Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 61
UMHVERFISMAL
Enn er hægt að tilkynna þátttöku.
Þeim mun fleiri sem verða með,
þeim mun betra. Verkefnið verður
gert upp í október og ákvörðun tek-
in um framhald þess.
Gert er ráð fyrir því að þátttak-
endur sendi frá sér stuttar skýrslur í
lok sumars. Veittar verða viður-
kenningar fyrir vel unnin störf.
Allar frekari upplýsingar veitir:
Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverf-
isfræðingur og bóndi,
Álftavami, Staðarsveit
355 Snæfellsbær
Netfang:
ragnhildur.umhverfi@simnet.is
Sími 4356695
NMT: 8511646
Ragnhildur Sigurðardóttir er bóndakona á
Alftavatni i Staðarsveit. Hún lattk s-amer-
isku stúdentsprófi frá Centro Educational
Boliviano Argentino i Bólivíu 1989 og
slúdentsprófi frá Fjölbrautaskóia Suður-
lands um jólin 1992. Arið 1998 útskrifaðist
hún M.Sc. i umhverftsstjórnunarfrœði frá
Landbúnaðarháskólanum í Noregi. Ragn-
hildur kennir við Landbúnaðarháskólann á
Hvanneyri og vinnur á eigin umhverfisstofu
heima i sveitinni.
ÖRYGGISMÁL
Alvarleg slys á börnum við byggingar-
vinnustaði á tímabilinu 1980-2000
Herdís L. Storgaard, hjúkrunarfrœðingur ogframkvœmdastjóri
Arvekni, verkefnastjórnar um slysavarnir barna og unglinga
Hér fara á efkir upplýsingar um al-
varleg slys á bömum við byggingar-
vinnustaði á tímabilinu 1980-2000.
Tölumar em fengnar úr fjölmiðlum.
Ekki hefúr verið gerð sérstök athug-
un á þeim fjölda bama sem hlotið
hafa áverka við byggingarvinnu-
svæði í gögnum slysadeilda eða
heilsugæslustöðva. Það er því vitað
að þessi slys em mun fleiri en hér
kemur fram.
Á áðumefndu tímabili er vitað um
21 alvarlegt slys, í öllum tilfellum
vom það drengir á aldrinum 0-4 ára
sem slösuðust.
Ástæður slysanna voru opin
byggingarvinnusvæði.
I tveimur tilfellum vom hlið skil-
in eftir opin eftir að vinnu lauk en í
19 tilfellum var ekki girt kringum
svæðið.
Sundurliðun áverka er sem hér
segir:
3 nærdmkknaðir. Skilgreining á
nærdmkknun er þegar einstaklingur
kemst í lífshættu vegna stöðvunar á
öndun, í sumum tilfellum hættir
hjartað einnig að slá. Þetta er lífs-
hætmlegt ástand en i öllum þessum
tilfellum fór vel vegna þess að fúll-
orðnir komu barninu fljótt til að-
stoðar.
í 5 tilfellum stungust jám gegnum
likamann. I einu tilfelli fór jámið í
gegnum bijósthol og í öðm tilfelli í
gegnum háls nokkra millímetra frá
slagæð í hálsi.
5 féllu af vinnupöllum.
3 söguðu fingur af eða i aðra
hluta líkamans.
2 hlutu brunasár vegna ertandi
efna.
Eins og af þessu má sjá em þama
mjög alvarlegir áverkar á ferðinni
og er því mjög mikilvægt að bygg-
ingaraðilar og þeir sem veita leyfi til
húsbygginga hjá sveitarfélögunum
fari eftir 56. gr. byggingarreglugerð-
ar sem segir: Meisturum og bygg-
ingarstjóra er skylt, ef byggingar-
fulltrúi ákveður, að sjá svo um að
hindmð sé umferð óviðkomandi að-
ila um vinnustað. Ef gmnnur stend-
ur óhreyfður í 6 mánuði getur bygg-
ingarfulltrúi ákveðið að hann skuli
afgirtur á fúllnægjandi hátt eða fyllt-
ur ella á kostnað byggingarleyfís-
hafa.
I 10 ára starfi mínu að bamaslysa-
vömum hefúr þetta verið eitt af bar-
áttumálum nu'num og er enn þrátt
fyrir að þessi mál hafi lagast mikið
á síðustu árum. Það er því miður
enn mikið um að byggingarstaðir
séu ekki girtir af; það sést best á
þeim ábendingum frá foreldrum
sem berast Árvekni en á fyrstu
6 mánuðum ársins hafa borist 43
ábendingar um óafgirt vinnusvæði.
Það sem hefur lagast mikið í
þessum málum eru girðingar við
stór vinnusvæði við alfaraleið en
minna er um að girt sé kringum
minni húsbyggingar inni í íbúðar-
hverfúm en þar er mest hættan á að
böm séu einsömul á ferð. Þetta þarf
að skoða betur. Þrátt fyrir að bygg-
ingarreglugerðin geri kröfur um
girðingar hefúr það líka komið fýrir
að stálpaðir strákar hafa farið yfir
girðingar og slasað sig þannig að
foreldrar þurfa líka að vera á varð-
bergi og kenna börnum sínum að
fara ekki inn á þessi svæði því að
þau séu hættuleg.
1 87