Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 49

Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 49
LÉTTARA HJAL 135 þess að vænta, ef félagsskapnum hlekkist ekki á, að hann eigi oft eftir að sletta sér fram í menninguna. Því sýningin er öllum til sóma: Kaupfélagi Eyfirðinga, sem lagði til gluggann, fram- kvæmdastjóranum, sem valdi myndirnar, og listamönnunum, sem máluðu þær. Aðeins urn einn þeirra, Rikarð Jónsson, hefur það verið upplýst, að hann sé ekki listamaður af ,,guðs náð“, og hefur þess ekki gætt til muna, að mönnum hafi komið það á óvart. Eitthvert r síðasta afrek þessa listgerðar- manns er mynd af Ragnheiði 6 S!SPJÓ Brynjúlfsdóttur, sem prentuð er framan við nýútkomna bók eftir frú Jóhönnu Sigurðsson, og er myndin raunar, að því er ráða má af bókinni, búin til „upp úr“ frúnni. Hefur þcss ekki áður heyrzt getið, að íslenzkir listamenn hafi tamið sér slík vinnubrögð, endi er frágangur og gerð myndarinnar harla ósam- boðin „heilögum anda“. Er ekki ofmælt, að myndin sé öll með þeim hætti, að hún megi teljast meðal ógeðslegustu helgispjalla, sem hér hafa verið framin. En ef til vill „er það þetta, sem koma skal?“ Að minnsta kosti má ráða það af málgagni Jóns Eyþórssonar, að höfund- ur myndarinnar sé einskonar arftaki Leonard- os da Vinci, meistarans, sem fyrir hálfri Leonardo fimmtu öld varði fjórum ár- da Vinci um æfinnar til að mála litla endurborinn. mynd, sem gengið hefur undir nafninu Mona Lisa, og skildi þó víð hana ófullgerða, að honum sjálfum fannst. En mynd þessi er fræg orðin af ódauðlegu brosi, sem Tíminn hefur nú uppgötvað á myndum Ríkharðs Jónssonar, og mun þó fáa hafa órað fyrir, að La Gioconda væri tíður gestur á verk- stæði hans. En ekki þarf að halda, að ályktun Tímans sé sprottin af óvitaskap, því enginn hefur lýst mynd Leonardos da Vinci af inn- blásnari skilningi og andagift en Walter Pater, sem stundum er vitnað til í fyrrnefndu blaði, þó áhrifa hans gæti þar að öðru Ieyti minna en skyldi. f síðasta hefti Helgafells var í Léttara hjali farið nokkrum orðum um mál og málvemd, og stóð til að gera því efni betri skil síðar, en af því getur samt ekki orðið að þessu sinni. Þó skal þess getið, að síðan sú grein var skrif- V/ ^ V—' 20*30 NORGE •\ /~v s~\ e- JÚDASARMERKI QUISLINGS Sjá bls. 108 uð, hefur Húsmæðrafélag Reykjavíkur, að því er Morgunblaðið hermir, „skorað á félagskon- ur sínar, að vera vel á verði gagnvart móður- Málvernd málinu"! Mun enginn efast um, húsmœðr- að húsmæðrunum verði sæmilega anna. ágengt í því efni. — Mörg önn- ur mál, sem Léttara hjali væri ánægja að ræða, verða einnig að bíða betri tíma, og mcðal þeirra er afstaða vor fslendinga til styrjaldar- innar, að svo miklu leyti, sem hlutleysi voru er ekki hætta búin af slíkum umræðum. En ef til vill er hið sífellda skraf vort um hlutleysi, eitt hið ógeðfelldasta tákn þessara tíma. í styrj- öld sem þessari, þar sem í mjög áþreifanlegum skilningi er barizt um frelsi og tilveru hvers einstaklings í heiminum, vitnar hlutleysisaf- staða aðeins um eitt af tvennu, persónulegi geðbilun eða siðferðilegan sljóleika. í lífsskoð- un frjálsra manna kæmist slíkt hlutleysi ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.