Morgunblaðið - 07.04.2012, Page 55

Morgunblaðið - 07.04.2012, Page 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2012 Apollo Countdown er nýtt elektrón- ískt svið á upphitunardögum Hró- arskeldu þar sem aðalstjörnurnar verða upprennandi hljómsveitir af Norðurlöndum. Hátíðin sendi í morgun frá sér lista yfir alla þá sem spila á sviðinu en þar á meðal er ein alíslensk hljómsveit, Ghostigital, og ein hálf-íslensk og hálf-dönsk, hljómsveitin Kúra. Hingað til hefur aðeins eitt svið, Pavillion Junior, haft hljómsveitir á upphitunar- dögum hátíðarinnar en að þessu sinni verða þau tvö. Þá hefur ís- lenska sveitin Dead Skeletons þeg- ar verið bókuð á hátíðina og einnig Björk. Hróarskelda 2012 fer fram dagana 5.-8. júlí. Upphitun hefst 30. júní. Á meðal vinsælla listamanna sem koma fram eru Bruce Spring- steen, Roots og Cure. Ghostigital og Kúra á Hróarskelduhátíðinni í sumar NÝTT Í BÍÓ MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON Í ÍÓ BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úr FRIENDS WITH KIDS EGILSHÖLLÁLFABAKKA 10 7 7 12 12 12 12 12 VIP VIP L L L L SELFOSS L L L L L L 7 12 12 12 AKUREYRI AMERICANPIE KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D AMERICANPIE LUXUSVIPKL. 3:40 - 8 - 10:20 2D WRATHOF THE TITANS3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D WRATHOF THE TITANS KL. 10:40 2D WRATHOF THE TITANSVIP KL. 1:30 - 5:50 2D GONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 8 - 10:20 2D JOHNCARTER KL. 5:20 - 8 2D PÁSKATILBOÐ KR.450 THEMUPPETSMOVIE KL. 1 - 3:20 2D JOURNEY2 KL. 1 - 3:20 2D BEAUTY&THEBEAST - 3DM/ÍSL.TALIKL. 1:30 3D DÝRAFJÖR3D M/ÍSL.TALI KL. 1:30 3D FJÖRFISKARNIR M/ÍSL.TALI KL. 1:30 - 3:40 2D HUGOMEÐTEXTA KL. 5:30 2D 16 L L L L 12 16 12 12 KRINGLUNNI MANON ÓPERABEINNI SÝNDLAUGARDAG7.APRÍL KL. 4 WRATHOF TITANS1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 (SÝNDLAUG. 7.APRÍL KL.5:50-8:20-10:30) 3D GONE KL. 8 - 10:10 2D THE LORAX- 3DM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 - 6 3D LORAXM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 - 6(LAUG.7.APRKL.2-4) 2D THE LORAXM/ENSKU.TALI KL. 8 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 8 2D PROJECT X KL. 10 2D TITANIC3D KL. 4 3D WRATHOF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D JOHNCARTER KL. 2 - 8 - 10:10 3D FRÍÐAOGDÝRIÐ ÍSL TAL KL. 2 3D FJÖRFISKARNIR KL. 4:30 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 6 2D KEFLAVÍK L L L L 12 12 12 12 AMERICANPIE : REUNION KL. 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 10:20 3D SVARTURÁLEIK KL. 10 2D LORAX ÍSL.TALI KL. 2 3D TITANIC KL. 4 3D FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 - 8 2D FRÍÐAOGDÝRIÐ ÍSL.TALI KL. 2 (450KR) 2D FJÖRFISKARNIR ÍSL.TALI KL. 4 (450KR) 2D WRATHOF THE TITANS KL. 5:50 - 8 - 10:10 SVARTURÁLEIK KL. 6 - 8 - 10:10 PUSS INBOOTSM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 2 BEAUTY& THEBEASTM/ÍSL.TALI KL. 4 TITANICÓTEXTUÐ KL. 4 - 8 3D WRATHOF TITANSKL. 1:30 - 5:40 - 8 - 10:20 3D GONE KL. 10:20 2D PROJECT X KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D JOHNCARTER KL. 5:10 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 8 2D JOURNEY2 KL. 1:30 - 3:30 2D FRÍÐAOGDÝRIÐ KL. 1:30 3D PRÚÐULEIKARARNIRKL. 3:30 2D FJÖRFISKARNIR KL. 1:30 - 3:30 3D 16 7 12 12 12 L L L L L Amanda Seyfried úr MAMMA MIA er mætt í einum besta þriller þessa árs. MÖGNUÐ SPENNUMYND Fjöldamorðingi gengur laus og hefur klófest systur hennar en það trúir henni engin! Missið ekki af þessari stórbrotnu tímamótamynd nú í 3-D á stóra tjaldinu! - séð og heyr/kvikmyndir.is DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR FYRSTU MYNDUNUM EKKERT EFTIR! sýningartímar gilda alla páskana í Reykjavík - kynnið ykkur opnunar- og sýningartíma í Keflavík, Akureyri og Selfossi á SAMbio.is Kristen Wiig, John Ha , aya Rudolph og Chris O´D od úr • Góðir tekjumöguleikar • Þekkt vörumerki • Sveigjanlegur vinnutími Allar nánari upplýsingar á www.avon.is Við leitum af sölufulltrúum um land allt Nám í Hönnun, Sjónlistum, Stjórnun og Tízku.[ ] Istituto Europeo Di Design er einn af virtustu hönnunarskólum Evrópu, og hefur í rúm 40 ár verið í fararbroddi á sínu sviði. IED býður fræðilegt og hagnýtt nám sem byggir á ítalskri hönn- unarhefð, þar sem frumkvæði, hugmyndir og tækni renna saman. Samstarf við helstu fyrirtæki heims á sviði skapandi greina er þunga- miðja kennslustefnunnar. Í boði er BA nám, Diploma nám, Eins árs nám og Mastersnám. Kennsla fer fram á ENSKU, ítölsku, eða spænsku og námið er lánshæft hjá LÍN. BARCELONA | MADRID | MILAN | ROME | TURIN | VENICE | FIRENZE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.