Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 61

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 61
UMHVERFISMAL Enn er hægt að tilkynna þátttöku. Þeim mun fleiri sem verða með, þeim mun betra. Verkefnið verður gert upp í október og ákvörðun tek- in um framhald þess. Gert er ráð fyrir því að þátttak- endur sendi frá sér stuttar skýrslur í lok sumars. Veittar verða viður- kenningar fyrir vel unnin störf. Allar frekari upplýsingar veitir: Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverf- isfræðingur og bóndi, Álftavami, Staðarsveit 355 Snæfellsbær Netfang: ragnhildur.umhverfi@simnet.is Sími 4356695 NMT: 8511646 Ragnhildur Sigurðardóttir er bóndakona á Alftavatni i Staðarsveit. Hún lattk s-amer- isku stúdentsprófi frá Centro Educational Boliviano Argentino i Bólivíu 1989 og slúdentsprófi frá Fjölbrautaskóia Suður- lands um jólin 1992. Arið 1998 útskrifaðist hún M.Sc. i umhverftsstjórnunarfrœði frá Landbúnaðarháskólanum í Noregi. Ragn- hildur kennir við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og vinnur á eigin umhverfisstofu heima i sveitinni. ÖRYGGISMÁL Alvarleg slys á börnum við byggingar- vinnustaði á tímabilinu 1980-2000 Herdís L. Storgaard, hjúkrunarfrœðingur ogframkvœmdastjóri Arvekni, verkefnastjórnar um slysavarnir barna og unglinga Hér fara á efkir upplýsingar um al- varleg slys á bömum við byggingar- vinnustaði á tímabilinu 1980-2000. Tölumar em fengnar úr fjölmiðlum. Ekki hefúr verið gerð sérstök athug- un á þeim fjölda bama sem hlotið hafa áverka við byggingarvinnu- svæði í gögnum slysadeilda eða heilsugæslustöðva. Það er því vitað að þessi slys em mun fleiri en hér kemur fram. Á áðumefndu tímabili er vitað um 21 alvarlegt slys, í öllum tilfellum vom það drengir á aldrinum 0-4 ára sem slösuðust. Ástæður slysanna voru opin byggingarvinnusvæði. I tveimur tilfellum vom hlið skil- in eftir opin eftir að vinnu lauk en í 19 tilfellum var ekki girt kringum svæðið. Sundurliðun áverka er sem hér segir: 3 nærdmkknaðir. Skilgreining á nærdmkknun er þegar einstaklingur kemst í lífshættu vegna stöðvunar á öndun, í sumum tilfellum hættir hjartað einnig að slá. Þetta er lífs- hætmlegt ástand en i öllum þessum tilfellum fór vel vegna þess að fúll- orðnir komu barninu fljótt til að- stoðar. í 5 tilfellum stungust jám gegnum likamann. I einu tilfelli fór jámið í gegnum bijósthol og í öðm tilfelli í gegnum háls nokkra millímetra frá slagæð í hálsi. 5 féllu af vinnupöllum. 3 söguðu fingur af eða i aðra hluta líkamans. 2 hlutu brunasár vegna ertandi efna. Eins og af þessu má sjá em þama mjög alvarlegir áverkar á ferðinni og er því mjög mikilvægt að bygg- ingaraðilar og þeir sem veita leyfi til húsbygginga hjá sveitarfélögunum fari eftir 56. gr. byggingarreglugerð- ar sem segir: Meisturum og bygg- ingarstjóra er skylt, ef byggingar- fulltrúi ákveður, að sjá svo um að hindmð sé umferð óviðkomandi að- ila um vinnustað. Ef gmnnur stend- ur óhreyfður í 6 mánuði getur bygg- ingarfulltrúi ákveðið að hann skuli afgirtur á fúllnægjandi hátt eða fyllt- ur ella á kostnað byggingarleyfís- hafa. I 10 ára starfi mínu að bamaslysa- vömum hefúr þetta verið eitt af bar- áttumálum nu'num og er enn þrátt fyrir að þessi mál hafi lagast mikið á síðustu árum. Það er því miður enn mikið um að byggingarstaðir séu ekki girtir af; það sést best á þeim ábendingum frá foreldrum sem berast Árvekni en á fyrstu 6 mánuðum ársins hafa borist 43 ábendingar um óafgirt vinnusvæði. Það sem hefur lagast mikið í þessum málum eru girðingar við stór vinnusvæði við alfaraleið en minna er um að girt sé kringum minni húsbyggingar inni í íbúðar- hverfúm en þar er mest hættan á að böm séu einsömul á ferð. Þetta þarf að skoða betur. Þrátt fyrir að bygg- ingarreglugerðin geri kröfur um girðingar hefúr það líka komið fýrir að stálpaðir strákar hafa farið yfir girðingar og slasað sig þannig að foreldrar þurfa líka að vera á varð- bergi og kenna börnum sínum að fara ekki inn á þessi svæði því að þau séu hættuleg. 1 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.