Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 56
UMHVERFISMÁL Hafnarfj arðarráðstefnan 4. apríl 2000 Stefán Gíslason, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 Hinn 4. apríl sl. var haldin ráðstefna á vegum íslenska staðardagskrárverkeíhisins og Hafnaríjarðarbæjar. Ráðstefnan var haldin í Haíharborg í Hafnarfirði og stóð frá kl. 9 að morgni til kl. 5 síðdegis. Ráðstefhuna sátu alls 69 manns, þar af 51 fulltrúi ffá 26 sveitarfélögum og 18 gestir að verkefnisstjóm meðtalinni. Tvö meginefni Meginefni ráðstefnunnar voru tvö: Annars vegar var fjallað um samvinnu fyrirtækja og sveitarfé- laga á sviði umhverfismála, einkum hvað varðar þátttöku atvinnulífsins í Staðardagskrárstarfi. Hins vegar var fjallað um þá reynslu sem fengist hefur í Staðardagskrárstarfmu á ís- landi og um framhald starfsins, jafht í einstökum sveitarfélögum sem á landsvísu. í lok ráðstefnunnar var effit til umræðna um ffamhald Stað- ardagskrárstarfs á íslandi og gengið ffá ályktun um það mál. í upphafi ráðstefhunnar flutti Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra ávarp þar sem hún lagði áherslu á að áffam yrði haldið öflugu starfí á landsvísu til að aðstoða sveitarfélög við gerð Staðardagskrár 21. í því sambandi nefndi hún sérstaklega mikilvægi þess að styðja við bakið á minni sveitarfélögum á landsbyggð- inni sem hefðu mjög takmarkaða möguleika á að sinna starfi af þessu tagi vegna skorts á mannafla og lít- illa fjárráða. Þá flutti Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, ávarp. Hann taldi að ráðstefnan myndi marka tímamót í þeirri viðleitni íslenskra sveitarfé- laga að nálgast markmiðið um sjálf- bæra þróun. Þá lýsti hann þeirri von sinni að íslensk stjómvöld, jafnt á vettvangi ríkisins sem sveitarfélag- anna, myndu bera gæfú til að stuðla að áframhaldandi öflugu starfi á þessu sviði, komandi kynslóðum til hagsbóta. Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, flutti þriðja ávarpið. Hann fjallaði meðal annars um þær miklu breytingar sem orðið hafa á lífsmynstri og neysluvenjum fólks á síðustu árum og áratugum og um mikilvægi stefnumótandi starfs á vettvangi sveitarfélaganna. Átta fyririestrar Atta fyrirlestrar voru haldnir á ráðstefnunni. Hiidur Hrólfsdóttir, efnaverk- fræðingur hjá Iðntæknistofnun, fjallaði um samstarf sveitarfélaga og atvinnulífs í umhverfismálum, hvers vegna slíkt samstarf væri nauðsyn- legt, hver væm fyrstu skrefm til að koma því á og hver væri helsti ávinningurinn. I tengslum við þetta Qallaði hún einnig um umhverfis- stjómun fyrirtækja og helstu verk- Matthías Lýðsson, oddviti Kirkjubólshrepps, tók þátt í umræðunni. 1 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.