Morgunblaðið - 18.10.2012, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.10.2012, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2012 Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Rautt – HHHHH – MT, Ftíminn Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Lau 27/10 kl. 20:00 frums Fim 1/11 kl. 20:00 5.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Sun 28/10 kl. 20:00 2.k Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Þri 30/10 kl. 20:00 3.k Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Mið 31/10 kl. 20:00 4.k Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Fim 18/10 kl. 20:00 18.k Sun 21/10 kl. 20:00 21.k Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 19/10 kl. 20:00 19.k Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 20/10 kl. 20:00 20.k Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember. Gullregn (Nýja sviðið) Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Sun 21/10 kl. 15:30 aukas Sun 28/10 kl. 13:00 4.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey HEITT & KALT Sími: 533 3060 | heittogkalt@heittogkalt.is | www.heittogkalt.is Hátíðarstemning að þínu vali: Þægileg jólaveisla Heimilisleg jólaveisla Klassísk jólaveisla Jólasmáréttir Jólaveisla sælkerans Verð á mann frá: 4.890 kr. Allar upplýsingar og matseðlar á www.heittogkalt.is Jólaveisla Fyrirtækja- og veisluþjónusta Það verður nóg um að vera í Hvíta húsinu á Selfossi næstu þrjú kvöld. Í kvöld fer þar fram fyrsta kvöld hinnar árlegu söngkeppni Suður- lands eina von og annað kvöld held- ur vetrartónleikaröð staðarins áfram. Þá mun hljómsveitin Dúnd- urfréttir halda tónleika og rifja upp rokksöguna. Laugardagskvöldið 20. október er svo komið að poppstjörn- unni Páli Óskari Hjálmtýssyni sem mun skemmta gestum fram undir morgun með sínum einstaka hætti. Hvíta húsið er að Hrísmýri 6. Söngkeppni, rokk og Páll Óskar Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er lítið ævintýri fyrir fullorðna sem við segjum á gamansaman og myndrænan hátt,“ segir Sara Marti Guðmundsdóttir um brúðuleikhús- sýninguna Nýjustu fréttir sem leik- hópurinn VaVaVoom frumsýnir í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20. „Segja má að verkið fjalli um sam- band okkar við fréttir, en flest byrj- um við daginn á því að stinga okkur í samband við umheiminn,“ segir Sara og bætir við að meðal þeirra spurn- inga sem leikhópurinn lagði upp með án þess endilega að reyna að svara þeim í sýningunni voru: „Getum við borðað fréttir? Hvað gerist þegar við fáum of mikið af fréttum eða upplýs- ingum? Getum við orðið fjölmiðlafíkl- ar? Hvað þarf fréttin að innihalda til að halda okkur áhugasömum? Hvað gerum við við þessar fréttir? Hvenær breytumst við sjálf í fjölmiðilinn?“ Leikið án orða Aðspurð segir Sara hugmyndina að verkinu komna frá Sigríði Sunnu Reynisdóttur sem stjórnar brúðum verksins ásamt Irenu Stratieva. „Verkið er samið í spunavinnu alls hópsins, en byggist að grunninum til á 20 mínútna sýningu sem við Sigríð- ur Sunna unnum saman og fórum með á leiklistahátíð í Eistlandi. Í framhaldinu sóttum við um og feng- um styrk frá Leiklistarráði til þess að þróa sýninguna og gera hana klukku- stundarlanga. Það má því segja að þetta hafi verið verk í þróun. Við er- um að gera tilraunir með brúðuleik- húsformið og hlutaleikhús til þess að nálgast viðfangsefnið,“ segir Sara og útskýrir að með hlutaleikhúsi sé vísað til þess að dauðir hlutir geti vaknað til lífs. „Þannig er aðalpersóna verksins sloppur sem vaknar til lífs og hlut- gerir m.a. útvarp og sjónvarp. Aðal- persóna verksins er nokkuð einmana og kann ekki að mynda sambönd við aðra. Hún byrjar því að mynda sér samband við fréttirnar og í verkinu fylgjumst við með því stormasama sambandi sem úr verður, en sem dæmi má nefna að dagblað getur tek- ið ótal hamskiptum og jafnvel orðið lífshættuleg ógn,“ segir Sara og tekur fram að sýningin sé öll leikin án orða. „Helmingurinn af leikhópnum kemur frá útlöndum og okkur langar til að ferðast með sýninguna út um allan heim þannig að þá kemur það sér afar vel að leika verkið án orða,“ segir Sara og bætir við: „Mig langar til að hvetja útlendinga sem búsettir eru hérlendis til að koma á sýn- inguna, enda kannski ekki á hverjum degi sem þeir leggja leið sína í Þjóð- leikhúsið á leiksýningar. Nú gefst þeim hins vegar kærkomið tækifæri til þess.“ Tónlistin er þriðja persónan Spurð um leikhópinn VaVaVoom segist Sara hafa stofnað hópinn ásamt Sigríði Sunnu í fyrra. „Við kynntumst í námi við Central School of Speech and Drama in London þar sem ég var að læra leikstjórn og hún brúðugerð,“ segir Sara og tekur fram að fjórir aðrir aðstandendur Nýrra frétta hafi lært við sama skóla. Þar á hún við fyrrgreinda Irenu Stratieva, Raul Fuertes Fuertes aðstoðarleik- stjóra, Alice Jordan sem hannar sviðshreyfingar og Inga Bekk ljósa- hönnuð. Aðrir sem koma að sýning- unni eru Eva Signý Berger sem hannar bæði leikmynd og búninga, Pierre-Alain Giraud sem sér um víd- eóhönnun og Sóley Stefánsdóttir sem samdi tónlist verksins og skapar hljóðmyndina á sýningum. „Í raun má segja að hljóðmyndin sé þriðja persónan í verkinu,“ segir Sara að lokum. Fingrabrúða Aðalpersóna verksins er sloppur sem á í stormasömu sam- bandi við fréttirnar. Sloppurinn er hér leikinn með einni hendi. „Getum við borðað fréttir?“  VaVaVoom frumsýnir Nýjustu fréttir í Þjóðleikhúsinu  Brúðuleikhússýning fyrir fullorðna samin í spunavinnu Ljósmynd/Myriam Marti Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 18/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Sun 21/10 kl. 20:30 17.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Fim 25/10 kl. 20:30 18.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Frábær skemmtun! Takmarkaður sýningafjöldi! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 19/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Sun 21/10 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Nýjustu fréttir (Kúlan ) Fim 18/10 kl. 20:00 Fim 25/10 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Fös 19/10 kl. 22:00 Fös 26/10 kl. 20:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.