Morgunblaðið - 18.10.2012, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.10.2012, Blaðsíða 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2012 Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ég ætla að kynna Afríkufyrir fólki á annan hátt enþað á að venjast. Ég vilgefa Íslendingum tækifæri til að ferðast um Afríku á auðveldan hátt. Fólk getur komið til mín með hugmyndir og hvort sem það er fjöl- skylda sem vill fara saman eða ein- staklingur sem vill ferðast einn, þá tek ég að mér að undir- búa pakkann,“ seg- ir Akeem Cujo, eigandi nýrrar ferðaskrifstofu, AnaConDa Vent- ures. „Þetta verða eingöngu ferðir til Gana til að byrja með en ætlunin er að teygja þetta lengra síðar meir og þá munum við bjóða upp á ferðir til fleiri landa í Vestur-Afríku. Hjá okkur get- ur fólk farið í fjölbreyttar ævintýra- og skemmtiferðir. Ég get skipulagt menningarferðir til Gana, þar sem fólk heimsækir menningarstaði sem það hefur kannski aldrei heyrt um og þá getur fólk upplifað menninguna eins og hún var áður en Bretarnir komu til Gana. Ég ætla líka að fá afr- íska tónlistarmenn og aðra listamenn til að koma til Íslands og spila tónlist frá heimasvæðum sínum og kynna menninguna í gegnum tóna og dans. Þessi skipulagning menningar- og listviðburða er því tvíþætt; ég ætla bæði að fara með Íslendinga út og koma með Afríkubúa hingað.“ Fréttir frá Afríku neikvæðar Akeem segir að þó svo að Íslend- ingar hafi vissulega gert meira af því undanfarinn áratug að heimsækja Land mikillar sögu og menningar Hann segir ótalmargt jákvætt að gerast í Afríku og vill gefa Íslendingum kost á að fara þangað og upplifa jákvæða hluti sem tengjast nútímanum og menningunni. Hann stofnaði ferðaskrifstofu til að gefa Íslendingum möguleika á að upplifa á eigin skinni allt það góða sem Afríka hefur upp á að bjóða. Akeem Cujo Gleði Ástríðufullir dansarar í Gana snerta við þeim sem á horfa. Hefur þig alltaf dreymt um að smíða þína eigin ryksugu eða jafnvel búa til spennubreyti sjálfur? Kannski dreymir einhvern um að hanna sín eigin tískuföt úr gömlum flíkum úr fataskápnum eða læra að elda góm- sæta rétti og búa til frumlega og skemmtilega eftirrétti. Þeir sem dreymir um slíkt og í raun dreymir um að gera sem flest sjálfir ættu að líta á síðuna instructables en þar má finna leiðbeiningar um það hvernig á að gera nærri því hvað sem er sjálfur. Síðunni virðist fátt óviðkomandi og er meðal annars að finna leiðbein- ingar um það hvernig á að smíða sinn eigin Fusion-Reacto að því gefnu auðvitað að öll tilskilin leyfi séu fyrir hendi, búnaður og efni. Handverks- menn og konur ættu ekki að láta þessa síðu fram hjá sér fara og allir sem alltaf hefur langað að smíða sína eigin hluti ættu að kíkja inn á hana og skoða sig um. Vefsíðan www.instructables.com Heimalagað Lærðu að gera hlutina sjálfur með einföldum leiðbeiningum. Hvernig á að gera þetta sjálfur Fjarðarkaup Gildir 18. - 20. október verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 1.098 1.498 1.098 kr. kg Svínabógur úr kjötborði .............. 645 798 645 kr. kg Hamborg. m/brauði, 2x115 g ..... 420 504 420 kr. pk. Nautahakk I. flokkur................... 1.298 1.598 1.298 kr. kg FK Bayonne skinka..................... 1.169 1.445 1.169 kr. kg Ali Bacon þykkt skorið, nýtt ......... 1.845 2.360 1.845 kr. kg Kalkúnabringa frosin .................. 2.474 3.298 2.474 kr. kg Almondy terta með súkkulaði...... 798 1.164 798 kr. stk. Frönsk súkkulaði terta ................ 998 1.256 998 kr. stk. Hagkaup Gildir 18. - 21. október verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingaleggir, indland...... 699 998 699 kr. kg Holta kjúklingaleggir, tandoori..... 699 998 699 kr. kg Holta úrb. skinnl. bringur ............ 2.099 2998 2.099 kr. kg Ísl. lamb file í mangó ................. 3.838 4.798 3.838 kr. kg Myllu baguette brauð, 400 g ...... 229 309 229 kr. stk. Myllu veronabrauð ..................... 299 409 299 kr. stk. Kjarval Gildir 19. - 21. október verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingabringur ferskar ..... 2.289 2.898 2.289 kr. kg Bautabúrs blandað hakk ............ 935 1.039 935 kr. kg Búrfells hrossabjúgu .................. 169 197 169 kr. kg Kjörís mjúkís súkkul/vanilla, 2 ltr 798 1.039 798 kr. pk. ISIO4 matarolía ......................... 549 598 549 kr. stk. Veronabrauð nýbakað ................ 367 489 367 kr. stk. Gular melónur ........................... 209 299 209 kr. kg Krónan Gildir 19. - 21. október verð nú áður mælie. verð Ungnauta Entrecote erlent .......... 2.989 4.598 2.989 kr. kg Ungnauta Roastbeef erlent ......... 1.898 3.849 1.898 kr. kg Ungnauta piparsteik erlend ........ 1.898 3.849 1.898 kr. kg Grísakótelettur magnpakkning .... 1.028 1.469 1.028 kr. kg Grísagúllas ................................ 1.198 1.498 1.198 kr. kg Grísasnitsel ............................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Krónu hamborgarhryggur ............ 1.299 1.598 1.299 kr. kg SS ítalskt lambaribeye ............... 3.299 3.895 3.299 kr. kg Nóatún Gildir 19. - 21. október verð nú áður mælie. verð Lambahryggur úr kjötbroði .......... 1.749 1.998 1.749 kr. kg Lambakótelettur úr kjötborði....... 1.749 2.198 1.749 kr. kg Ungnauta Rib Eye úr kjötborði ..... 3.998 4.729 3.998 kr. kg Grísahryggur m/pöru úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg Ungn.hamborgari 120 g kjötb. .... 219 289 219 kr. stk. Franskar Berberi andabringur ...... 3.599 4.698 3.599 kr. kg Gæðab. heilkorna ...................... 339 379 339 kr. stk. UB. Basmati pokagrjón, 500 g.... 249 598 249 kr. pk. Helgartilboðin Morgunblaðið/Ernir Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna. Öll börn velkomin að hjálpa Louie lukkutröl li að skre yta glugg ana í Nam e It Kringlunn i kl 14-16 á fös/lau og Smáralind kl 14-16 á sun/má n Ekki missa af frábærum Kringlukaststilb oðum í Kringlunni, 20-50% afsl af völdum vör um Prjónapeys a og gallab uxur str 80-152 / sett 3.990 Prjónakjóll og sokkabuxur str 80-152 / sett 3.990 Kringlan - Smáralind - facebook/nameiticeland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.