Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 47

Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 47
I LETTARA HJAL Listsýningin, sem vikið var að í Léttara hjali síðast, hefur nú, með ýmsum breytingum, sem ekki hafa allar verið til bóta, staðið lengur og vakið almennari athygli, en títt er um list- sýningar hér á Iandi. Bendir þetta til þess, að áhugi manna fyrir fögr- um listum sé nú sem Er þetta þa<5, sem koma skal ? óðum að gkðast og má ætla, að það sé einkum tvennt, er þessu veldur, stórum aukin velmegun þjóðarinnar og happa- sælt starf forustumanns sýningarinnar, sem hefur unnið að því í allan vetur, með stakri ósérplægni og hamslausri elju, að kynna þjóð sinni íslenzkar listir og listamenn. Benda þau afköst sízt til þess að honum hafi gefizt hvíld- artími í bókmenntum og listum síðustu mán- uðina, en margur hefur orðið hvíldar þurfi eft- ir minni áreynslu og næturvökur. Um uppruna þessarar sýningar verður fátt sagt, hér, og ekki verður þess heldur freistað að gera listaverkum þeim, sem á henni haf-i verið, nein fullnægjandi skil. Gerist þess einnig þeim mun síður veruleg þörf, þar sem sýning- in hefur þegar verið mikið rædd í blöðum landsins, og verður þess eins getið, að þrátt fyrir það, að ýmsir muni þeirrar skoðunar, að henni hafi nokkuð hrakað frá því, sem var í upphafi, má þó segja, að yfirleitt hafi hún fengið hina ágætustu dóma, og varð raunar ekki við öðru búizt, þar sem ýmsir hinna beztu málara vorra eiga hlut að máli. Hitt ber ekki að lasta, og er varla tiltökumál, þó eigi verði allir á eitt sáttir um einstök verk á svo margbreytilegri sýningu sem þessari. Ekk- ert listaverk er þess umkomið að gera sig skiljanlegt gagnvart öðrum eiginleikum en þeim, sem með áhorfandanum búa, og áhorf- andinn getur ekki vænzt þess, að listaverk tali gáfulega við hann um hluti, sem hann ber ekki skyn á. Skoðun áhorfandans á Iistaverki því, . sem hann hefur fyrir ausum, og ínnrczti ,. ., , . * f j ahrit þau, sem hann verður tyrir og is ir. a£ þv£ gefa því einatt meiri upplýs- ingar um áhorfandann en um sjálft listaverkið, og því getur svo farið að mynd, sem einn á- horfendanna finnur ekkert í nema „ljótleik ann“, tali virðulegu máli tignar og fegurðar við þann, sem það mál er tamara. En þetta áttu ekki að verða neinar almennar hugleiðingar um list, enda vísast um allt, er snertir innræti og listir, í málgagn Jóns Eyþórs- sonar og Snæbjarnar Jónssonar. Hjá hinu verð- ur ekki komizt, að víkja nokkrum orðum að þeirri ytri aðbúð, sem ofangreind listsýning hefur sætt, en öll er sú saga mjög átakanlegt og lærdómsríkt dæmi um þann misskilning, , sem brautryðjendur á öllum istin a tímum hafa átt við að stríða. rakningi. pr þcss þ| fyrst að minnast, að þegar upphafsmaður og framkvæmdastjóriþess- arar sýningar var búinn að leggja mjög hart að sér, ásamt bílstjóra sínum, við að koma mynd- unum fyrir í Alþingishúsinu, er sökum virðu- leika síns og menningarlegra erfða, mátti telj- ast einkar heppilega valinn staður fyrir þær, þá tók forseti Alþingis sig til, og gerði þing-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.