Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 63

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 63
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Sigbjörn Gunnarsson sveitarsljóri Skótustaða- hrepps S i g b j ö r n Gunnarsson, fv. alþingismaður, hefur verið ráð- inn sveitarstjóri Skútustaða- hrepps frá 1. jan- úar 1997. Sigbjöm er fæddur á Akureyri 2. maí 1951. Foreldrar hans em Guð- rún Sigbjörnsdóttir og Gunnar Steindórsson. Sigbjörn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1972 og stundaði nám við Háskóla ís- lands 1974-1975. Hann var kennari við Gagnfræða- skóla Akureyrar 1972-1974 og 1975-1976, var lausráðinn blaða- maður við Morgunblaðið um skeið samhliða námi og störfum við skrif um íþróttir, rak verslunina Sport- húsið á Akureyri 1976-1991, var al- þingismaður fyrir Alþýðuflokkinn í Norðurlandskjördæmi eystra 1991-1995 og hefur síðan lagt hönd á ýmis verkefni. Sigbjöm var formaður íþróttaráðs Akureyrar 1986-1990, formaður heilbrigðis- og trygginganefndar Al- þingis 1991-1993, formaður fjár- laganefndar Alþingis 1993-1995, formaður þingflokks Alþýðuflokks- ins 1994—1995, fulltrúi Alþingis í Evrópuráðinu 1991-1995, formaður fiskveiðinefndar Evrópuráðsins 1993-1995 og var fulltrúi Alþingis hjá ÖSE (Öryggis- og samvinnu- stofnun Evrópu) 1992-1995. Sig- bjöm sat allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 1988 og 1991, var í flug- ráði 1991-1995, í stjórn Byggða- stofnunar frá 1995, í samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir 1993-1995, í stjórn framkvæmda- sjóðs fatlaðra 1993-1995 og hefur setið í fjölda annarra opinberra nefnda. Hann var formaður Alþýðu- flokksfélags Akureyrar 1990-1991, í aðalstjórn Knattspyrnufélags Ak- ureyrar (KA) 1986-1990, sat um árabil í stjómum handknattleiks- og knattspyrnudeilda KA, var ritari Golfklúbbs Akureyrar um tveggja ára skeið og í stjórn Knattspyrnu- sambands Islands (KSI) um skeið og í flokksstjórn Alþýðuflokksins. Hann hefur setið í fleiri nefndum á vegum Alþýðuflokks og íþrótta- hreyfmgar. Sigbjörn var keppnismaður í knattspyrnu og handknattleik um margra ára skeið með Iþróttabanda- lagi Akureyrar (ÍBA) og KA. Kona hans er Guðbjörg Þorvalds- dóttir skrifstofumaður og eiga þau fjögur böm, auk þess á hann son. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sem verið hafði sveitarstjóri Skútu- staðahrepps frá 16. júlí 1990, tók um sl. áramót við starfi fram- kvæmdastjóra héraðsnefndar Þing- eyinga, eins og fram kemur í grein hans um sameiningu héraðsnefnda Suður- og Norður-Þingeyjarsýslu á bls. 174 í þessu tölublaði. í DAG NOTA 75 SVEITABFÉLÖG OG 45 SJÚKRAHÚS H-LADN MEÐ GÖÐUM ÁRANGRI! VILTU SLÁST í HÓPINN ? H-Laun LAUNAKERFI STARFSMANNAKERFI ÚRVINNSLUÖG ÁÆTLANAKERFI W* -jp* TÓLVUmrPLUn Tölvumiðlun ehf • Grenásvegi 8 • 128 Reykjavík Sími: 568-8882 • Fax: 553-9666 • www.tm.is • tm@tm.is 'X N' ^ÉÉ 1 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.