Helgafell - 01.05.1942, Page 6

Helgafell - 01.05.1942, Page 6
Bókmennfafélagíð Mál og menníng Síðara bindið af RITUM JÓHANNS SIGURJÓNSSONAR er nú komið út. Verð í lausasölu kr. 15.00, kr. 20.00 og kr. 28.00. Næsta bók félagsins er UNDIR RÁÐSTJÓRN, eftir Hewlett Johnson, dóm- prófast í Kantaraborg. Þessi bók hefur hlotið miklar vinsældir í enska heiminum. I Ameríku hefur hún þegar verið gefin út í 300 000 eintökum. Eitt af stórblöðum Bandaríkjanna sagði um hana: ,,Enginn skyldi voga sér að halda, að hann þekkti skipulag Rúss- lands, fyrr en hann hefur lesið þessa bók“. Hinn frægi rithöfundur Theodor Dreiser sagði um hana: ,,Ekkert rit um Rússland hefur haft önnur eins áhrif á mig“. Sigurður Nordal ritar jormála jyrir bóhinni. Argjald Máls og menningar er nú 20 krónur. Gjalddaginn er 1. marz. Bókabúð Máls og menníngar hefur allar nýjar íslenzkar bækur, ennfremur erlendar bækur, blöð og tímarit. Bækur seljast nú örar en nokkru sinni fyrr, margar seljast upp á skömmum tíma. Áhugi bókamanna á því að safna heildarverkum helztu höfunda hefur stór- um aukizt. Eigið þér t. d. : HALLDÓR K. LAXNESS: Fuglinn í fjörunni Þú vtnviður hreini Kvœha\ver Barn náttúrunnar Straumrof ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Ofvitinn I—//, tölusett eintök árituð af höfundi Pistilinn sþrifaSi . . . Alþjóðamál og málleysur GUÐM. G. HAGALÍN: Guó og luþjian VeSur öll válynd Einn af postulunum Brennumenn FRIÐRIK Á. BREKKAN: Nágrannar Gunnhildur drottning Sagan af hroóur Ylfing. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. MÁL OG MENNING LAUGAVEGI 19 PÓSTHÓLF 392 SÍMI 5055 E

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.