Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Síða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Síða 59
 Rafmagnsveitur ríkisins hafa á rúmlega hálfrar aldarferli rafvætt hinar strjálu byggðir landsins og þannig gegnt lykilhlutverki í að skapa góð búsetuskilyrði um allt land með hreinni, vist- vænni orku. Raflínukerfi RARIK er nú orðið afar mikið að vöxtum, um 8.000 km að lengd, sem sam- svarar vegalengdinni frá íslandi til Kyrrahafs- strandar Bandaríkjanna. Það eru um 85 þúsund staurar sem bera línurnar uppi og í tilefni hálfrar aldar afmælis RARIK fyrir fáum árum var jafnmörgum trjám plantað í átakinu „Tré fyrir staur". Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið e lögð á jarðstrengi í stað háspennu- »na og margar stauralínur verið >4 ^„aflagðar. Staurarnir sem þannig ganga af munu þó nýtast áfram, 'nX því RARIK hefur fært Land- græðslu ríkisins 2.000 raf- magnsstaura að gjöf sem nú munu fá nýtt hlutverk við upp- græðslu landsins. Tw ' i»na fi v. 'tó << UNDIR LANDGRÆÐSLU RARIK

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.