Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 71
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 71
KristÍn bJarnadóttir
Sigurbjörn Á. Gíslason og Ólafur Olavius voru síður bundnir við fastmótaðar aðferð-
ir en hinir höfundarnir. Nálganir Ólafs Olaviusar síðla á 18. öld og Sigurbjörns í upp-
hafi 20. aldar benda til þess að þeir hafi, beint eða óbeint, orðið fyrir áhrifum af mennta-
kenningum Comeniusar og Pestalozzis. Bækur þeirra viku fyrir öðrum bókum þar
sem meiri áhersla var á að kenna aðferðir. Umhugsunarvert er hvort bækur Olavíusar
og Sigurbjörns hefðu mótað viðhorf fólks til stærðfræðináms á annan hátt en varð,
hefðu þær öðlast meiri útbreiðslu.
atHUgasEMDir
1 Prentunin 1967 er ekki nefnd sem sérstök prentun í Gegni og í eintakinu stendur
1965 en ártalið 1967 er handskráð með blýanti í eintak Íslandssafns Landsbókasafns
Íslands – Háskólabókasafns.
2 Reikniritið dregur nafn sitt af Evklíð, stærðfræðingi og kennslubókarhöfundi sem
var uppi um 300 f.Kr.
HEiMilDir
Árni Helgason. (1907–1915). Frásagnir um skólalíf á Íslandi um aldamót 18. og
19. aldar: Skólahættir í Skálholti og í Reykjavíkurskóla hinum forna. Í Safn til sögu
Íslands og íslenskra bókmennta að fornu og nýju, IV (bls. 74–88). Kaupmannahöfn: Hið
íslenzka bókmenntafélag.
Bullynck, M. (2008). The transmission of numeracy: Integrating reckoning in Protes-
tant North-German elementary education (1770–1810). Paedagogica Historica, 44(5),
568–585.
Clausberg, C. v. (1732). Demonstrative Rechenkunst. Leipzig: Breitkopf.
Cohen, P. C. (2003). Numeracy in nineteenth-century America. Í G. M. Stanic og J.
Kilpatrick (ritstjórar), A history of school mathematics, (1. bindi, bls. 43–76). Reston:
National Council of Teachers of Mathematics.
Einar Laxness. (1960). Jón Guðmundsson alþingismaður og ritstjóri: Þættir úr ævisögu.
Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.
Eiríkur Briem. (1869). Reikningsbók. Reykjavík: Einar Þórðarson og höfundur.
Eiríkur Briem. (1880). Reikningsbók, síðari partur. Reykjavík: Einar Þórðarson og
höfundur.
Eiríkur Briem. (1905). Reikningsbók, annar partur (4. prentun). Reykjavík: Ísafoldar-
prentsmiðja.
Elías Bjarnason. (1927). Reikningsbók handa börnum, fyrri hluti. Reykjavík: Bókaverslun
Guðm. Gamalíelssonar.
Elías Bjarnason. (1929). Reikningsbók handa börnum, síðari hluti. Reykjavík: Bókaverslun
Guðm. Gamalíelssonar.
Elías Bjarnason. (1939). Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar, 1. hefti. Reykjavík: Ríkisútgáfa
námsbóka.