Morgunblaðið - 08.06.2012, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2012
Hressótertan fæst
hjá Reyni Bakara
Hin eina sanna
Dalvegi 4 - 201 Kópavogur
Hamraborg 14 - 200 Kópavogur
Sími: 564 4700
Opnunartími Dalvegi:
Mánudaga til föstudaga frá 6:00 til 18:00
laugardaga frá 6:00 til 17:00
sunnudaga frá 7:00 til 17:00
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
7 1 6
3 4
1 8 2 4
2 7
6 9 7
4 9 8
1
4 2 1 3
9 2 7
4 1
3 1 2
3 7
9 5
4 5 3
8
2 8 7 4
7 1
4 8 9 7 5
1 2
5 3 6
7
9 6 3 8
6 7 4 1 5
8 5 7
7
9 8
4 8 2
7 1 4 2 5 3 8 9 6
5 3 9 6 8 7 4 1 2
6 2 8 1 9 4 3 5 7
1 5 7 8 2 9 6 3 4
2 4 3 5 7 6 9 8 1
9 8 6 3 4 1 2 7 5
8 7 1 4 3 2 5 6 9
4 6 5 9 1 8 7 2 3
3 9 2 7 6 5 1 4 8
4 5 1 2 7 8 9 3 6
7 8 3 9 1 6 2 4 5
6 2 9 4 3 5 7 1 8
1 3 2 6 9 4 8 5 7
5 4 7 3 8 2 1 6 9
9 6 8 7 5 1 3 2 4
2 7 6 8 4 3 5 9 1
8 1 4 5 2 9 6 7 3
3 9 5 1 6 7 4 8 2
6 5 2 8 4 3 1 9 7
7 9 3 5 1 6 4 8 2
8 4 1 7 2 9 3 5 6
1 6 5 4 9 7 8 2 3
9 7 8 3 5 2 6 4 1
2 3 4 6 8 1 5 7 9
5 1 6 9 7 8 2 3 4
3 8 9 2 6 4 7 1 5
4 2 7 1 3 5 9 6 8
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 ávinnum okkur, 4 góðs hlutar,
7 strembin, 8 greinin, 9 máttur, 11 kona,
13 baun, 14 greppatrýni, 15 haug, 17 vítt,
20 reykja, 22 um garð gengin, 23 hrósið,
24 hvílan, 25 ástunda.
Lóðrétt | 1 dáin, 2 lúkum, 3 raun, 4
auðmótuð, 5 tekur, 6 sól, 10 gaffals, 12
metingur,13 málmur, 15 þrúgar niður, 16
ófrægjum, 18 ósætti, 19 skjóða, 20 van-
þóknun,21 sérhvað.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hungraður, 8 lubbi, 9 rebba, 10
gái, 11 ryðja, 13 tærir, 15 stygg, 18 saums,
21 rót, 22 ruggi, 23 aldin, 24 handsamar.
Lóðrétt: 2 umboð, 3 geiga, 4 afrit, 5 um-
ber, 6 slör, 7 maur, 12 jag, 14 æða, 15
særð, 16 yggla, 17 grind, 18 staka, 19
undra, 20 senn.
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. e3 Bb7
5. Bd3 d5 6. O-O Bd6 7. b3 O-O 8.
Bb2 Rbd7 9. Rc3 a6 10. Dc2 dxc4 11.
bxc4 Bxf3 12. gxf3 c5 13. d5 exd5 14.
cxd5 b5 15. Be2 c4 16. Re4 Rxe4 17.
fxe4 De7 18. f4 f6 19. Had1 Hac8 20.
Bd4 Rc5 21. Bxc5 Bxc5 22. Bg4 Bxe3+
23. Kh1 f5 24. Bxf5 Hcd8 25. e5 Kh8
26. De4 Dc5 27. Bxh7 c3 28. Bg6 c2
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti
sem lauk fyrir skömmu í Bangkok í
Taílandi. Sigurvegari mótsins, enski
stórmeistarinn Nigel Short (2697),
hafði hvítt gegn heimsmeistara
kvenna, Yifan Hou (2639) frá Kína.
29. Dg2! Bxf4 30. Bxc2 De7 31. d6
De6 32. Hde1 g5 33. Hf3 g4 34. Hf2
Dh6 35. Dxg4 Bxe5 36. Hxe5 Hxf2
37. Hh5 Hxd6 38. Hxh6+ Hxh6 39.
Dc8+ Kg7 40. Dc7+ Hf7 41. Dg3+
Kf8 42. h4 Hhf6 43. Bb3 Hf1+ 44.
Kg2 H7f6 45. h5 og svartur gafst
upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
Venjuleg sögn. V-NS
Norður
♠9864
♥ÁDG6
♦K
♣K1074
Vestur Austur
♠KDG72 ♠53
♥K108 ♥97532
♦Á42 ♦10765
♣83 ♣G9
Suður
♠Á10
♥4
♦DG983
♣ÁD652
Suður spilar 2♦.
Vestur er gjafari og opnar á 1♠. Norð-
ur á enga sögn og passar, hið sama ger-
ir austur, en suður segir auðvitað eitt-
hvað. Hvað?
Í annarri hendi hefði verið hægt að
sýna báða lágliti með 2G – „the unusual
two-notrump“, eins og sögnin er nefnd
samkvæmt enskri hefð. En í fjórðu
hendi er ekkert „unusual“ við stökkið í
2G. Það sýnir góð spil (17-19 punkta) og
mikinn styrk í opnunarlitnum. Suður
getur heldur ekki doblað með einspil í
hjarta, og því er ekki um annað að ræða
en melda annan litinn, segja 2♦.
Þannig fór spilið af stað á öllum
borðum í norsku klúbbakeppninni. Nú
virðist rakið fyrir norður að krefja með
2♠, en blanki kóngurinn í tígli fór fyrir
brjóstið á einum spilara og hann pass-
aði 2♦ – óttaðist að makker tæki 2♠
sem tígulstuðning og vildi ekki fá á sig
stangarstökk í 5♦.
Suður vann 2♦ með yfirslag, en 5♣
vinnast líka … með yfirslag.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Algengt er að koma að e-u. Innbrotsþjófi, landi, tómum kof-
unum, lokuðum dyrum. En of margir koma að hlutum sem þeir
gætu unnið við, hjálpað til eða aðstoðað við, tekið þátt í
o.s.frv.: Harðsnúið lið kom að fæðingunni og fór hin verðandi
móðir fremst í flokki.
Málið
8. júní 1951
Íslenska ríkið keypti „öll
vatnsréttindi í Þjórsá og
þverám hennar milli fjalls og
fjöru,“ eins og það var orðað
í Tímanum. Seljandi var
Titan-félagið sem hafði eign-
ast réttindin á árunum frá
1914 til 1924.
8. júní 1972
Fiðluleikarinn Yehudi
Menuhin kom til landsins og
lék á tvennum tónleikum á
Listahátíð. „Líklega stafar
ekki jafn miklum ljóma af
nafni nokkurs núlifandi lista-
manns,“ sagði Morgunblaðið.
8. júní 1986
Styttan Björgun eftir Ás-
mund Sveinsson var af-
hjúpuð, á sjómannadaginn.
Hún er á mótum Faxaskjóls
og Ægisíðu í Reykjavík.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnúss.
Þetta gerðist…
Kvennahlaupið framundan -
Einn stærsti íþróttaviðburður
ársins er framundan en það
er Kvennahlaupið sem haldið
verður í 23. sinn þann 16. júní
nk. Þátttakendur eru yfirleitt
um 15.000 talsins og hlaupið
er um allt land svo það gerir
Kvennahlaupið að einum
stærsta íþróttaviðburði árs-
ins. Skipulögð hlaup eru líka í
Kanada, Færeyjum, Dan-
mörku, Belgíu, Þýskalandi,
Bretlandi og fleiri löndum.
Engin tímataka er í hlaupinu,
hver fer á sínum hraða.
Stöndum nú upp úr sófanum
og reimum á okkur hlaupa-
skóna.
Ein sem hefur alltaf tekið þátt.
Velvakandi
Ást er…
… þegar skiptast á skin
og skúrir.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is