Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 31

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 31
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 31 GUÐRúN ÞÓRANNA JÓNSDÓTTIR vALLASKÓLA JÓHANNA T. EINARSDÓTTIR MENNTAvÍSINDASvIÐI OG HEILbRIGÐISvÍSINDASvIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Uppeldi og menntun 22. árgangur 1. hefti 2013 Viðbrögð leikskólakennara við HLJÓM-2 í leikskólum Árnessýslu og samvinna við foreldra og grunnskóla Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða viðbrögð við niðurstöðum skimunarprófsins HLJÓM-2 í leikskólum í Árnessýslu. Athugað var hvort foreldrar og grunnskólakennarar þekktu til prófsins og þeirrar íhlutunar sem fram fer í leikskólanum í kjölfarið og hvort grunnskólakenn- arar nýttu sér þær upplýsingar. Þátttakendur voru alls 207, 158 foreldrar, 31 deildarstjóri í leik- skólum og 18 umsjónarkennarar. Niðurstöður sýna almenna notkun og ánægju með skimunina meðal leikskólakennaranna. Börn sem greinast í áhættuhópi fá í kjölfarið sérstaka íhlutun í leikskól- anum. Foreldrar eru í flestum tilfellum upplýstir um að það standi til að leggja fyrir HLJÓM-2. Upplýsingar um það sem felst í íhlutuninni virðast skila sér illa bæði til grunnskólans og foreldra. Umsjónarkennarar fengu upplýsingar um það hvaða börn höfðu greinst í áhættu með lestrar- erfiðleika en nýttu sér þær að takmörkuðu leyti við skipulag lestrarkennslunnar. Efla þarf samvinnu milli skólastiga og við foreldra með það að leiðarljósi að skapa frekari samfellu í námi barnanna. Efnisorð: HLJÓM-2, snemmtæk íhlutun, samvinna skólastiga, foreldrasamvinna, lestrarnám inngangUr Rannsóknir hafa sýnt að málþekking (e. language knowledge) barna við upphaf grunnskólagöngu getur spáð fyrir um lestrarnám og þar með námsgengi barnanna (sjá t.d. Catts, Fey, Tomblin og Zhang, 2002; Hayiou-Thomas, Harlaar, Dale og Plomin, 2010; Hulme og Snowling, 2009; Jóhönnu Einarsdóttur, Ingibjörgu Símonardóttur og Amalíu Björnsdóttur, 2011;Vellutino, Fletcher, Snowling og Scanlon, 2004). Mikill munur er á málþekkingu barna þegar þau hefja nám í grunnskóla. Sum börn eru vel undirbúin og jafnvel orðin læs (Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, 2011) meðan önnur standa langt að baki jafnöldrum í málþroska (Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Steinunn Gestsdóttir og Freyja Birgisdóttir, 2009). Niðurstöður íhlutunarrannsókna benda til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.