Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 135

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 135
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 135 KRISTÍN bJöRNSDÓTTIR MENNTAvÍSINDASvIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Sandleikur og sögugerð Barbara A. Turner og Kristín Unnsteinsdóttir. (2011). Sandplay and storytelling: The impact of imaginative thinking on children‘s learning and development. Cloverdale: Temenos Press. 256 bls. Sandleikur (e. sandplay therapy) er meðferðar- og greiningartæki í sálgæslu þar sem unnið er með sand og ýmsa smáhluti. Í gegnum leik mótar barnið sandinn, býr til mynd og frásögn um myndina. Meðferðaraðilinn getur síðan notað myndina og sög- una með barninu í áframhaldandi meðferð eða þjálfun. Sandleikur er byggður á þeim sálfræðilegu meðferðum sem gjarnan eru kenndar við svissneska sálfræðinginn Carl Jung (1875–1961). Á Íslandi er sandleikur tiltölulega nýtt fyrirbæri og helst tengt við námsverið í Ártúnsskóla þar sem Kristín Unnsteinsdóttir, annar höfundur bókarinnar, starfar. Bókin Sandplay and storytelling er samstarf tveggja kvenna sem hafa sérhæft sig í sandleik sem meðferðarformi. Barbara Turner er sálgreinir og hefur í um 25 ár notað sandleik sem meðferðar- og greiningartækni í sálgæslu barna. Kristín Unnsteinsdóttir er forstöðumaður námsvers Ártúnsskóla í Reykjavík. Kristín er doktor í uppeldis- og kennslufræðum, hefur stundað nám í sálarfræðum og sandleik og á að baki áralangt starf með börnum og unglingum. UPPBygging Og MEginEfni BóKar Bókinni er skipt í sex hluta sem hver um sig hefur skýrt afmarkað viðfangsefni. Fyrsti hlutinn er stutt en upplýsandi kynning á höfundum bókarinnar. Þar er greint frá því að rannsóknin sem bókin fjallar um hafi verið framkvæmd af Kristínu Unnsteins- dóttur en hlutverk Barböru Turner í rannsóknarferlinu, bókarskrifunum og eðli sam- starfs þeirra ekki sérstaklega útskýrt. Annar hlutinn er kynning á sandleik og hvernig meðferðin gengur fyrir sig. Þriðji hlutinn fjallar um tengsl sandleiks og taugafræði (e. neurology) og áhrif hans á starfsemi heilans. Í fjórða hluta er fjallað um skapandi sögugerð. Fimmti hluti bókarinnar greinir frá rannsókn á sandleik og sögugerð og Uppeldi og menntun 22. árgangur 1. hefti 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.