Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 46
BYGGÐAMAL ICE-REGIONS verkefniö getur veriö einstakt tækifæri til þess aö opna dyr aö samstarfi og styrkjum úr sjóöi Evrópusambandsins til nýsköpunar, rannsókna og þróunar. skóla íslands og Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna hinir formlegu umsækjendur. Ohætt er að segja að umsækjendur hafi fengið að kynnast hinu þunga skrifstofuveldi ESB því biðin eftir svari var löng. Oformlegt en jákvætt svar barst í lok febrúar 1996 en formlegt skriflegt svar kom ekki fyrr en í júlí sl. Samningar voru undirritaðir í desember sl. og er ICE-REGION verkefnið nýlega hafið. Umsóknar- og samningaferlið tók því rúmt ár. Forverkefni Starfshópar á Suðurlandi og Norðurlandi vestra unnu að undir- búningi verkefnisins frá því á sl.vori og hafði því verið lögð talsverð vinna og fjármagn í verkið þrátt fyr- ir að það væri enn ekki formlega hafið. Þannig var gerð eins konar forathugun á svæðunum sl. sumar, en henni stjórnaði Örn D. Jónsson félags- og landfræðingur. Gerð var samantekt á helstu bak- grunnsupplýsing- um um svæðin og dregnar frant í skýrslu stað- reyndir um fólks- fjöldaþróun, bú- ferlaflutninga, aldursskiptingu og atvinnuþróun. Þá var spurn- ingakönnun Iögð fyrir forsvars- menn um 200 fyrirtækja á Norðurlandi vestra og á Suð- urlandi. Undir- búningsvinna af þessu tagi var forsenda fyrir því að verkefnið fengist samþykkt og auk þess telja stjórnarmenn verkefnisins og ESB nauðsynlegt að samsvarandi úttekt verði gerð á stoð- kerfi atvinnulífs- ins í Reykjavík og á fyrirtækjum í út- völdum iðngrein- um á höfuðborg- arsvæðinu. Þeirri vinnu er nú að ljúka. í fyrirtækja- könnuninni var m.a. spurt um fjölda og bak- grunn starfs- manna, veltu og afkomu fyrirtækj- anna síðustu þrjú árin, helstu mark- aði, markaðssetn- ingu og helstu samkeppnisaðila, og að auki voru stjórnendur fyrir- tækjanna spurðir urn framtíðarsýn og nýsköpunar- áfonn. Fyrstu nið- urstöður eru nú að líta dagsins ljós og verða þær kynntar síðar, en fyrst og fremst verða þær notaðar sem grunnur að þeirri vinnu sem framundan er í hinu evrópska ICE- REGIONS verkefni. Evrópskt sjónarhorn Greinargóð forskrift er gefin af ESB hvað varðar verkþætti, verk- efnistíma og þá aðila sem að verk- efninu mega koma. Því er skipt í þrjú verkstig sem hvert um sig tekur þrjá til tólf mánuði í framkvæmd. A fyrsta stigi fer fram skilgreining á verkinu þar sem áherslusvið eru greind, stjórn er skipuð, auk þess sem vinnulag og nákvæm fram- kvæmdaáætlun er mörkuð. Á öðru stigi er unnið að stefnumótun á sviði nýsköpunar og tækniyfirfærslu á þeim sviðum sem ákveðið hefur verið að leggja áherslu á. Samstarfs- möguleikar eru athugaðir, jafnt inn- anlands sem og í Evrópu. Þriðja stigið er síðan framkvæmdastig þar sem áætlunum, sem undirbúnar voru á öðru stigi, er hrint í fram- kvæmd og mótaðar verða tillögur um það hvemig standa megi betur að uppbyggingu atvinnulífs á sviði nýsköpunar og tækni. Hin evrópska vídd verkefnisins felst m.a. í því að ESB setur skilyrði fyrir því að leitað sé til viðurkenndra ráðgjafarfyrir- tækja í Evrópu, sem eiga að vera Á undanförnum tveimur árum hafa íslensk fyrirtæki og stofn- anir fengiö um 800 milljónir króna til samstarfsverkefna úr sjóöum ESB, þannig aö til mikils er að vinna aö kynna sér þá möguleika sem felast í samstarfinu. Sóknarfærin eru mörg. I 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.