Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 54

Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 54
140 HELGAFELL fram, enda bera sumar gerðir ráðsins, en ekki allar, þess ljós merki, eins og er líka viSurkennt af formanninum. (slenzkir rithöfundar og listamenn vilja ekki eiga þennan ofríkisanda og kúgunaraSferSir yfir höfSi sér. Hér skiptir engu máli, hvort þeir menn úr þessum hópi, sem formaSur- inn dæmir ,,utangar3s“, eru ,,kom- múnistar" eSa ekki. Flokkur sá, sem kenndur er viS ,,kommúnista“, er lög- leyfSur í landinu, ásamt öllu starfskerfi sínu, þingmönnum og blaSakosti. Yms- ar sakir hafa aS vísu veriS bornar á hann, en látiS undir höfuS leggjast aS sanna þær. Ef flokkurinn er sekur um landráS og ofbeldisáform, er þaS óaf- sakanleg vanræksla af þingi og stjórn, aS leyfa starfsemi hans. Sé þessi áburS- ur hins vegar rangur, eins og afskipta- leysi stjórnarvaldanna bendir til, eru allar ofsóknir af hálfu ríkis og ríkis- stofnana á hendur flokknum og ein- staklingum hans, á þeim grundvelli, á- stæSulausar, ósæmilegar og ólöglegar. FormaSur MenntamálaráSs og þeir, sem kynnu aS vera sama sinnis og hann í ráSinu, hafa ekkert umboS frá ríkisvaldinu, hvorki sem dómarar né hríshaldarar, til þess aS hegna einstök- um listamönnum fyrir afstöSu þeirra til löglegra stjórnmálaflokka, í því skyni aS ,,refsa stefnu“ þeirra, eins og einn af verjendum þessarar aSferSar hefur komizt aS orSi. RáSinu er ætlaS aS meta hvern listamann eftir verkum hans, en ekki aS hafa Gestapo-hlutverk á hendi í andlegum málumþjóSarinnar. íslenzkar Gyðingaofsóknir. En jafnframt því sem framangreind- ar starfsreglur, er formaSur Mennta- málaráSs hefur reynt aS framkvæma meS nokkrum árangri gagnvart sérstök- um stjórnmálaflokki í landinu, eru í fullu ósamræmi viS almennar lýSræSis- hugsjónir um andlegt frelsi, vofa þær yfir hverjum einstökum listamanni per- sónulega, hvar sem hann telur sig í flokki. Því aS þaS er löngu komiS fram, aS þykist formaSurinn þurfa aS ná sér niSri á einhverjum óþjálum ein- staklingi, innan listamannastéttar eSa utan, gerir hann sér hægt um vik, í samræmi viS reglu Hitlers : ,,Wer Jude ist, bestimme ich“ — ,,Þa3 er ég, sem ákveS, hverjir eru GySingar”, og skrá- setur hann sem ,,kommúnista“ — ,,til hæg3arauka“, aS því er blaS hans seg- ir. MeS þessum íslenzku GySingaof- sóknum er því stefnt aS fullu öryggis- leysi allra listamanna og jafnframt þeim tilgangi aS sveigja þá til undir- gefni viS lífsskoSun formannsins og þær listaskoSanir hans, er áSur hafa veriS ættfærSar hér í tímaritinu. ViShorf íslenzkra listamanna til kommúnisma munu vera mjög sundur- leit, en vafalaust verSur aS telia meiri hluta þeirra andvígan þeirri stefnu af ýmsum ástæSum, ekki sízt vegna þess, aS trú margra þeirra á fullt andlegt frelsi í ríki kommúnismans mun vera af skornum skammti. En einmitt af sömu ástæSum hafa þeir hlotiS aS lenda í andstöSu viS þann opinbera ráSsmann í mennta- og listamálum þjóSarinnar, sem í nafni, en ekki um- boSi, ríkisins reynir aS þröngva and- legu frelsi þeirra og segja þeim fyr- ir verkum meS aSferSum öfugbylt- ingarmanna. Þetta er mergur málsins í ,,listamannadeilunni“, og listamönn- unum er þaS vel ljóst sjálfum, þótt mál- iS hafi lítt veriS rætt frá þessu sjónar- miSi til þessa. MeS vantrausti sínu á formann MenntamálaráSs hafa þeir tekiS af- stöSu gegn anda og aSferSum þeirrar stefnu, er Thomas Mann lýsir svo, þar sem hún hefur hrósaS fullum sigri, aS þar sé svo nærri listinni og hverjum heiSarlegum listamanni höggviS, aS þar geti listamaSurinn ekki dregiS and- ann, ekki unaS og ekki starfaS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.