Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 52
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM 20. aðalfundur SSH haldinn í Hlégarði í Mosfellsbæ Frá aöalfundinum í Hlégaröi. Viö borðiö sitja, vinstra megin, Valgerður Siguröardóttir, bæjarfull- trúi í Hafnarfirði, Kristján Pálsson, alþingismaöur í Reykjaneskjördæmi, Kolbrún Jónsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Kjalarneshreppi, Jón Pétur Líndal, varafulltrúi i hreppsnefnd Kjalarnes- hrepps og fv. sveitarstjóri þar, og Jónas Vigfússon, núv. sveitarstjóri. Handan þeirra sitja Helga Bára Karlsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Kjalarneshreppi, Árni Mathiesen alþingismaöur í Reykja- neskjördæmi, og Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfiröi. Jónas Egilsson, framkvœmdastjóri SSH Samgöngumál voru aðalumræðuefni 20. aðalfundar SSH, sem haldinn var í Hlégarði 19. okt. 1996. Einnig var lögð fram skýrsla nefndar sem vann að endurskoðun á starfsemi samtakanna. Samgöngumál Halldór Blöndal samgönguráðherra var fyrstur fjögurra framsögumanna um sam- göngumál á höfuðborgarsvæðinu. Hann ræddi fjárveitingar til vega- og flugvallamála. Hann sagði að um þriðjungur fjárveitinga til nýframkvæmda í vega- málum myndi framvegis renna til höfuðborgarsvæðis- ins. Hann lagði mikla áherslu á að sem fyrst yrði hafist handa um uppbyggingu Reykjavíkurflugvallar, þar sem völlurinn væri mjög illa á sig kominn. Arni Hjörleifsson, formaður SSH, lýsti áhyggjunt sveitarstjómarmanna vegna stöðu vegamála á höfuðborgarsvæðinu og slysahættu í umferð- inni. Hann lýsti þeim fjárhagslega ávinningi sem er af því að bæta umferðarmannvirki og draga um leið úr slysahættu. Hann vék að skiptingu fjármagns milli sv-hornsins og landsbyggðarinnar. Fagnaði því að hlutfall til umferðarmannvirkja sv-homsins hefði farið hækkandi en taldi að betur mætti gera. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri taldi ástæðu til að leggja aukna áherslu á almennings- samgöngur og umferð gangandi og hjólandi. Huga þyrfti að þessum þáttum í auknum mæli en ekki einblína á notkun einkabifreiðarinnar. Hún lýsti framkvæmdum við gerð göngubrúa í borginni. Borgarstjóri vék því næst að því að á hverfisfundum í borginni hefðu hvarvetna kom- ið fram áhyggjur borgarbúa vegna umferðarmála. Hún 1 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.