Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 55
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM um sveitarfélaga í landinu en útgjöldin aukist að sama skapi. Utgjöld sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu til nokkurra málaflokka er snúa að íbúunum, t.d. til þjón- ustu- og velferðarmála, eru talsvert yfir landsmeðaltali og vega að miklu leyti upp spamað sem ávinnst vegna stærðar sveitarfélaganna. Má þar nefna málaflokka eins og almenningssamgöngur, félagslega þjónustu og gatna- gerðarframkvæmdir, sbr. töflur hér á eftir. 2. tafla. Framlög sveitarfélaga á höfuöborgarsvæöinu áriö 1994 til almenningssamgangna Almenningssamgöngur (SVR og AV) 490 millj. kr. Akstur fatlaöra 35 millj. kr. Skólaakstur fatlaðra 36 millj. kr. Samtals 560 millj. kr. Hlutfall af tekjum (heildarskatttekjur 15,1 milljarður kr.) 3,9 % Skattar til ríkissjóðs, um 10% af rekstri, (án launaskatts og eignabreytinga) um 120 millj. kr. 3. tafla. Ýmis kostnaður vegna þéttbýlis (í þús. kr.) Landið Hbsv. Hlutf. íbúafjöldi 266.509 156.513 58,7% Félagsþjónusta 8.478 6.015 71,0% Félagsleg hjálp Fjöldi heimila sem 2.614 2.138 82,0% fá félagslega hjálp Götur, holræsi og umferðarmál 5.687 4.060 71,4% (þ.m.t. snjómokstur) 2.360.463 1.757.961 74,0% (Heimild: Sveitarsjóðareikningar 1994, útg. Hagstofa íslands) Kaffihlé á aöalfundinum. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Guö- mundur Oddsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, Siguröur Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, Sigurður Björgvinsson, varabæjarfulltrúi í Garöabæ, og Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi i Kópavogi. Jónas Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, nýr for- maöur SSH. Myndin er tekin á aöalfundinum. Eins og sjá má á töflunni, eru ýmsir kostnaðarliðir um- fram ibúahlutfall svæðisins og má þar nefna félagslega hjálp, götur, holræsi (þ.m.t. kostnaður vegna snjómokst- urs). Af ofangreindu má vera ljóst að þörf sé á að breyta rekstrarumhverfi sveitarfélaganna og/eða gera þeim kleift að sækja um fjárveitingu úr Jöfnunarsjóði sveitar- félaga. Merkt framlag til útivistar-, umhverfis- og skipulagsmála Stjóm SSH veitir árlega sérstaka viðurkenningu fyrir merkt framlag til umhverfis-, útivistar- og skipulags- rnála. Markmiðið með þessari almennu viðurkenningu samtakanna er að hvetja sveitarstjórnir, hönnuði og framkvæmdaaðila á höfuðborgarsvæðinu til að leggja áherslu á það heildarumhverfi sem mótað er á þessu Siguröur Geirdal, bæjarstjóri i Kópavogi, heldur á lofti listaverki sem bærinn hlaut sem viöurkenningu fyrir merkt framlag til um- hverfis-, útivistar- og skipulagsmála. 1 8 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.