Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 59
STJORNSYS L A Skipurit Mosfellsbæjar Bæjarstjóri Forstöðumaður félagsmálasviðs Forstöðumaður fjármála-og stj óm s^slusvið: Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Forstöðumaður tækni - og umhverfissviðs Bæjarstjóm Bæjarráð Atvinnu- þróunarsjóður Sarnstarfsráð og nefndir Alm amavaman. Kjós&rsveeðis BláQallanefnd Fjblskylduáðgjöf Mosf ogRvk H eilbngðtsnefnd Kjósarsvttðis Skóta- ogbyggaef. Borgarholtcckóla Starfskjora- og starfsm atsnefnd Þj ónustuhópur aldraðra Stjómir og fulltniaráð Almenrings- vagiar bs. Brunabótafélag lslands Samtök sveitarfél. á hofuðborgarcv. Sambtíil flveitarfél Launancfnd Sorpa bc. Skipurit Mosfellsbæjar. unum á meðal bæjarbúa. Fjalla um kvartanir sem berast vegna þjónustunnar. • Að gera tillögur að fjárhagsáætl- un til bæjarstjórnar um þá liði hennar sem falla undir verksvið nefndarinnar í samstarfi við við- komandi forstöðumenn. Nefndin hefur eftirlit með að fjárhagsáætl- unin sé haldin. • Að vera bæjarstjóm að öðm leyti til ráðuneytis í viðkomandi mála- flokki. Hlutverk forstöðumanna sviða er að samræma, hafa yfirumsjón með og bera ábyrgð á allri starfsemi inn- an viðkomandi sviðs. Forstöðumenn bera ábyrgð gagnvart bæjarstjóra á öllum stjórnaraðgerðum og taka ákvarðanir í samræmi við það. For- stöðumenn undirbúa fundi nefnda sem tilheyra þeirra sviði í samstarfi við formenn og framkvæma ákvarð- anir nefnda eftir að bæjarstjóm hef- ur samþykkt þær. Þeir em ráðgjafar nefndarmanna og bera ábyrgð á að þeir fái þær upplýsingar og gögn sem þeir þurfa til að geta rækt hlut- verk sitt. Mynd á bls. 186 sýnir nokkur dæmi um hlutverk nefnda annars vegar og embættismanna hins vegar varðandi einstök verk- efni. Næstu skref Næstu skref varðandi stjómkerfis- breytinguna eru að endurskoða innra skipulag einstakra sviða með tilliti til þeirra verkefna sem þar hafa verið skilgreind. Verður í því sambandi horft til þeirrar þjónustu sem veita á og hvernig hún getur orðið sem aðgengilegust fyrir íbúa bæjarins. Er þá gengið út frá því að þjónustan verði samræmd, þannig að bæjarbúinn (viðskiptavinurinn) þurfi ekki að fara á marga staði til að fá upplýsingar og úrlausn sinna mála. Með þetta að markmiði verða vinnuferlar og verkaskipting starfs- manna endurskoðuð og starfslýsing- um breytt til samræmis við það. Einnig verður unnið að starfs- mannastefnu fyrir bæjarfélagið þar sem kveðið verður á um réttindi og skyldur starfsmanna, ásamt því hvemig staðið verður að þjálfun og stuðningi við þá. Hér er að mínu mati um mjög mikilvægan þátt að ræða þar sem erfitt er að veita góða þjónustu án góðs starfsfólks. Mikilvægt er að bæjarstjórn í samráði við nefndir og embættis- menn hefji vinnu við að skilgreina betur einstaka þjónustuþætti með tilliti til þjónustustigs og þeirra fjár- muna sem veita á til viðkomandi málaflokka. Með því eru sett fram þau markmið sem stefnt skal að og þannig er tryggt að allir stefni í sömu áttina. Mikilvægt er að þessi markmið séu mælanleg, þannig að hægt verði að fylgjast með því hvemig gengur að ná þeim. 1 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.