SunnudagsMogginn - 15.04.2012, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 15.04.2012, Blaðsíða 46
46 15. apríl 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Hvað eru mörg margeldi af 7 milli 100 og 1000? Sú þyngri: Ferningslaga flísar sem eru 9 tommur á hlið þekja ná- kvæmlega ferhyrnt herbergi. Flísarnar með kant- inum eru hvítar en allar aðrar flísar eru bláar. Her- bergið er 18 fet sinnum 15 fet. Hvað margar flísar eru hvítar? (Í einu feti eru 12 tommur.) Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 128 Sú þyngri: 84

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.