Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 41
UMHVERFISMAL • Tilgreina viðkvæm svæði og vistkerfi. • Tilgreina hvaða svæði væru betur búin undir fram- kvæmdir. • Tilgreina almennt ástand umhverfis og náttúruminja. • Tilgreina þá starfsemi sem hefur áhrif á umhverfið. • Kanna hvort starfsemi innan sveitarfélags hlíti lögum og reglum í umhverfismálum. • Leita leiða til að draga úr óæskilegum áhrifum starf- semi á umhverfið. Á grundvelli þessarar athugunar á ástandi umhverfis- ins og áhrifa starfsemi á umhverfið er mótuð stefna sveitarfélags í umhverfismálum. 2. Uinhverjismálastefna Sveitarstjóm setur fram umhverfismálastefnu sveitar- félagsins, sem greinir frá almennri stefnu þess í um- hverfismálum. Helstu þættir umhverfismálastefnu sveit- arfélags geta verið að: • Vemda náttúruminjar. • Draga úr óæskilegum áhrifum sem atvinnustarfsemi og íbúar hafa á náttúrlegt umhverfi. • Lágmarka mengun og úrgang. • Hvetja fyrirtæki og almenning til að taka tillit til um- 2. mynd. hverfisins og sýna fram á mikilvægi umhverfismála fyrir samfélag, atvinnumál og framtíðarkynslóðir. Ábyrgð í umhverfismálum hefur jákvæð áhrif á ímynd sveitarfé- laga og fyrirtækja innan þeirra. 3. Skoðanir íbúa sveitarfélags í umhverfismálum Þegar niðurstöður umhverfisrýni liggja fyrir eru þær kynntar íbúum sveitarfélagsins og þeim gefinn kostur á því að koma hugmyndum sínum á framfæri: • Hvereru mikilvægustu umhverfismálin? • Hvar er endurbóta þörf? • Hvemig skal staðið að umhverfismálum innan sveitar- félagsins? 4. Stefnumið í umhverfismálum Með umhverfisrýni og skoðanir almennings til hlið- sjónar mótar sveitarstjóm raunhæf stefnumið sveitarfé- lagsins í umhverfismálum bæði til skemmri og lengri tíma. Stefnumið sveitarfélags gæti verið að: • Auka skil á endumýtanlegum úrgangi um 20% fyrir 1998. • Fyrirtæki innan sveitarfélags hafi mótað umhverfis- stefnu fyrir árið 2000. 1 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.