Morgunblaðið - 08.06.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.06.2012, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2012 Miley Cyrus fer með hlutverk menntaskólanemans Lolu í kvik- myndinni LOL sem frumsýnd verð- ur í dag í Sambíóunum. Lola er jafnan kölluð Lol og leitar drauma- prinsins líkt og margar stúlkur á hennar aldri. Kærastinn hennar segir henni upp en besti vinur hans, Kyle, gæti hins vegar verið draumaprinsinn. En ástarflækjur eiga það til að vera erfiðar að leysa og að auki gengur Lolu illa í námi. Móðir hennar hefur eðlilega af því miklar áhyggjur og þarf að glíma við fyrrverandi eiginmann sinn og barnsföður. Leikstjóri mynd- arinnar er Lisa Azuelos og auk Cyr- us í helstu hlutverkum Demi Moore, Ashley Greene og Gina Gershon. Bíófrumsýning Lola, kölluð Lol Smáskilaboð? Miley Cyrus í LOL. Tónskáldið og söngvarinn Biggi Hilmars, söngvari Ampop, gefur út breiðskífu í sumar og geta áhuga- samir nú halað niður einu lagi af þeirri skífu, „Now Is The Time“, sér að kostnaðarlausu á vefsíðu Bigga, biggihilmars.com. Biggi mun halda tónleika á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í haust og leika á þeim lög af skífunni. Biggi gefur lag Sin Fang hefur sent frá sér 12 tomma vínylplötu sem ber heitið Half Dreams og kemur hún út á vegum þýska útgáfufélagsins Morr Music. Half Dreams hefur að geyma fimm lög, m.a. „Only Eyes“. Í tilkynningu segir að það beri ögn meira á stuði og sumri á Half Dreams en fyrri verkum Sin Fang, plötunum Clangour og Summer Echoes. Nýtt myndband við „Only Eyes“ var fyrir skömmu frumsýnt á vef tímaritsins Bullett Magazine en í því sést Sin Fang með ketti sínum. 12 tomma vínylplata og myndband Hálfdraumar Plata frá Sin Fang. TREFJARÍKAR PRÓTEINSTANGIR FYRIR KREFJANDI AÐSTÆÐUR NÝTT Í BÍÓ FRÁBÆR ÁSTARSAGA MEÐ HJARTAKNÚSARANUM ZACH EFRON Í AÐALHLUTVERKI Sprenghlægileg mynd Ein fyndnasta mynd ársins frá þeim sömu og færðu okkur BORAT Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Empire Total film Variety Yfir 50.000 bíógestir! UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Nýjasta meistaraverk Tim Burtons Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd O.G. Entertainment Weekly P.H. Boxoffice Magazine JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND EGILSHÖLL 12 12 10 16 16 16 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ 12 12 L 10 AKUREYRI 16 16 LOL KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 5:10 3D THE LUCKYONE KL. 8 2D RAVEN KL. 10 2D UNDRALANDIBBA ÍSLTAL KL. 6 2D SAFE KL. 10 2D PROMETHEUS KL. 5:30 - 8 - 10:30 3D PROMETHEUS KL. 10 2D THEDICTATOR KL. 6 - 8 2D SNOWWHITE KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D THEAVENGERS KL. 5:20 3D THERAVEN KL. 8 - 10:20 2D L KEFLAVÍK 16 16 12 10 PROMETHEUS KL. 8 - 10:40 3D LOL KL. 8 2D MEN INBLACK3 KL. 5:40 3D SAFE KL. 10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSLTALI KL. 6 2D12 L SELFOSS LOL KL. 8 - 10 2D SAFE KL. 8 - 10 2D 16 16 VIP 12 12 12 L 10 ÁLFABAKKA SNOWWHITE KL. 3:20 - 5:20 - 8 - 10:40 2D SNOWWHITE VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D THERAVEN KL. 8 - 10:20 2D THEDICTATOR KL. 3:40 - 6 - 8 - 10:40 2D SAFE KL. 10:40 2D THEAVENGERS KL. 5:40 - 8 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 4 - 6 2D KRINGLUNNI 12 12 12 10 LOL KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARKSHADOWS KL. 5:40 - 8 2D THEAVENGERS KL. 10:10 3D Nýjasta breiðskífa Sigur Rósar, Valtari, kom út sl. mánudag og fór strax í 1. sæti á íslenska plö- tulistanum. Platan hefur hlotið góðar viðtökur erlendis og hefur hljómsveitin náð sínum besta ár- angri hingað til á sölulistum í nokkrum löndum. Valtari er í fyrsta sæti plötulistans á Írlandi, í 7. sæti í Bandaríkjunum, 4. sæti í Japan, 5. sæti í Belgíu og í 18. sæti í Hollandi. Þá er Valtari í 8. sæti á breska plötulistanum, í 14. sæti í Austurríki, 15. sæti í Sviss, 18. sæti Tékklandi, 23. í Þýska- landi, 39. í Austurríki og í 41. sæti í Frakklandi. Vel af sér vikið hjá Sigur Rósar-mönnum. Velgengni Breiðskífan Valtari. Frábær árangur Sigur Rósar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.