Morgunblaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2012 Dýrasta og viðamesta leikhúsverk sem unnið hefur verið að á Íslandi er í vinnslu um þessar mundir í Borgar- leikhúsinu. Um er að ræða leikritið Bastard en það er samstarfsverkefni Borgarleikhússins, Vesturports, Borgarleikhúss Malmö og Får302- leikhópsins í Kaupmannahöfn. Magnús Geir Þórðarson, leikhús- stjóri Borgarleikhússins, segir spurður um kostnaðinn við uppfærsl- una hann vera hátt í 300 miljónir króna. „Ég held að það megi segja það með nokkurri vissu að engin sýn- ing hér á landi hafi kostað annað eins eða sé jafn viðamikil og þessi,“ segir Magnús en að hans sögn fær sýn- ingin alþjóðlega stryki og muni auk þess hafa tekjur af sýningum bæði hér heima og erlendis þar sem leik- ritið verður tekið til sýningar. „Sýningin verður forsýnd á Listahátíð í vor en mun síðan ferðast til bæði Malmö í Svíþjóð og Kaup- mannahafnar og verða samtals 40 sýningar úti en verkið verður í þrjár vikur á hvorum stað þ.e. Malmö og í Kaupmannahöfn.“ Fagfólk í öllum stöðum Ekkert er til sparað og er úrval leikara frá löndunum þremur er í sýningunni m.a. er danski leikarinn Waage Sandø sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Krøniken, Landsbyen og Rejseholdet. Þá hefur verið fenginn til leiks bandaríski handritshöfundurinn Richard LaG- ravenese sem hefur skrifað handrit á borð við Water for Elephants, The Horse Whisperer og The Fisher King sem var tilnefnt til Óskars- verðlauna. „Gísli Örn Garðarsson leikstýrir verkinu og öll framleiðsla á því fer fram hér heima til að mynda bún- ingahönnun, lýsing, leikmynd og annað sem tengis sýningunni. Ásamt erlendum leikurum og aðilum sem koma að verkinu er fjöldinn allur af íslensku fagfólki sem vinnur að upp- setningunni. Til að mynda sér Börk- ur Jónsson um leikmyndina en hann hefur unnið með okkur áður og er einn sá besti í sínu fagi hér á landi,“ segir Magnús. Inblásið af meistarverki Leikritið Bastard er innblásið af verki Dostoevsky, Karamazov bræðrum, sem Magnús telur eina mögnuðustu skáldsögu allra tíma. „Bæði veitir skáldsagan mikinn inn- blástur og þá er það gamall draumur Gísla að vinna eitthvað með verkið sem er í miklu uppáhaldi hans.“ Verkið mun hafa nokkra skír- skotun til Norðurlanda og verða sýn- ingar bæði á ensku og skandinavísku. Þegar sýningin kemur heim í októ- ber verður uppfærslunni breytt lítil- lega og verkið flutt á íslensku. Bastard Í vinnslu er ein viðamesta leiksýning sem sett hefur verið upp hér á landi og kostar um 300 milljónir króna. Hér eru þeir Magnús Geir Þórðarson og Gísli Örn Garðarsson með öðrum aðstandendum verkefnisins. Fjölþjóðaleiksýning  Bastard verður sýnt á Íslandi, Danmörku og Svíþjóð  Eitt stærsta leikhúsverk sem unnið hefur verið á Íslandi Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Heimsljós (Stóra sviðið) Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn Síðasta sýning 15.mars! Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 17/3 kl. 13:30 Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 15:00 Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 24/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 15/3 kl. 21:00 Fim 22/3 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 18/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 17/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi) Fös 16/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 22:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Fim 15/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 lokas MAgnað og spennuþrungið leikrit. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Axlar - Björn (Litla sviðið) Fim 15/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar! Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 24/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn. Síðasta sýning! • HILLUR FYRIR ALLT OG ALLA • Í BÍLSKÚRINN, GEYMSLUNA, • HEIMILIÐ OG FYRIRTÆKIÐ • ENGAR SKRÚFUR • SMELLT SAMAN Nethyl 3-3a ▪ 110 Reykjavík Sími 535 3600 ▪ hillur.is 20 ára SKOÐIÐ ÚRVALIÐ Á HILLUR.IS AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.