Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 56
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM sviði. Að þessu sinni ákvað stjóm SSH að Kópavogsbær skyldi hljóta viðurkenninguna. Hún er veitt fyrir Voga- tungureit, sem er sérhannað íbúðahverfi fyrir aldraða. Þetta er í 13. sinn sem viðurkenningin er afhent og hefur henni verið úthlutað til 18 einstaklinga, stofnana og sveitarfélaga. Ohætt er að segja að mikill árangur hafi náðst í umhverfismálum sveitarfélaganna á undan- fömurn árum og hefur umhverfi sveitarfélaganna tekið stakkaskiptum. I samræmi við breytta tíma og aðstæður hefur verið lagt til að reglur um úthlutun þessarar viður- kenningar verði endurskoðaðar fyrir næsta aðalfund. Stjórn SSH Jónas Sigurðsson, forseti bæjarstjómar Mosfellsbæjar, var kosinn fomraður SSH næsta starfsár. Aðrir í stjóm eru Guðmundur G. Gunnarsson, varaoddviti Bessastaða- hrepps, bæjarfulltrúamir Ámi Hjörleifsson og Valgerður Sigurðardóttir í Hafnarfirði, Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjómar Garðabæjar, Kolbrún Jónsdóttir, hrepps- nefndarfulltrúi í Kjalameshreppi, Guðbrandur G. Hann- esson, oddviti Kjósarhrepps, Ámór L. Pálsson bæjarfull- trúi og Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, borgar- fulltrúamir Hilmar Guðlaugsson og Steinunn V. Óskars- dóttir og Ema Nielsen, bæjarfulltrúi á Seltjamamesi. AFMÆLI SSH 20 ára Jónas Egilsson, fi'amkvœmdastjóri SSH Haldið var upp á 20 ára afmæli Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) á skírdag 1996. Af því til- efni var sveitarstjómarmönnum og ýmsum fleirum boð- ið til mótttöku í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar var kynnt sérstakt afmælisrit sem hafði verið gefið út í tilefni af- mælisins. I ritinu er að finna helstu upplýsingar um verkefni samtakanna á starfstíma þeirra. Því hefur síðan verið dreift til allra sveitarstjórna og sveitarstjórnar- manna á höfuðborgarsvæðinu. Jónas Egilsson, fram- kvæmdastjóri samtakanna síðan 1988, og Þorsteinn Þor- steinsson, verkfræðingur og fyrrverandi starfsmaður Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins, sáu um útgáfuna. Samtökin voru stofnuð sunnudaginn 4. apríl 1976 í Hlégarði í Mosfellsbæ. Stofnaðilar voru Reykjavíkur- borg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Garða- bær, Seltjarnarnes, Mosfellshreppur (nú Mosfellsbær) og Kjalarneshreppur. Kjósarhreppur gerðist aðili að samtökunum árið 1985. Áður en SSH voru stofnuð vom starfandi Samtök sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi (SASÍR), en þau náðu einnig til sveitarfélaga á Suður- nesjum, en voru án Reykjavíkur. Stjóm samtakanna á 20 ára afmælinu skipuðu bæjar- fulltrúarnir Árni Hjörleifsson, sent var formaður, og Valgerður Sigurðardóttir, Hafnarfirði, Sigurður Geirdal bæjarstjóri og Arnór L. Pálsson, bæjarfulltrúi í Kópa- vogi, Erna Nielsen, þáverandi forseti bæjarstjórnar á Seltjamamesi, Sigtryggur Jónsson, oddviti Bessastaða- hrepps, Kristján Finnsson, hreppsnefndarmaður í Kjós- arhreppi, borgarfulltrúamir Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Hilmar Guðlaugsson í Reykjavík, Kolbrún Jónsdótt- Hver hefur hlutur hreppanna veriö í félagsskap meö stóru baej- unum? Taliö fró vinstri, Jón Pétur Lfndal, varafulltrúi í hrepps- nefnd Kjalarneshrepps, Guömundur G. Gunnarsson, hrepps- nefndarmaöur í Bessastaöahreppi, Guöbrandur G. Hannesson f Hækingsdal, oddviti Kjósarhrepps, og Vilhjálmur P. Vilhjálms- son, lengst til hægri. Krissý og Unnar Stefánsson tóku mynd- irnar frá aöalfundi SSH. ir, hreppsnefndarfulltrúi í Kjalarneshreppi, Laufey Jó- hannsdóttir, forseti bæjarstjómar í Garðabæ, og Jónas Sigurðsson. forseti bæjarstjómar í Mosfellsbæ. Formenn SSH hafa frá upphafi verið þessir: 1. Stefán Jónsson, Hafnarfirði 1976-1978 2. Garðar Sigurgeirsson, Garðabæ 1978-1979 3. Markús Öm Antonsson, Reykjavík 1979-1982 4. Richard Björgvinsson, Kópavogi 1982-1983 5. Júlíus Sólnes, Seltjamamesi 1983-1986 6. Magnús Sigsteinsson, Mosfellsbæ 1986-1988 7. Lilja Hallgrímsdóttir, Garðabæ 1988-1990 8. Sveinn Andri Sveinsson, Reykjavík 1990-1994 9. Sigurður Geirdal, Kópavogi 1994-1995 10. Ámi Hjörleifsson, Hafnarfirði 1995-1996 11. Jónas Sigurðsson, Mosfellsbæ 1996 1 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.