Morgunblaðið - 12.05.2012, Page 51

Morgunblaðið - 12.05.2012, Page 51
MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2012 Nýtt verðmet var sett fyrir samtíma- listaverk á þriðjudagskvöldið þegar málverk bandaríska myndlist- armannsins Marks Rothkos (1903- 1970) frá árinu 1961, Orange, Red, Yellow, var slegið kaupanda á upp- boði hjá Christie’s fyrir nærri 87 milljónir dala, um það bil ellefu millj- arða króna. Aldrei hafa verk á einu myndlistaruppboði selst fyrir jafnháa upphæð og þetta kvöld, þar sem seld voru verk sköpuð eftir seinni heims- styrjöld fram til dagsins í dag; 56 verk voru slegin kaupendum fyrir samtals 388 milljónir dala. Engin fjármálakreppa Ekki var bara sett nýtt met hvað varðar verk eftir Rothko, heldur hef- ur aldrei fengist hærra verð fyrir verk eftir Jackson Pollock, Barnett Newman, Alexander Calder, Gerhard Richter og Yves Klein en fékkst þetta kvöld.„Andrúmsloftið er ekki lengur þunnt á toppnum,“ er haft eftir gall- erista í The New York Times enda greinilegt að áhrifa fjármálakrepp- unnar gætir ekki lengur á uppboðs- markaði myndlistarinnar. Verðið sem fékkst fyrir draum- kennt verk Rothkos var 15 milljón dölum hærra en fyrra metverð fyrir verk listamannsins, frá 2007. Verk eftir Pollock hafa lengi verið í metum meðal safnara en aldrei hef- ur verið greitt jafnmikið fyrir þau og ónefndur kaupandi reiddi fram nú fyrir Number 28 frá 1951, eða 23 milljónir dala; 2,9 milljarðar króna. Verk Newmans hafa einnig verið eftirsótt og margir buðu í Onement V frá1952 en þetta var annað tvegja síðustu verkanna úr þeirri myndröð sem enn eru í höndum einkaaðila. Verðmatið var 10 til 14 milljónir dala en það var slegið kaupanda á 22,4 milljónir. Verk franska listamannsins Yves Kleins FC1 (Fire Color 1), frá 1962, fór á 34,6 milljónir dala, 4,3 millj- arða króna. Og þá fengust 21,8 millj- ónir dala fyrir abstraktmálverk frá 1993 eftir Gerhard Richter en hann er einn þessara listamanna á lífi. Metverð fyrir Rothko Verðmætt Málverk Rothkos, sem hér sést, var selt fyrir nær 11 milljarða króna. Reuters Björk Guðmundsdóttir er nú á tón- leikaferð um heiminn til að kynna breiðskífuna Biophiliu, en hefur þurft að fresta nokkrum tónleikum undanfarið að læknisráði. Sam- kvæmt upplýsingum frá umboðs- manni Bjarkar eru hnúðar á radd- böndum hennar og því neyddist hún til aflýsa nokkrum tónleikum í Suð- ur-Ameríkuhluta heimsreisunnar og eins tónleikum á Primavera Sound hátíðinni á Spáni, Optimus Prima- vera Sound í Portúgal, Balaton So- und í Ungverjalandi og Afisha Picnic í Rússlandi. Netmiðar hafa birt fréttir af því að Björk muni ekki syngja á Hróars- kelduhátíðinni sem haldin verður 30. júní til 4. júlí, en að sögn umboðs- mannsins hyggst hún koma fram þar eins og til stóð. Þess má geta að Balaton Sound tónlistarhátíðin í Ungverjalandi verður haldin 12. til 15. júlí og Afisha Picnic 21. júlí. Björk hefur áður komið fjórum sinnum fram á Hróarskelduhátíðinni ein síns liðs, 1994, 1996, 2003 og 2007, en hún söng þar líka sem Syk- urmoli 1988 og með Kuklinu 1985. Björk syngur á Hróars- kelduhátíðinni Björk Með hnúða á raddböndunum. NÝTT Í BÍÓ EGILSHÖLL 16 ÁLFABAKKA VIP VIP 12 12 12 1212 12 12 L L 10 1010 10 16 KRINGLUNNI 12 L 10 DARKSHADOWSKL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 2D THEAVENGERS KL. 3 - 6 - 8 - 9 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 - 6 2D CABIN IN THEWOODS KL. 10:50 2D DARKSHADOWS KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D THEAVENGERS KL. 3 - 5 - 8 - 11 3D THEAVENGERS KL. 6 - 9 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 3 - 5:30 2D TITANIC KL. 8 3D BATTLESHIP KL. 3 2D 12 12 10 KEFLAVÍK 16 L DARKSHADOWS KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 2 - 5 - 10:20 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 - 6 2D GONE KL. 8 2D SVARTURÁLEIK KL. 10 2D 12 12 12 L 10 AKUREYRI DARKSHADOWS KL. 2 - 8 2D THEAVENGERS (3D) KL. 5 - 10:20 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 - 6 2D GONE KL. 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 10:10 2D 16 12 L SELFOSS THEAVENGERS KL. 5 - 8 - 10:10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 4 - 6 2D SVARTURÁLEIK KL. 8 2D DARKSHADOWS1:30-3:20-5:40-8-10-10:50 2D DARKSHADOWS VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 2D THEAVENGERS KL. 2 - 5 - 8 - 10:30 3D THEAVENGERSVIP KL. 10:30 2D THEAVENGERS KL. 4 - 7 - 10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 1:20 - 2 - 4 - 6 2D CABIN IN THEWOODSKL. 8 2D BATTLESHIP KL. 8 - 10:40 2D AMERICANPIE: REUNIONKL. 5:50 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALIKL. 1:30 - 3:40 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! YFIR 39 ÞÚS. BÍÓGESTIR !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.