Morgunblaðið - 12.05.2012, Síða 47

Morgunblaðið - 12.05.2012, Síða 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 6 4 5 4 2 1 1 4 7 8 2 1 9 5 8 7 6 9 5 1 2 8 9 4 2 6 2 7 1 2 3 7 1 4 8 3 7 8 5 6 3 6 4 8 5 8 1 2 5 1 8 5 4 9 5 1 7 1 3 4 9 3 6 8 1 9 5 6 8 3 2 2 7 1 3 8 9 4 5 2 7 6 1 2 4 7 1 6 9 8 3 5 5 1 6 7 3 8 2 9 4 9 2 8 6 4 5 3 1 7 6 5 1 3 2 7 9 4 8 7 3 4 9 8 1 6 5 2 1 9 5 8 7 3 4 2 6 4 7 3 2 1 6 5 8 9 8 6 2 5 9 4 1 7 3 4 3 9 5 2 8 6 1 7 8 6 1 7 4 3 5 2 9 7 5 2 9 1 6 8 3 4 9 2 7 6 8 1 4 5 3 6 4 8 3 5 9 2 7 1 3 1 5 4 7 2 9 6 8 5 7 6 1 9 4 3 8 2 2 9 3 8 6 7 1 4 5 1 8 4 2 3 5 7 9 6 8 2 1 6 9 3 4 5 7 3 5 6 1 4 7 2 9 8 9 7 4 5 2 8 1 3 6 6 3 7 2 8 5 9 1 4 4 1 2 9 7 6 3 8 5 5 8 9 3 1 4 6 7 2 7 6 8 4 3 9 5 2 1 2 9 5 7 6 1 8 4 3 1 4 3 8 5 2 7 6 9 Efsta stig Lausn síðustu sudoku MiðstigFrumstig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 klippa til, 4 hættu, 7 lækna, 8 kýli, 9 meðal, 11 sefar, 13 mjög, 14 rækt- ar, 15 sívalning, 17 jarðvegur, 20 frost- skemmd, 22 böggull, 23 þoli, 24 hinn, 25 nabbinn. Lóðrétt | 1 vinningur, 2 goggur, 3 ein- kenni, 4 vörn, 5 skammt, 6 tómar, 10 kveða, 12 kusk, 13 handlegg, 15 stökkva, 16 lélegan, 18 angist, 19 skepnurnar, 20 vangi, 21 hanga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrakyrðir, 8 kopti, 9 tylla, 10 kát, 11 plata, 13 aumum, 15 storm,18 sarga, 21 inn, 22 lamið, 23 úlfur, 24 griðungur. Lóðrétt: 2 rupla, 3 keika, 4 rotta, 5 illum, 6 skap, 7 gaum, 12 Týr, 14 una, 15 sálm, 16 ormur, 17 miðið, 18 snúin, 19 riftu, 20 aurs. 1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ c6 6. Dxc4 b5 7. Db3 Bb7 8. d4 Rbd7 9. O-O a6 10. Re5 Rxe5 11. dxe5 Rd7 12. Hd1 Dc7 13. Bf4 Be7 14. Rc3 O-O 15. Re4 Rc5 16. Rxc5 Bxc5 17. Be4 Be7 18. Df3 Hfd8 19. Hdc1 Hac8 20. a4 Hd7 21. axb5 axb5 22. Ha7 Db8 23. Hca1 Bc5 24. H7a2 Bd4 25. Dh5 g6 26. Dg5 Bc5 27. Dg4 Bf8 28. Ha5 Bg7 29. Hc1 Bxe5 30. Df3 Bxf4 31. gxf4 Dd6 32. De3 Db4 33. Ha2 Hd4 34. Bf3 Hcd8 35. Ha7 Bc8 36. Hxc6 Hd1+ 37. Kg2 e5 38. fxe5 Dh4 Staðan kom upp á atskákmóti sem haldið var fyrr á árinu í Chisinau í Moldavíu til að heiðra minningu Chebanenko. Þýski stórmeistarinn Arkadij Naiditsch (2707) hafði hvítt gegn rússneska kollega sínum Alex- ander Riazantsev (2710). 39. e6! fxe6 40. Hxc8! og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                  # $ % #  % &!  '%  (                                                                                         !     "        #                       #                                                                  Vafasöm opnun. A-Allir Norður ♠G6 ♥542 ♦K1053 ♣KG106 Vestur Austur ♠ÁKD109 ♠7542 ♥G93 ♥86 ♦G764 ♦98 ♣2 ♣D9854 Suður ♠83 ♥ÁKD107 ♦ÁD2 ♣Á73 Suður spilar 3G. Hin gamalreynda sveit Nicks Nic- kells mun spila fyrir hönd Bandaríkj- anna á ÓL í Frakklandi í ágúst, en sveitin lagði höfuðfjendur sína í liði Johns Diamonds í jöfnum og spenn- andi 120 spila úrslitaleik (267- 251). Var það hátindurinn á tveggja vikna landsliðakeppni fimmtán sveita. Nickell: Meckstroth, Rodwell, Zia, Hamman, Katz og Nickell. Diamond: Gitelman, Moss, Hamp- son, Greco, Platnic og Diamond. Fyrsta sveifla leiksins var ódýr. Kerfið er Standard og suður á að segja eftir pass austurs. Zia opnaði á 1♥. Lá þá leiðin hratt upp í 4♥, sem unnust með yfirslag: 650. Á hinu borðinu byrjaði Gitelman á 2G?! Moss lyfti í 3G og vestur tók fyrstu fimm slagina á spaða: einn niður og 13 ódýr stig í Nickell- dálkinn. Ja, hvað hefði Kaplan sagt? Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „[F]ann smjörþefinn af sigri“. Smjörþefur er fýla af súru smjöri. Og þá er eftir að borða góð- gætið. Að fá eða finna smjörþefinn af ein- hverju merkir því nokkurn veginn: það er vont og það versnar. Líklega hafði leikurinn gengið svo vel að maðurinn taldi sig hafa fengið for- smekkinn af sigri. Málið 12. maí 1412 Einar Herjólfsson lést. Hann var far- maður og er talið að svarti dauði hafi borist til Íslands með honum árið 1402. Í þeirri plágu, sem geisaði í þrjú ár, lést um þriðjungur þjóðarinnar. 12. maí 1935 Golf var leikið í fyrsta sinn á Íslandi þegar sex holu völlur Golfklúbbs Íslands var vígður í landi Austurhlíðar í Laug- ardal í Reykjavík. 12. maí 1970 Stytta Ásmundar Sveinssonar af Sæ- mundi fróða á seln- um var sett upp framan við Háskóla Íslands. „Segja má að hann sé okkar fyrsti stúdent,“ sagði listamaðurinn í blaðaviðtali. Stytt- an var sýnd í París rúmum þrjátíu árum áður. 12. maí 2002 Fjöruverk eftir Sigurð Guðmundsson myndlistarmann var afhjúpað við Sæ- braut í Reykjavík, í tengslum við Listahátíð. Verkið var valið eftir sam- keppni um útilistaverk í tilefni aldamót- anna. Granítgrjótið er frá Svíþjóð en slípað í Kína. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Lækkun um túkall Olíufélagið hefur ákveðið að lækka verð á bensíni um tvær krónur. Tvær síðustu bens- ínfréttir hafa byrj- að eitthvað á þessa leið. Ath. tvær síð- ustu. Ekki 2,50 eða 3 krónur – nei tú- kall og hin félögin hafa hlaupið til og gert hið sama – lækkað um túkall. Er ekki eitthvað bogið við þetta? Hvenær er samráð samráð? Mig hálf- klígjar við þessu. Guðjón. Velvakandi Ást er… … að leyfa honum að sitja við ganginn. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is TRAUST ÞJÓNUSTA Í 20 ÁR Við gerum þér verðtilboð – þetta er ódýrara en þú heldur, – jafnvel ódýrara en að sjá um sláttinn sjálf/ur Sími: 554 1989 www.gardlist.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.