Morgunblaðið - 07.04.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.04.2012, Blaðsíða 49
áætlana- og hagdeildar og stjórn- sýsludeildar Ríkisspítalanna 1994-95, var félagsmálastjóri og for- stöðumaður Fræðslu- og fjöl- skylduskrifstofu Suðausturlands á Hornafirði 1995-98 með yfirumsjón yfir skóla-, félags- og heilbrigð- ismálum þar. Hallur starfaði sjálfstætt við ráð- gjöf og sérverkefni 1998, sá þá um móttöku flóttamanna til Blönduóss og sinnti ráðgjöf og verkefn- isstjórnun á vegum félagsmálaráðu- neytisins, sinnti ráðgjöf vegna breyt- inga á skipan stjórnsýslu fyrir Hornafjarðarbæ og Hafnarfjarð- arbæ, var yfirmaður gæða- og mark- aðsmála Íbúðalánasjóðs 1999, var verkefnisstjóri vegna undirbúnings hækkunar lánshlutfalls og undirbún- ings breytinga á skuldabréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs á vegum félagsmála- ráðuneytisins 2003, var sviðsstjóri þróunar- og almannatengslasviðs Íbúðalánasjóðs 2004, sinnti sérverk- efnum á sviði stefnumótunar og áhættugreiningar fyrir Husbanken í Noregi 2006, var sviðsstjóri þróun- arsviðs Íbúðalánasjóðs 2007, er fram- kvæmdastjóri Spesíu – alhliða ráð- gjafafyrirtækis og hefur starfað við ráðgjöf hér á landi sem erlendis. Framsókn og fótboltinn Hallur sat í stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík 1985-89, var formaður FUF í Reykja- vík 1985-89, sat í stjórn Nordisk Centerungdommens Förbund (NCF) 1985-90 og varaformaður þar 1988- 90, sat í stjórn SVR 1986-90, í blað- stjórn Tímans 1986-91, í fræðsluráði Reykjavíkur 1990-91, varaborg- arfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík 1986-91, sat í stjórn SUF 1986-94, formaður Nemenda- sambands Samvinnuskólans og Sam- vinnuháskólans 1995-96, sat í mið- stjórn Framsóknarflokksins 1986-98, í stjórn Leikfélags Hornafjarðar 1997-98, var ritari stjórnar starfs- mannafélags Íbúðalánasjóðs 2000- 2001, fulltrúi í fulltrúaráði Málrækt- arsjóðs 2002-2005, sat í aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Víkings 2003- 2004, formaður stjórnar Hollvina- samtaka Bifrastar 2008, varafor- maður Velferðarráðs Reykjavík- urborgar 2008-2009, kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavík 2009 og formaður Innkauparáðs Reykjavíkurborgar 2009. Hallur æfði og keppti í knatt- spyrnu með Víkingi í öllum yngri flokkum og er margfaldur Íslands- og Reykjavíkurmeistari þar og æfði og keppti í handbolta með meist- araflokki Víkings og varð Íslands- meistari og Reykjavíkurmeistari í yngri flokkum og með meist- araflokki. Hallur sagði skilið við Framsókn- arflokkinn árið 2010 og hefur hætt af- skiptum af flokkspólitík, a.m.k. í bili. Fjölskyldan Hallur er kvæntur Ingibjörgu Ósk Guðmundsdóttur, f. 9.12. 1969, hjúkr- unarfræðingi. Hún er dóttir Guð- mundar Borgars Gíslasonar og Grétu Björnsdóttur. Dóttir Halls og fyrri konu hans, Bergljótar Njólu Jakobsdóttur, er Álfrún Elsa, f. 25.4. 1990. Börn þeirra Ingibjargar Óskar eru Styrmir, f. 8.5. 1998, Magnús, f. 14.9. 2000, og Gréta, f. 27.7. 2004. Hálfsystir Halls er Arnheiður Magnúsdóttir, f. 14.6. 1957, sjúkrra- liði í Reykjavík. Alsystkini Halls eru Þóra, f. 12.1. 1964, þjóðfræðingur og kennari á Kleppjárnsreykjum; Hrannar, f. 4.6. 1970, húsasmiður og viðskiptalög- fræðingur, búsettur í Njarðvík; Júl- íana, f. 22.2. 1982, hjúkrunarfræð- ingur í Reykjavík. Foreldrar Halls eru Magnús Hallsson, f. 24.9. 1938, d. 29.9. 1991, húsasmíðameistari, og Guðleif Hrefna Vigfúsdóttir, f. 3.3. 1944, hárgreiðslumeistari í Reykjavík. Úr frændgarði Halls Magnússonar Sigurjón Einarsson skipstj, og fyrsti forstj. DAS Rannveig Vigfúsdóttir húsfr. í Hafnarfirði Jón Pálsson sjóm. í Rvík. Guðleif Ólafsdóttir húsfr. í Reykjavík Sigríður H. Hallsdóttir húsfr. í Hallkelsstaðahlíð Einar Magnússon fyrsti aðalbókari SPRON Júlíana Oddsdóttir húsfr. Hallur Magnússon Magnús Hallsson húsasmíðam. í Rvík. Guðleif H. Vigfúsdóttir húsfr. í Reykjavík Þóra Sigríður Jónsdóttir húsfr. Vigfús Sigurjónsson skipstj. í Hafnarf. Hrafnhildur Einarsdóttir húsfr. í Hallkelsstaðahlíð Hallur Magnússon b. í Hallkelsstaðahlíð Magnús Magnússon b. í Hallkelsstaðahlíð Svandís Hallsd. húsfr. í Rvík. Sigrún Ólafsdóttir form. Fél. tamingam. Sigurður Jónsson forstj. Breiðholts Viggó Sigurðsson handknattleikskappi Einar Sigurjónsson formaður SVFÍ Bára Sigurjónsdóttir kaupkona í Rvík. ÍSLENDINGAR 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2012 Laugardagur 90 ára Tryggvina I. Steinsdóttir 80 ára Eiður Vilhelmsson Guðmundur Árnason Hjördís Hjörleifsdóttir Nicholína R. Magnúsdóttir Ragnheiður B. Jónsdóttir Tryggvi Helgason Vilhjálmur Sigurðsson 70 ára Guðbjörg Tómasdóttir Guðmundur Guðmundsson Marna Petersen Sigrún S. Guðmundsdóttir Svandís Jeremíasdóttir Theódór Ingimarsson 60 ára Helga Ingimundardóttir Hrönn Kristjánsdóttir Ingibjörg Gísladóttir Steinunn Jóhannesdóttir Svanfríður Sverrisdóttir Vignir Sigurðsson 50 ára Egill Daníel Sigurðsson Elín Inga Garðarsdóttir Gísli Guðfinnsson Guðmundur P. Guðgeirsson Hróðný Garðarsdóttir Hulda Emilsdóttir Kjartan Rögnvaldsson Margrét Guðfinnsdóttir Óðinn Viðar Grímsson 40 ára Bjargþór Ingi Að- alsteinsson Bryndís Erla Birgisdóttir Grétar Jón Elfarsson Guðrún Arna Björnsdóttir Högni Friðþjófsson Linda Hersteinsdóttir Óskar Gunnar Óskarsson Rúnar Sigtryggsson Sólveig Harpa Reynisdóttir 30 ára Agnes Þrastardóttir Egill Þór Valgeirsson Guðrún T. Hrafnsdóttir Hákon Davíð N. Björnsson Hugrún Lísa Heimisdóttir Jóhannes H. Jóhannesson Marcin Jan Kosecki Sigurður Þór Runólfsson Sóley Gunnarsdóttir Styrmir Grétarsson Sunnudagur 90 ára Elísabet Jónasdóttir 80 ára Svanborg Ólafsdóttir 70 ára Árni Kristján Sigurvinsson Ásthildur Theódórsdóttir Guðmundur Jónasson Jón Guðmundsson Kolbrún Sæmundsdóttir Ólafía Pétursdóttir Rósa Bergsdóttir Sigurbergur Hansson Sigurður R. Símonarson 60 ára Edda Runólfsdóttir Finnbogi Helgason Ingi Þór Yngvason Jón Guðni Arason Pétur Vignir Yngvason Reynir Jónsson Sigríður Sæmundsdóttir 50 ára Darren A Foreman Guðveig Guðmundsdóttir Hallur Magnússon Hjördís Inga Bergsdóttir Kolbrún Eiríksdóttir María Kristjánsdóttir Pétur Bjarni Gíslason Róbert Þorsteinsson Stefanía María Másdóttir Sveinn Valdimar Ólafsson Wieslaw Reduta 40 ára Andrés Bragason Berglind Þórðardóttir Bjarni Már Svavarsson Gróa Guðrún Magnúsdóttir Guðjón Ingi Kristjánsson Guðný Hrönn Úlfarsdóttir Ingi Steinar Jensen Lilja Kjartansdóttir Ólafur Freyr Gunnarsson Ragnhildur I. Guðbjartsd. Svavar Hafþór Viðarsson Unnur Björnsdóttir 30 ára Agnar Freyr Helgason Bára Magnúsdóttir Björn Björnsson Guðlaug Magnúsdóttir Guðmundur H. Albertsson Hrafnhildur Björnsdóttir Róbert Ari Hafdísarson Sigríður Huld Blöndal Mánudagur 80 ára Margrét Guðjónsdóttir Richard Hannesson Unnur Óskarsdóttir 70 ára Ingvar J. Viktorsson Magnús Þór Einarsson Sævar Einarsson Victoria Namono Vilhjálmur K. Skaftason Þráinn Traustason 60 ára Ásta Ólafsdóttir Bjarni Sveinsson Guðbjörg Alfreðsdóttir Jens Andrésson Jóhann Þorsteinsson Kristín Bjarnadóttir Marteinn R. Guðmundsson Sigurjóna Sigurðardóttir Þorgeir Benediktsson Þórkatla Þórisdóttir 50 ára Anna Barbara Biadala Ásta Laufey Þórarinsdóttir Bergsteinn Helgi Helgason Brynja S. Gísladóttir Guðjón Birkir Helgason Guðrún S. Gissurardóttir Gunnlaugur Jónasson Halldóra S. Finnbjörnsd. Hallgrímur Hallsson Hjördís H. Guðlaugsdóttir Margrét Baldvina Aradóttir Ragnar Ragnarsson Tómas Jónsson 40 ára Borgar Ævar Axelsson Heiða Jóhannsdóttir Melkorka Þ. Huldudóttir Remigiusz Maciej Rabas Susanne Therese Freuler Þórunn Halldórsdóttir Ölvir Karl Emilsson 30 ára Coraline C Thory Erlingur Grétar Einarsson Eva Rún Snorradóttir Eyjólfur Kristjánsson Guðmundur David Terrazas Gunnlaugur Úlfsson Katrín H. Jóhannsdóttir Lukasz Maciej Mrozowski Sigríður S. Barðadóttir Tobias Martin Oeckler Vignir Már Bárðarson Vignir Már Bárðarson Til hamingju með daginn Einar Bragi, skáld og rithöf-undur, fæddist á Eskifirði 7.apríl 1921 og ólst þar upp, sonur Sigurðar Jóhannssonar, skip- stjóra á Eskifirði, og k.h. Borghildar Einarsdóttur húsmóður. Ættir hans má rekja til ýmissa skálda og rithöf- unda. Sigurður, faðir hans, var í beinan karllegg af Friðriki Rasm- unsson, bróður Rasmusar faktors, föður Jóhannesar Lynge, langafa Jakobs og Yngva Smára. Borghildur, móðir Einars Braga, var í beinan karllegg komin af Eiríki Jónssyni á Hnappavöllum, bróður Einars kúts Skálholtsrektors, lang- afa Guðnýjar, móðurömmu Halldórs Kiljans Laxness. Borghildur var dóttir Guðnýjar Benediktsdóttur, b. á Brunnum í Suðursveit Einars- sonar, bróður Guðnýjar, ömmu Þór- bergs Þórðarsonar. Bróðir Bene- dikts var Sigurður, afi Gunnars Benediktssonar rithöfundar, en hálf- systir þeirra systkina var Steinunn, amma Svavars Guðnasonar listmál- ara. Einar Bragi lauk stúdentsprófi frá MA 1944 og stundaði nám í bók- menntum, listasögu og leikhússögu við Háskólann í Lundi og við Stokk- hólmsháskóla. Ljóðabækur Einars Braga eru Eitt kvöld í júní, 1950; Svanur á báru, 1951; Gestaboð um nótt, 1953; Regn í maí, 1957; Hreintjarnir, 1960, 2. útg. 1962; Í ljósmálinu, 1970; Ljóð, (úrval) 1983; Ljós í augum dagsins, (úrval) 2000. Þá sendi hann frá sér þjóðfræðiritin Eskja I-V bindi, á ár- unum 1971-86, og Þá var öldin önnur I-III bindi, 1973-75 og síðan bæk- urnar Hrakfallabálkurinn, 1982, og Af mönnum ertu kominn, 1985. Einar Bragi var mjög afkastamik- ill þýðandi ljóða, skáldsagna og leik- rita. Hann þýddi m.a. 20 leikrit eftir Strindberg og 12 leikrit eftir Henrik Ibsen. Hann var mikill hernáms- andstæðingur og starfaði á þeim vettvangi. Eiginkona hans var Krist- ín Jónsdóttir en börn hans Borghild- ur, geðlæknir, og Jón Arnarr, innan- hússhönnuður. Einar Bragi lést 26.3. 2005. Merkir Íslendingar Einar Bragi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.