Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 24
Hlýja. „Það getur reyndar verið bæði höfuðfat og hálshlýja,“ segir Helga. Svo er það Peysuleysan; bráðsniðug flík sem hægt er að nota á ýmsa vegu. „Þar eru sex hnappar og 12 hnappagöt og hægt að búa til margar flíkur úr einni. Þetta er einfaldur hlutur en þróunarferlið var langt.“ Allar vörur sem Björg í bú hannar og lætur fram- leiða eru unnar á Íslandi. „Við reynum að leggja áherslu á að skapa atvinnu á Íslandi og nýta íslenskt hráefni eins og mögulegt er.“ Ný vara verður einmitt kynnt á árlegri hönnunarsýningu í Ráðhúsi Reykjavík- ur í næsta mánuði. Edda er nú búsett í Danmörku þar sem eiginmaður hennar í mastersnámi og Helga Björg er með annan fótinn í Gautaborg og hinn á Akureyri. Var úti í fyrravetur en flakkar á milli í vetur og lýkur mastersprófi ytra í vor. www.bjorgibu.is H ugmyndirnar streyma í rauninni endalaust fram, segir Helga Björg í samtali við Morgunblaðið. „Við erum með fullar skúff- ur og skissubækur af hugmyndum og nýj- um vörum en veljum svo bara úr.“ Þær Edda útskrifuðust sem vöruhönnuðir úr Listaháskóla Íslands vorið 2009 og stofnuðu þá fyr- irtækið ásamt fleirum, en eiga það nú tvær. Þær leggja orðið aðaláherslu á fatnað og heimilisvörur. Helga og Edda vöktu athygli 2010 þegar þær sigr- uðu í samkeppni sem Listasafn Reykjavíkur, verslunin Kram og Hönnunarmiðstöð Íslands stóðu fyrir, um nytjahluti í anda Ásmundar Sveinssonar myndhöggv- ara. Þá varð til þrívíddarpúsluspilið Minn Ásmundur. „Hann hvatti krakka til að leika sér í skúlptúrunum sínum og við tókum þá hugmynd aðeins lengra, til að fólk gæti leikið sér með skúlptúrana hans með því að skapa sína eigin,“ segir Helga. Þegar HönnunarMars stóð yfir á þessu ári kynnti Björg í bú nýtt höfuðfat úr íslenskri ull, sem kallast Helga Björg Jónasardóttir með Hlýju, höfuðfat úr íslenskri ull frá Björg í bú. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Þrívíddarpúslið Minn Ásmund- ur frá 2010, sem þær fengu fyrstu verðlaun fyrir. Barnagull leikföng og skrautmunir sem kynnt voru á þessu ári; hreindýr, hrútur og ísbjörn. Skurðarbretti; byggt er á myndinni sem hékk hjá mörgum slátr- aranum á árum áður. Draga Björg í bú EDDA GYLFADÓTTIR OG HELGA BJÖRG JÓNASARDÓTTIR REKA HÖNNUNARFYRIRTÆKIÐ BJÖRG Í BÚ. ÚR SMIÐJU ÞEIRRA HEFUR KOMIÐ FJÖLDI BRÁÐSKEMMTILEGRA HLUTA. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Peysuleysi; flíkin sem aldrei er alveg peysa en alltaf næstum því! *Hugmyndir streyma endalaust fram Heilsukartöfluflögur og öskjurfullar upplýsinga um landið og kartöfluna, frá Eddu og Helgu. Skínandi skart; endurskinsmerki sem nælur, hringar og hálsfestar sem fást í sex litum. Hnífasegull. Munstrið er byggt á Flóru Íslands. Icesave-kertin; sjálfshjálp- artæki handa hræddri þjóð. Voru bara seld í eina viku. Fólk gat fagnað eða brennt sorgum sínum, allt eftir niðurstöðum kosningarinnar. *Heimili og hönnunLitið inn á bjart og stílhreint heimili Ingibjargar Hönnu í Hlíðunum í Reykjavík »26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.