Morgunblaðið - 07.04.2012, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 07.04.2012, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2012 Læknastöðin óskar eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum til starfa. Við bjóðum upp á frábæra vinnuaðstöðu í nýju húsnæði við Glæsibæ. Góður starfsandi og teymisvinna einkenna vinnustaðinn. Störf í boði eru:  Hjúkrunarfræðingur við speglun  Sjúkraliði við margsvísleg og fjölbreytt störf Slástu í lið með okkur! Áhugasamir sendi ferilskrá sína til maria@laeknastodin.is, umsóknarfrestur er til 15. apríl. Bifvélavirki eða maður vanur viðgerðum á stórum bílum Mjólkursamsalan ehf. óskar eftir að ráða bif- vélavirkja eða mann vanan viðgerðum á stórum bílum á bifreiðaverkstæði fyrirtækisins í Reykjavík. Um er að ræða framtíðarstarf við viðhald og viðgerðir á bílaflota fyrirtækisins. Krafa er um að viðkomandi hafi reynslu af viðgerðum stærri bíla. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa góða færni í mannleg- um samskiptum. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá berist í net- fangið magnusg@ms.is fyrir 13. apríl nk. Mjólkursamsalan ehf. er framsækið fram- leiðslu- og markaðsfyrirtæki á sviði mjólkur- framleiðslu í eigu 700 bænda og er eitt stærsta og traustasta matvælafyrirtæki landsins. Félagið rekur 5 starfsstöðvar víðsvegar um landið. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu félagsins www.ms.is. Sumarafleysing í heimahjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðsins (HH) auglýsir eftir sjúkraliðum til afleysinga við heimahjúkrun sumarið 2012. Einnig kemur til greina að ráða hjúkrunar- og sjúkraliðanema til starfa. Hlutastarf kemur til greina. Um er að ræða störf við heimahjúkrun við Heilsugæsluna í Garðabæ, Heilsugæsluna Firði, Heilsugæsluna Hamraborg og Heilsugæsluna Sólvangi. Um er að ræða dag- og kvöldvaktir. Æskilegt er að umsækjandi búi yfir góðri reynslu og hæfileikum til að geta unnið sjálfstætt. Bíll til afnota á vinnutíma. Starfsemi heimahjúkrunar er ört vaxandi og er starfið mjög fjölbreytt og gefandi. Upplýsingar gefa: Jóna Guðmundsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur við Heilsugæsluna í Garðabæ í síma 520-1800. Sigríður A. Pálmadóttir, yfirhjúkrunarfræðingur við Heilsugæsluna Kópavogi í síma 594-0500. Inga Valgerður Kristinsdóttir, hverfisstjóri heimahjúkrunar við Heilsugæsluna Sólvangi í síma 550-2600. Helga Sigurðardóttir og/eða Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur við Heilsugæsluna Firði í síma 540-9400. Hægt er að sækja um á heimasíðu HH, www.heilsugæslan.is eða senda umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf til starfsmannasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík, fyrir 22. apríl n.k. Reykjavík, 5. apríl 2012 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is Álfabakka 16, 109 Reykjavík • • • • NORDIC INVESTMENT BANK (NIB) is an international financial institution owned by the Nordic and Baltic countries. The Bank provides long-term loans on market terms to private and public projects that strengthen competitiveness and enhance the environment. NIB has the highest possible credit rating and acquires the funds for its lending by borrowing on the international capital markets. The Bank has some 180 employees and total assets amounting to around EUR 24 billion. NIB’s headquarters are located in Helsinki, Finland. The main working language of the Bank is English. NIB offers job opportunities in an international banking environment and a competitive remuneration package. The President and CEO has overall responsibility for the activities of the Bank. The President’s office is responsible for all arrangements and administrative duties related to the Board of Governors, the Board of Directors, the Control Committee and the Management Committee. The office also handles seminars and other social activities arranged on behalf of the Bank, both internally and externally. As the current position holder will retire in summer 2012, NIB is seeking a CORPORATE SECRETARY The Corporate Secretary acts as Secretary to the Board of Governors, the Control Committee, the Board of Directors and the Management Committee. Main responsibilities • Setting up agendas for the four above-mentioned bodies and coordinating the agendas between the different bodies. • Ensuring the availability of necessary material for decision-making in the meetings. • Organising, scheduling and coordinating the timing and venues of meetings. • Drafting the minutes of the meetings. • Ensuring that procedures are according to NIB’s Constituent documents and the Rules of Procedure for the different bodies. The successful candidate should have • Legal or other eligible education and at least 5 years’ relevant work experience, preferably in an international organisation. • Proven ability to draft texts in English. • Fluent command of at least one Scandinavian language. • Good organisational and communication skills. • Good team-working and interpersonal skills. For more information about the position and employment at the Bank, please contact Carola Lehesmaa, Head of Human Resources +358 10 618 001. To apply for the position, please visit NIB’s website www.nib.int (Job Opportunities). The deadline for applications is 15 April 2012. Nordic Investment Bank www.nib.int Consular Assistant Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Consular Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2012. Frekari upplýsingar er að finna á heima- síðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy. gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Consular Assistant.The closing date for this position is April 16, 2012. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacan- cies.html Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.