur tók myndina. garði frá vinabæjum okkar að sum- arlagi, þá verði plantað þama til efl- ingar og viðhalds lundinum. Það var m.a. gert á 50 ára lýð- veldishátíðinni 1994, en þá bauð bæjarstjórn Kópavogs einum full- trúa frá hverri bæjarstjóm vinabæj- anna. Vinabæir Kópavogs eru Ang- massalik, Klakksvik, Mariehamn, Norrköping, Odense, Tampere og Þrándheimur. Samskipti þessara bæja em mikil og verða sífellt umfangsmeiri á fjöl- mörgum sviðum, nemendaskipti, íþróttamót, margvísleg menningar- samskipti, kórar, leikhópar og hljómsveitir, kennaramót að ógleymdum vinabæjamótunum sjálfum. í vinabæjalundinum. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Kristján Guömundsson greinar- höfundur, Ragnheiöur Tryggvadóttir, Margrét Eiríksdóttir og Hermann Lundholm, öll í stjórn Norræna félagsins í Kópavogi. 1 9 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.