Morgunblaðið - 07.04.2012, Síða 53

Morgunblaðið - 07.04.2012, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2012 Árni Matthíasson arnim@mbl.is Heimildarmyndin Svarti listinn og Laxness verður sýnd í Sjónvarpinu í lok apríl, en tónlistin í myndinni er komin út á disk sem heitir ein- faldlega Laxness. Tómas R. Ein- arsson kontrabassaleikari og tón- skáld semur tónlistina og flytur hana með félögum sínum en á disknum eru líka tvö eldri lög sem Tómas samdi við ljóð eftir Halldór Laxness. Lögin úr myndinni leika þeir með Tómasi Matthías M.D. Hem- stock á trommur, Davíð Þór Jóns- son á píanó og básúnu og Ómar Guðjónsson á gítar, túbu og banjó. Í eldri lögunum tveimur koma þeir svo við sögu saxófónleikararnir Óskar Guðjónsson og Sigurður Flosason og píanóleikarinn Eyþór Gunnarsson, en þær Ragnhildur Gísladóttir og Ragnheiður Gröndal syngja, Ragnhildur S.S. Montclare og Ragnheiður Hjarta mitt. Tónlist fyrir dóna og óvandaðan skríl Halldór Laxness var mikill tón- listarunnandi, en hann hafði ekki alltaf mikið álit á djass og sagði hann til að mynda ekki samboðinn „öðrum en dónum og óvönduðum skríl“ í bréfi til systur sinnar á millistríðsárunum. Í Vefaranum mikla frá Kasmír kemur aftur á móti fyrir setningin „ég tek jass- band frammyfir einglahörpur“ og við hæfi að spyrja Tómas hvort svo sé einnig farið með hann. Hann svarar því afdráttarlaust: „Ætli ég hafi ekki svarað því með gerðum mínum.“ Tómas segir að þegar hann hafi tekið verkefnið að sér hafi hann búið til djassmúsík sem vísaði í það tímabil sem sagan gerist á og þannig sé í henni dálítið dixíland og sving og fleiri tegundir, en höf- uðáhersla er á millistríðsáradjass. „Ég er ekki dæmigert kvikmynda- tónskáld og vann músíkina ekki eins og þeir sem eru beinlínis iðn- aðarmenn í þessum bransa, það má segja að ég fari milliveg. Lögin eru byggð upp eins og djasslög að flestu leyti, en ég laga þau þannig að myndinni að þetta eru alla jafna stutt stef sem eru prjónuð með til- brigðum og engin lengri sóló. Lag- línan og tilbrigði við hana ráða för- inni og lögin eru spiluð af djass- músíköntum.“ Þegar rætt er við Tómas er hann á förum til Bandaríkjanna og því verður smá bið á að fólk fái að heyra tónlistina á tónleikum. Það verða þó útgáfutónleikar í maí og þá haldnir í stofunni á Gljúfra- steini. „Ég geri ráð fyrir að ég gefi mönnum smá spunakafla þegar við förum að spila þetta á tónleikum,“ segir Tómas að lokum. Tómas R. Laxness Bíódjass Tómas R. samdi tónlist í heimildarmyndina Svarti listinn og Laxness sem verður sýnd í Sjónvarpinu í lok apríl.  Tómas R. Einarsson samdi tónlist í heimildarmynd um Laxness Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 26/5 kl. 15:00 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Mið 11/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 14/4 kl. 13:30 Lau 14/4 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 12/4 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! 568 8000 | borgarleikhus.is Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 14/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Barnamenningarhátíð Fim 19/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Óperudeild söngskóla Sigurðar Demetz Fös 27/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Hjónabandssæla Lau 14. apríl kl 20 Sun 15. apríl kl 20 Sun 22. apríl kl 20 Lau 28. apríl kl 20 Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri Mið 18. apríl kl 15.00 Mið 18. apríl kl 20.00 Fim 19. apríl kl 20.00 Miðaverð frá1900 kr. Robert Redford er með heimildarmynd um Watergate- málið í smíðum. Hann mun einnig vera þulur í myndinni. Í þetta ræðst hann, rúmum 30 árum eftir að hafa leikið í hinni sígildu All the President’s Men ásamt Dustin Hoffman en þetta fræga hneyksl- ismál var sögusviðið þar. Myndin verður frumsýnd árið 2013. Red- ford sagði í viðtali við New York Times að það væri tímabært að skoða þennan sögulega viðburð á nýjan leik. Hann sagði BBC þá að hann teldi að heimildarmyndir hefðu leyst dagblöð af hólmi er kæmi að rannsóknarblaða- mennsku. Redford gerir Watergate-mynd Traustur Robert Redford

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.