Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 129

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 129
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 129 HRÓbJARTUR ÁRNASON MENNTAvÍSINDASvIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Uppeldi og menntun 22. árgangur 1. hefti 2013 Lífsfylling Kristín Aðalsteinsdóttir. (2013). Lífsfylling: Nám á fullorðinsárum. Akureyri: Háskólinn á Akureyri. 196 bls. Á undanförnum árum hefur fullorðnum nemendum við háskóla fjölgað verulega. Lengi vel var reyndar algengt að fólk með starfsreynslu legði stund á nám til kennslu- réttinda við þrjá háskóla landsins en straumur fullorðins fólks í meistaranám undan- farin fimmtán ár hefur aukist. Þannig er um helmingur útskrifaðra meistara frá íslenskum háskólum á þessum tíma eldri en 35 ára. Kristín Aðalsteinsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri, sendi á árinu frá sér nýja bók þar sem hún gerir einmitt þessa nemendur við íslenska háskóla að umræðuefni. náM á fUllOrÐinsárUM Það hefur lengi vakið athygli rannsakenda að fólk á fullorðinsárum skuli nota frítíma sinn til setu á alls kyns námskeiðum og jafnvel taka til við strangt háskólanám með- fram vinnu eða taka hlé á vinnu til að helga sig slíku námi. Framan af var það þátttaka í námskeiðum og starfstengdu námi sem lenti í leitarljósum rannsakenda og spurn- ingar eins og: Hvað fær fólk til að stunda nám á fullorðinsárum? og Hvers konar fólk stundar nám á fullorðinsárum? mótuðu umræðuna. Bandaríkjamenn upplifðu mikla fjölgun fullorðinna námsmanna í grunnnámi háskóla upp úr 1970 og í kjölfar þess var heilmikið ritað vestra um þennan hóp svokallaðra „óhefðbundinna nemenda“; mörg þessara rita hafa enn áhrif á umræðuna um nám fullorðinna. En eftir að yfir- þjóðlegar stofnanir og ríkisstjórnir vestrænna ríkja fóru í stefnuskjölum að leggja æ meiri áherslu á að hvetja til ævinámsmenningar til hagsbóta fyrir atvinnulífið hefur kastljósi rannsakenda frekar verið beint að því fullorðna fólki sem ekki stundar nám á fullorðinsárum. Opinber umræða um nám fullorðinna á Íslandi hefur undanfarin ár snúist að miklu leyti um tilraunir yfirvalda til að hækka menntunarstig þjóðarinnar með því að styðja fullorðna sem hafa ekki lokið framhaldsskólanámi til að ljúka því. Aukin sókn fullorðinna í háskóla hefur þó vakið athygli margra og á undanförnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.