SunnudagsMogginn - 01.07.2012, Blaðsíða 26

SunnudagsMogginn - 01.07.2012, Blaðsíða 26
26 1. júlí 2012 Sigurður Vignir Matthíasson og Edda Rún Ragnarsdóttir stilla beislið og styðja Júlíu Lindmark fyrir keppni í ungmennaflokki. Morgunblaðið/Styrmir Kári Skokkað yfir völlinn. Morgunblaðið/Styrmir Kári Áhorfendur í brekkunni fylgdust spenntir með gangi mála á aðalvellinum. Morgunblaðið/Kristinn Guðmundur Björgvinsson og Gjálp frá Ytra-Dalsgerði ríða inn í básana fyrir keppni í skeiði. Morgunblaðið/Kristinn ’ Á fyrsta lands- mótinu voru sýnd 133 kynbótahross, gæðingar og kappreiðahross. Í dag er hrossa- fjöldinn kominn í þúsund, knap- arnir um 600 og áætlaður fólksfjöldi er um 15 þúsund á svæðið. Kappreiðahestarnir hlaupa út úr básunum undir vökulu auga ljósmyndara.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.