Morgunblaðið - 18.10.2012, Blaðsíða 41
7 8 1 4 6 3
5 9 7
8 5 6
6 4 1
9 3 1 5
5 6 3 7
8
4 9 5
6
4 1
3 2 7
6 8 4
4 1 6 2
8 7
7 9 8
6 1 8 9 4
3 4 6
8
7 4
4 9 5 1 7
5 6 4 9
6 7 3
5 6 3
5
3 6 9
2 3
9 3 1 6
2 6 8 7 9 3 1 5 4
1 9 5 6 8 4 2 7 3
3 7 4 2 5 1 8 9 6
4 2 1 8 6 7 5 3 9
7 8 3 5 1 9 6 4 2
9 5 6 4 3 2 7 8 1
5 4 7 9 2 6 3 1 8
6 1 9 3 7 8 4 2 5
8 3 2 1 4 5 9 6 7
1 6 5 4 2 7 9 3 8
7 4 3 8 9 5 1 6 2
2 9 8 6 3 1 5 4 7
6 1 9 5 4 8 7 2 3
8 5 7 2 6 3 4 1 9
3 2 4 7 1 9 8 5 6
9 8 2 1 5 6 3 7 4
4 7 1 3 8 2 6 9 5
5 3 6 9 7 4 2 8 1
2 1 5 4 6 7 3 8 9
6 9 7 5 8 3 1 2 4
8 4 3 9 1 2 6 5 7
9 2 6 8 7 4 5 3 1
3 5 1 6 2 9 7 4 8
7 8 4 1 3 5 2 9 6
4 7 9 3 5 1 8 6 2
5 6 2 7 9 8 4 1 3
1 3 8 2 4 6 9 7 5
Sudoku
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
DÆGRADVÖL 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2012
F Y R I R Þ I G O G Þ Á S E M
Þ É R Þ Y K I R V Æ N S T U M !
KRINGLUNNISími: 5513200
ERUM AÐ
TAKA UPP
NÝJAR VÖRUR
FYRIR DÖMUR!
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 heift, 4 drukkið, 7 hrópa, 8
smá, 9 veiðarfæri, 11 fífl, 13 lítil grein, 14
söluopið, 15 stór bygging, 17 jarðávöxtur,
20 örn, 22 hænan, 23 hæð, 24 vitlausa,
25 tálga.
Lóðrétt | 1 deigja, 2 blóðsugan, 3
svelgurinn, 4 daunillt, 5 hljóðfærið, 6
haldist, 10 freyðir, 12 vond, 13 elska, 15
hörfar, 16 dáin, 18 þjálfun, 19 þátttak-
anda, 20 geta gert, 21 slæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vanvirðir, 8 skráp, 9 maula, 10
púa, 11 kerra, 13 renna, 15 skúrs, 18 agnar,
21 puð, 22 ólata, 23 atlot, 24 haganlegt.
Lóðrétt: 2 aðrar, 3 vappa, 4 rúmar, 5 Ið-
unn, 6 ósek, 7 mata, 12 rýr, 14 egg, 15
stór,16 útata, 17 spara, 18 aðall, 19 nýleg,
20 rétt.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4.
Bxc6 bxc6 5. O-O Bg7 6. c3 Rh6 7.
d4 Db6 8. He1 O-O 9. h3 d6 10.
Rbd2 cxd4 11. cxd4 d5 12. e5 c5 13.
dxc5 Dxc5 14. Rb3 Db5 15. Bf4 e6
16. Rfd4 Da4 17. Dd2 Rf5 18. Rxf5
exf5 19. Rd4 He8 20. b3 Da6 21.
Hac1 Be6 22. Bh6 Hac8 23. Bxg7
Kxg7 24. h4 h5 25. Dg5 Bd7 26.
Hxc8 Bxc8 27. Hc1 Db6
Staðan kom upp í kvennaflokki Ól-
ympíumótsins í skák sem lauk fyrir
skömmu í Istanbúl í Tyrklandi. Rúss-
neski stórmeistarinn Nadezhda Kos-
intseva (2524) hafði hvítt gegn
Nino Maisuradze (2284) frá Frakk-
landi. 28. Hxc8! Hxc8 29. Rxf5+
Kf8 30. Dh6+ Ke8 31. Rd6+ Kd7
32. Rxc8 Kxc8 33. Df8+ Dd8 34.
Dxf7 Dxh4 35. e6 De4 36. e7 og
svartur gafst upp. Rússneska liðið í
kvennaflokki varð ólympíumeistari
eftir spennandi keppni við kínverska
liðið.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!"
#
$
%
%
%
&
'
!
"
#
$
Svipmynd af Bridgebase. S-AV
Norður
♠983
♥6542
♦94
♣D1073
Vestur Austur
♠K6 ♠7
♥K107 ♥ÁD983
♦G875 ♦ÁKD103
♣9642 ♣G5
Suður
♠ÁDG10542
♥G
♦62
♣ÁK8
Suður spilar 4♠ doblaða.
Suður opnar á 1♠, norður passar
og austur sýnir hjarta og láglit með
2♠. Suður þakkar fyrir annað tæki-
færi og stekkur í 4♠, sem austur do-
blar. Þar lýkur sögnum og vestur
kemur út með lauf. Sagnhafi drepur
heima, leggur niður ♠Á, spilar laufi
og hendir niður rauðu tapspili: tíu
slagir.
Þetta var svipmynd frá pólska
meistaramótinu á Bridgebase. Hvað
er um spilið að segja?
Ýmislegt. Til að byrja með verður
að fyrirgefa suðri að opna bara á 1♠,
enda spilin of sterk í 4♠ og of veik í
alkröfu. Eins er ekki hægt að ætlast
til að norður svari með eina drottn-
ingu. Austur er auðvitað alsaklaus að
segja 2♠, en hins vegar er suður
tuddi að melda 4♠ á móti líflausum
makker. Verst af öllu er þó útspilið –
það er beinlínis syndsamlegt að koma
ekki út með hjarta í þekktum lit
makkers.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Viðsjá er varúð og viðsjárverður þýðir varhugaverður. „Víðsjárverður“ með í-i er dular-
fyllra. Víðsjá þýðir vítt útsýni. Þess vegna gæti „víðsjárverður forarpyttur“ þýtt „pyttur
sem vert væri að ganga svo frá að gott útsýni væri úr honum“ – ef í-ið væri ekki tóm tjara.
Málið
18. október 1918
Þýskur kafbátur sökkti
togaranum Nirði suðvestur
af St. Kilda. Tólf manna
áhöfn komst í báta og var
bjargað sextíu klukkustund-
um síðar.
18. október 1939
Dómkirkjan var þétt setin
þegar efnt var til guðsþjón-
ustu í tilefni af fundi allra
norrænu konunganna í
Stokkhólmi. Tilgangur fund-
arins var að reyna að afstýra
því „að Norðurlönd yrðu
vettvangur styrjaldarinnar
eða þátttakendur hennar,“
eins og Sigurgeir Sigurðsson
biskup orðaði það í ræðu
sinni. Þá var rúmur mánuður
frá upphafi síðari heims-
styrjaldarinnar.
18. október 2008
Um fimm hundruð manns
komu saman á Austurvelli til
að mótmæla bankahruninu,
en rúmri viku áður höfðu um
tvö hundruð manns mótmælt
á Arnarhóli. Mótmælafundir
voru við Alþingishúsið viku-
lega fram í mars, með hléi
um jólin.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Morgunblaðið/Ómar
Þetta gerðist…
Til hvers nýja stjórnarskrá?
Allstórt úrtak borgara þessa
lands dundaði sér í langan
tíma við að klambra saman
langloku, sem átti að heita
stjórnarskrá, þótt sú sem fyr-
ir er sé enn ágæt til síns
brúks, þó alltaf megi laga ým-
islegt í henni. Ef ég hefði ver-
ið inni á þingi þá hefði ég lagt
til að forsetakaflinn hefði ver-
ið endurskoðaður, enda meira
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
en þörf á því, auk þess sem
það hefði vel mátt laga mann-
réttindakaflann og bæta síðan
inn ákvæði um auðlindir okk-
ar til lands og sjávar. Að öðru
leyti stendur hún vel fyrir
sínu ennþá, enda verður
stjórnarskrá, sem er sett
saman í skugga ESB-
aðildarumsóknar, aldrei
stjórnarskrá íslensks lýðveld-
is eða þjóðarinnar allrar.
Sannir föðurlandsvinir og
ábyrgir Íslendingar ættu því
að segja nei á laugardaginn
við þessari stjórnarskrárvit-
leysu, sem gefur að auki leyfi
til að afmá frelsi og fullveldi
þjóðarinnar með einu penna-
striki til að þóknast Brüssel-
valdinu ef vilji er til. Slíkri
stjórnarskrá hafna ég með
öllu, þótt margt gott væri að
finna í henni. Svo einfalt er
það mál.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir.