Morgunblaðið - 12.05.2012, Page 50

Morgunblaðið - 12.05.2012, Page 50
50 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2012 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ása Magnúsdóttir hefur búið í Köln í ellefu ár og kallar sig Asa Rand und Band. Ása kom fram sem Svínka úr Prúðuleikurunum í þýsk- um hæfileikaþætti í fyrra, My name is, sem yfir tíu milljónir Þjóðverja horfðu á. Í þætti þessum eiga kepp- endur að herma eftir þekktum per- sónum og náði Ása fimmta sæti sem er býsna góður árangur í ljósi þess að yfir 3.000 manns sóttu um að komast í þáttinn. Í fyrra fór hún einnig að setja inn grínmyndbönd af sér á YouTube, undir nafninu Asa Rand und Band, eða Villta, tryllta Ása sem tugþúsundir hafa horft á. Nú hefur Ása vakið athygli enn á ný, fyrir lag sem hún sendi í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár, „Sætir kossar“, „Big Kisses“ á ensku en lagið komst ekki í úr- slitakeppnina. Ása lét þó ekki þar við sitja heldur gaf lagið út og gerði myndband við það sem sett var á YouTube. Í kjölfarið var henni boðið að koma fram á Gay Pride-hátíðinni í Köln, 7. og 8. júlí nk. Ása er hæstánægð með þetta boð, segir um milljón manna hafa tekið þátt í gleðigöngu og gleðskap Gay Pride í fyrra sem er allsæmilegur fjöldi. Hún fái að flytja „Sæta kossa“ tvisvar á aðalsviðinu í Heu- markt í miðborg Kölnar og þá á ís- lensku. Lagið vinsælt í „gay“ hverfi „Gay Pride calling,“ segir Ása og hlær, gerir grín að stigagjöfinni góðkunnu í Evróvisjón, keppninni sem hún vildi svo gjarnan taka þátt í fyrir Íslands hönd. Sá draumur rættist ekki en lagið átti sér þó framhaldslíf og hægt er að kaupa það á ýmsum tónlistarvefjum, m.a. iTunes. „Lagið hefur verið spilað gríðarlega mikið á skemmtistöðum hérna í Köln og aðallega í hverfi sem er svolítið „gay“. Þar hafa greinilega strákarnir sem sjá um skemmtikraftana á Gay Pride heyrt lagið og svo var bara hringt í mig og spurt hvort ég vildi ekki stíga á svið og taka lagið,“ segir Ása. Gay Pride í Þýskalandi sé með eilítið öðru sniði en á Íslandi, öllu umfangsmeiri há- tíð. Hátíðin stendur í fjóra daga og í gamla bænum í Köln verður stærsta sviðið sett upp, í Heumarkt og þar geta allt að hundrað þúsund manns horft á tónleika, að sögn Ásu. Á öðr- um stað verður minna svið, á Alter Markt, og fær Ása að stíga á bæði sviðin. Ísland er í tísku En hverju þakkar Ása þennan áhuga Þjóðverja á henni og laginu? YouTube? „Þetta er svolítið máttur You- Tube en þetta er ekki bara ég, Ís- land er í tísku hér í Þýskalandi. Það eru Of Monsters and Men, FM Bel- fast, Hjaltalín, Dikta, nefndu það bara. Það er alveg sama hvaða Ís- lendingur kemur hingað, það er allt- af uppselt í Köln,“ segir Ása. Mikill áhugi sé fyrir Íslandi þar í borg. Ása er ekki af baki dottin hvað Evróvisjóndrauminn varðar, ætlar að senda inn lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins á næsta ári. Hver veit nema hún verði fulltrúi Íslands 2013, villt og tryllt og jafnvel í gervi Svínku? Sætir kossar Ásu á Gay Pride í Köln  Ása Magnúsdóttir kemur fram sem Asa Rand und Band Bleikt Ása er hrifin af bleiku og þá m.a. gyltunni Svínku úr Prúðuleik- urunum sem hún hefur oftar en einu sinni túlkað í heimaborg sinni, Köln. Bítlatónleikar Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands verða haldnir á morgun, 13. maí kl. 20, í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Kórnum stýrir Stefán Þorleifsson. Undirbún- ingur og æfingar fyrir tónleikana hafa staðið yfir í nokkrar vikur með Gunna Óla úr Skítamóral, Labba úr Mánum og hljómsveit sem skipuð er Árna Þór Guðjóns- syni, Trausta Erni Einarssyni, Róberti Dan Bergmunds- syni og Stefáni Ingimari Þórhallssyni. Kórinn hefur áð- ur haldið jafnstóra tónleika, árið 2008 en þá tókst hann á við lög hljómsveitarinnar Queen með Magna Ásgeirs- syni, Heru Björk Þórhallsdóttur og Eiríki Haukssyni. Aðgangur er ókeypis fyrir börn 10 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Bítlatónleikar í Iðu á Selfossi Stefán Þorleifsson LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA „SVÖL, SKEMMTILEG, GRÍPANDI OG FYNDIN“ „ÞÆR GERAST VARLA BETRI EN ÞETTA!“ - Tommi, Kvikmyndir.is HHHHHHHH - J.W. Empire HHHH - J.C. Total Film HHHH - J.C. Variety HHHH - T.M. Hollywood Reporter HHHH - T.V. Séð og Heyrt TUTTUGU SÉRSVEITARMENN, EINN VÆGÐARLAUS GLÆPAFORINGI OG ÞRJÁTÍU HÆÐIR AF STANSLAUSRI SPENNU! THE FIVE YEAR ENGAGEMENT Sýnd kl. 4:40 - 8 - 10:25 THE RAID Sýnd kl. 8 - 10:10 THE AVENGERS 3D Sýnd kl. 2 - 5 - 7 - 10 THE AVENGERS 2D Sýnd kl. 2 LORAX 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 - 4 - 6 BRÁÐSKEMMTILEG MYND FRÁ FRAMLEIÐENDA BRIDESMAIDS OG LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALL -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS - V.G. - MBL. THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 1 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12 THE 5 YEAR ENGAGEMENT LÚXUS KL. 1 - 5.20 - 8 - 10.40 12 LOCKOUT KL. 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.10 16 21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L AMERICAN REUNION KL. 5.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L HUNGER GAMES KL. 5 12 - T.V., KVIKMYNDIR.IS -Þ.Þ., FT/SVARTHÖFÐI.IS - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS LOCKOUT KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.30 16 GRIMMD (BULLY) KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 (TILBOÐ) L LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 (TILBOÐ) L HUNGER GAMES KL. 10.10 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 8 - 10.15 12 LOCKOUT KL. 8 - 10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 6 16 THE RAID KL. 6 16 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 4 (TILBOÐ) L MIRROR MIRROR KL. 4 (TILBOÐ) L SVALI&SVAVAR ALLAVIRKA MORGNAKL. 7.00 Sláðu á þráðinn í 571 1111 eða kíktu á okkur á facebook K 100,5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.