Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 33
ALMANNAVARNIR Þó svo að híbýli fólks hafi ekki hrunið 17. og 21. júní sl. í jarðskjálftunum á Suðurlandi sem náðu allt að 6,6 stigum á Richterkvarða geta að mati vísindamanna orðið mun stærri skjálftar á íslandi og haft mun meiri og víðtækari afleiðingar í för með sér. Tillögur bún- aðarnefndar gera m.a. ráð fyrir öflugum stoðbúnaði til nota við rústabjörgun sem jarðskjálftar og ofanflóð geta leitt af sér. Myndin sýnir tjón sem varð á Hellu í „þjóðhátíðarskjálftanum". Myndin er birt með góðfúslegu leyfi húseiganda. (Ljósm. JÓE/AVRIK). og öðrum sem koma að almanna- vömum í landinu. Góður rómur var gerður að tillögum búnaðamefndar þótt nokkur álitamál væru um út- færsluatriði. Hinn 11. apríl 2000 lagði búnað- amefnd siðan fram lokaskýrslu sina, sem kynnt hefur verið almanna- vamaráði og stjóm sambandsins. Tillaga búnaðameíndar að búnaði til almannavama: 1. Hverri almannavarnanefnd til- heyri ákveðinn grunnbúnaður, þ.e. lágmarksbúnaður sem nauðsynlegur er i hverri aðgerð og lýtur að stjóm- un og umsjá aðgerða á vettvangi og í stjórnstöðvum, auðkenni starfs- manna almannavama (opinberra og hjálparliðs) og lokunarbúnaður. 2. Almannavarnanefndir eigi og reki sameiginlega stoðbúnað. Um er að ræða öflugan björgunarbúnað og aðhlynningarbúnað sem hugsað- ur er til nota fyrir björgunaraðila við stærri áföll. Hann sé varðveittur í birgðastöðvum í umsjá slökkviliðs á átta stöðum á landinu og er staður- inn valinn með tilliti til stærðar byggðarlags, legu gagnvart sam- göngum og dreifingar um landið. 3. A 15 sjúkrastofnunum úti um land sé sérhæfður sjúkrubúnaður greiningarsveita. 3.1 Grunnbúnaður Þessi búnaður lýtur að stjómun og umsjón aðgerða, lokunum, móttöku þyrlu o.þ.h. og hefúr m.a. að geyma auðkenni starfsmanna (opinberra og hjálparliðs). Búnaðarnefnd leggur það til að grunnbúnaður verði að stofni til hinn sami og búnaðarlisti almannavamanefnda hljóðar upp á nú en með nokkmm viðbótum. 3.2 Stoðbúnaður Hinn öflugi stoðbúnaður sem búnaðarnefnd leggur til í skýrslu sinni er í raun megininntakið í til- lögum nefndarinnar. Stoðbúnaðar- stöðvar, sem upp yrði komið á til- greindum stöðum í Iandinu, mynd- uðu víðtækt net björgunarbúnaðar sem kæmi að notum um allt land ef stóráfoll kæmu upp. Lagt er til að allar stoðbúnaðar- stöðvar hafi sömu samsetningu bún- aðar sem taki fyrst og fremst mið af óveðrum, jarðskjálftavá og ofan- flóðahættu og henti sérstaklega til rústabjörgunar og umfangsmeiri verkefna. 3.2.1 Samsetning stoðbúnaðar Hver stoðbúnaðareining skiptist í eftirtalda flokka sem ber hver sitt litaauðkenni. RAUÐGULT: Búnaður til að- hlynningar og flutnings fólks af skaðasvœói Hryggspjöld, samanbrjótanlegar börur, innpökkuð teppi, einnota spelkusett, rúllur af strigateipi, merkimiðar fyrir sjúklinga, líkpok- ar, 15 nr tjöld, 10 m2 nælonsegl, 1 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.